Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 3
VlSIR . Mánudagur 24. júlí 1967. 3 MYNDSJA Myndsjáin f dag er frá New York þ; - sem forseti íslands sat kvöldverðarboð Lindsays, borgarstjóra New York og konu hans. Var kvöldverðurinn hald- inn í svonefndum Cloijters Gardens, sem er sögufrægur staður í útjaðri borgarinnar. Viðstadtí'.r voru ýmsir gestir, framámenn úr kaupsýslustétt, embættismenn ýmsir og ýmsir íslendingar búsettir vestra. Hanastél var fyrst framreitt á hinum stóri. svölum, sem snúa út að Hudsonfljótinu og bjóða upp á gott útsýni yfir fljótið og New Jersey Palisades, en síðan var gengið irin til kvöldveröar. Forseti íslands og Lindsay, borgarstjóri skiptust á gjöfum. Borgarstjórinn gaf forseta höfr- ung úr Steubengleri, en forseti islands færði borgarstjóra aö gjöf íslendingasögur í rauðu skinnbandi. ÉÍSllliii V- ' •' mmm V V m ?• i ♦ Forseti íslands með glerhöfrunginn, gjöf Lindsays, borgarstjóra. Frá vinstri á myndinni: Lindsay og kona hans, Ásgeir Ásgeirsson, frú Lilly Ásgeirsson, eiginkona Hannesar Kjartanssonar, frú Elín Jó nsdóttir og Hannes Kjartansson, ambassador. FORSETINN I KVOLDVERÐARBOÐI BORGARSTJÓRA NEW YORK Wm mmmm. r WMmm 4-r ;.. |j|p i >: r .. wm ♦ Forseti íslands og frú Lindsay, en afí ar koma Lindsay og frú Lilly Ásgeirsson. <► Séð út um glugga út á svalimar og yfir Hudson-fljótið yfir til New Jersey.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.