Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 24.07.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Mánudágur 24. júlí 1967. ÞJÓNUSTA HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar húsaviðgerOir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjiun, útvegum allt efni. Tima og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. BÍLASKOÐUN OG STILLING Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platinur, ljósasamlokur o. fl. örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun samdægurs. Einnig á laugardögum kl. 9—12. Bilaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, simi 13100. KLÆÐNING — BÓLSTRUN. Barmahlið 14. Simi 10255. Tökum ag okkur klæðningar og viðgerðir j bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna — Orval af áldæðum. Barmahlíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora fyr- ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunaroína, rafsuðuvéin.r, útbúnað til pianóflutnlnga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, celtjamamesi. Isskápaflutningar á sama stafl. Sími 13728. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, simi 18459. INNRÖMMUN! s Tek að mér að ramma inn málverk og myndir. Vandaðir finnskir rammalistar. — Fljót og góð afgreiðsla. Simi 10799.________________________________ VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu aö Nesvegi 37. Uppl. i sirnum 10539 og 38715. —^GeymiO auglýsinguna. SJÓNVARPSLOFTNET — SÍMI 19491 Udfcsetningar og viðgeröir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- n^skerfi fyrir fjölbýlishús. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og giröum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir og innkeyrslur i bílskúra og bílastæði. PantiO i síma 36367 eftir kl. 7 á kvöldin. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, sími 14164. Jakob Jakobsson, sími 17604. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, simi 51004. HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst alls konar húsaviðgerðir og allar þakviðgeröir. Simar: 38736 og 23479. ._____________ SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum), Otvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 ki. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚ SEIGENDUR • Önnumst alls konar viðgeröir á húsum svo sem aö skipta um járn á þökum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útveg- um stillasa. — Uppl. i sima 19154 og 41562. INN ANHÚ S SMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími, 36710. HÚSEIGENDUR — ATH. Set upp og geri við dyrasíma, stór og smá kerfi. Ein- ungis notað bezta fáanlegt efni. — Haukur Jónsson sím- virki — rafvirki. Símar 30997 og 35446. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn- arssonar, Hrísateig 5. Simi 34816 (heima). BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. á kvöldin I síma 12331. ^smmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmrnmi Húseigendur f Reykjavík og nágrenni. 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðaverkefnum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, skipt- um um járn á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur, svalir o. fl. Erum með bezta þéttiefniö á markaðinum. Pantið timanlega. Simi 14807. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setj um 1 einfalt og tvöfait gler, skiptum og lögum þök. Simi 21696. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. Höfum til leigu litlar og stórar sf jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til ailra framkvæmda utan sem innan Simar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. og 31080 Síðumúla 15. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5. - Sími 34358. Póstsendum JEPPI ÓSKAST Fyrirtæki óskar eftir ag kaupa jeppa með traustu og góðu húsi. Allar teg. koma til greina. Öruggar mánaðagreiðsiur. > Uppl. f síma 13227 og 18714. JASMIN — VITASTÍG 13. Sérstæðir gjafamunir. Fflabeinsstyttur, indverskt silkiefni (sari), herðasjöl og margar tegundir af reykelsum. Einn- ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval af austurlenzkum gjafavörum. Jasmin, Vitastíg 13. Simi 11625. Tjamargötu 3 Reykjavfk. Simi 20880. — Fjölritun. — Elektronisk stensilritim. — Ljósprentun. — Litmynda- auglýsingar. RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR önnumst hvers konar raflagnir, rafiagnaviðgeröir, ný- lagnir, viðgerðir á eldri lögnum, rafiagnateikningar. — Simi 37606 og »2339. HANDRIÐASMÍÐI Smíðum úti- og innihandrið, gerum tilboð í minni og stærri verk. Vélsmiöjan Málmur, Súðarvogi 34, símar 33436 og 11461. HÚSBYGGJENDUR Við smlðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sófbekki. Endumýjum gömiu eldhúsin. Hagstætt verð, góðir greiðslu skilmálar. Simi 32074. HÚ SEIGENDUR — ATH. Set upp og geri við útvarps- og sjónvarpskerfi í einbýlis- og fjölbýlishúsum (Siemens-efni). Eingöngu fagmenn. — Haukur Jónsson, símvirki og rafvirki. Símar 30997 og 35446. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgeröir. Þéttum sprungur í veggjum og steyptum þökum. Alis konar bakviðgerðir. Gerum við rennur. Bikum þök. Gerum við grindverk. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 42449. Er sjálfur við kl. 12—1 og 7—9 á kvöldin. “= --—T i KAUP-SALA | VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. • Nýkomið- Plastskúffur i klæðaskápa og eldhús. Nýtt í simanúmer 82218. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími j 20856. VILJUM KAUPA bandsagarblaða-samsetningarvél nú þegar. Runtal-ofnar, simi 35555. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR i Mikið úrval af sýnishomum, Isl., ensk og dönsk, með gúmmibotni. Heimsend og lánuð gegn vægu gjaldi. Tek mál og sé um teppalagnir. — Vilhjálmur Einarsson, Lang- holtsvegi 105. Simi 34060. LAND-ROVER Vil kaupa Land-Rover model ’63—65, bensin. Útborgun 50 þús. 5 þús. kr. örugg mánaðargreiðsla. Sími 21020 frá kl. 9—6 næstu daga. HÁRGREIÐSLUDÖMUR „Wella“ hárþurrkur til sölu. Uppl. f síma 30414 frá kl. I 9.30—5. ATVINNA VANIR JÁRNAMENN með rafmagnsverkfæri, geta bætt við sig verkefnum. Sím ar 20098 og 23799. RÆSTINGAKONA óskast strax. — Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTELLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzió lögö á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Siðumúla 19, sfmi 82120. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstööuna, og þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18 Kópavogi, sími 41924. 3IFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa, t. d. störturum og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Vindum allar stærðir og geröir af rafmótorum. Skúlatúni 4 slmi 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingax, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðii og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobason. Gelgju tanga. Simi 31040. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiðslu. Bifreiðavericstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13 söni 37260. hCsrAðendur HÚSNÆÐI Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. Auglýsið í VÍSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.