Vísir - 27.07.1967, Side 2
Átta fimmtarþrautar-
menn afboðuðu þátt-
töku í fímmtarþraut Meist-
aramóts íslands í frjálsum
íþróttum í gærkvöldi, —
og eftir stóðu fyrsti og síð-
asti maður á keppenda-
3. sætið, en mistökin komu fljót
lega í ljós og brá þá sú sem ekki
átti aö fá verölaunin, viö og hengdi
þau í barm Sigrúnar.
í spjótkasti vann handknattleiks
stúlka úr FH, Valgerður Guðmunds
dóttir, kastaði 34.60. Handknatt-
leiksfólkið úr FH hefur sannarlega
komið við sögu í spjótkastinu, Val
gerður vann t.d. íslandsmeistaratit
il í fyrra og Kristján Stefánsson
varð einu sinni íslandsmeistari og
setti í hitteöfyrra. Úrslitanna var
beðið með óþreyju. Margir undr-
uðust það að Þuriður skyldi stökkva
öll stökk sín f langstökki þó hún
hefði yfirburði þar til í síðasta
stökki Lilju, og eflaust hefur þetta
haft einhver áhrif á hana.
Þuríður vir' st hafa forystuna
lengst af i hlauplnu, en á síöustu
metrunum var það harka Kópavogs
stúlkunnar, sem gilti, hún flaug
fram úr og kom 2—3 metrum á
ara, Kópavogur 2, Skarphéðinn 2,
Þingeyingar 2, Skagfirðingar, Ey-
firðingar og FH með einn hver.
Valbjörn Þorláksson hefur orðið
8-faldur íslandsmeistari, og verður
ekki annað sagt en að það er mikið
afrek og sýnir að Valbjörn er tii
alls líklegur í tugþrautinni, hvenær
svo sem hann fær tækifæri til að
keppa í henni.
- jbp -
Rangers
knupir Dana
Skozka knattspyrnuliðið Glasgow
Rangers keypti í gær danska leik
manninn Jan Sörensen fyrir 15
þúsund sterlingspund. Sörensen
þessi er annar danski leikmaður-
inn, sem Rangers kaupir, en fyrir
leikur í liðinu hinn frábæri bak-
vörður Kaj Johanson. Báðir hafa
þeir Johanson og Sörensen leikið
með liðinu Morton, sem er þekkt
fyrir að hafa marga danska ieik-
menn í iiöi sínu.
skránni, þeir Trausti Svein
björnsson, FH, og Valbjörn
Þorláksson úr KR. Ólíkt
harðari af sér voru ungu
stúlkurnar í langstökkinu,
þó heldur væri kuldalegt
veður í gærkvöldi, — 19 af
20 skráðum mættu til
leiks !
Valbjörn Þorláksson fór létt með
að sigra, og náði 3144 stigum, enda
þótt hann kastaði ca. 10 metrum
styttra í spjótkastinu en hann á að
sér. Trausti fékk 2386 stig.
Halldór Guðbjörnsson vann 3000
metra grindahlaupið á 10:16.6 en
hinn komungi en efnilegi Ólafur
Þorsíeinsson, aðeins tæpra 15 ára
hljóp á 11:37.8, sem mun vera
sveinamet í þessari grein.
Langstökkskeppnin hjá stúlkun-
um var nokkuð tafsöm, því fjöldi
þátttakenda var óvenju mikill. Svo
fór að Þuríður Jónsdóttir, HSK,
vann með 5.00 metra stökki, en
í síðasta stökki keppninnar virtist
J ilja Sigurðardóttir, HSÞ, hafa
stokkið lengra, — en eftir ná-
kvæma mælingu reyndist stökkið
vera 4.99 m rar, aöelns einum
sentímetra styttra en stökk Þur-
íðar. Þriðja varö Sigrún Sæmunds-
dóttir HSÞ með 4.72. Reyndar
urðu þau mistök að annarri stúlku
var afhentur eirpenlngurinn fyrir
□ Kristín Jónsdóttir — aðeins 15 ára gömul er orðin okkar sterkasta frjálsiþróttakona
í 100 metra hlaupi. í gær vann hún 200 metrana.
í spretthlaupum. Hér er hún að sigra í úrslitunum
Ingvar Hallsteinsson var í fremstu
röð og á annað bezta afrekið í
greinjnni og Guðlaug Kristins-
dóttir sömuleiðis.
Sú grein sem var mest s. 3nn- ín
andi var 200 metra hlaup kvenna.
Hin kornunga Kópavogsstúlka,
Kristín Jónsdóftir, haföi í riðlinum
náð 27.4 sek, en Þuríður Jónsdótt-
ir 27.1 og jafnaði þá íslandsmet-
ið, sem Björk Ingimundardóttir
■ |. 4>-
undan í mark, en Þuríður var aö
missa jafnvægið, þegar hún kom
í markið. í úrslitunum snerust tim
ar þessara tveggja alveg við, Krist-
fékk 27.1 sek., og Þuríður 27.4
sek., en þriöja varð Olga Snorra-
dóttir, HSK, á 27.5 sek.
Að loknum aðalhluta Meistara- j
mót íslands hefur KR hlotið lang-1
flest meistarastigin, alls 15 tals-l
ins, næst kemur ÍR með 5 meist-
Hörð keppni
Rvktitil
i
um
golfi
Pétur Björnsson tók í gærkvöldi, veröa yfirburði, er með 154 högg
Veríkff Fram áfram meí í
baráttunai / 7. deild?
KR og Fram mætast / fyrri leik liðanna
kvöld i Laugardal
Gamlir keppinautar í knattspym
nni mætast í kvöld i 1. deilcj í
knattspyrnu, Fram og KR. Leikur
þeirra að þessu sinni ætti að skýra
í kvöld kl. 8 leika:
FRAM - KR
Dómari: Magnús Pétursson.
Mótanefnd
nokkuð línurnar í islandsmótinu. 1
fyrsta lagi verða Framarar að sigra
til að eiga von um að geta krækt
I islandsbikarinn í ár. KR verður
líka að vara sig, — liðið er semsé
enn í fallhættu ef vel er að gáð, —
og liðið á líka von, mjög veika að
j vísu, á að verða efst ásamt þrem
liðum öðrum, eins og sagt var frá
I hér á síðunni fyrir nokkrum dög-
um, þegar rætt var um möguleika
iiðanna.
Leikurinn í kvöld verður því án
ífa mjög spennandi og eflaust verð
ar sigurinn harðsóttur á hvorn bóg
;nn sem það verður. KR hefur átt i1
i misjafna leiki í sumar og tveir þeir i '
síðustu lélegir, en nái liöið gamla i
,,KR-andanum“, þá er vitað mál aö
| það veröur ekki auðveldlega sigraö j
i af hinum léttu og lipru leikmönn- j
I um Fram.
Leikurinn fer fram á Laugardals
vellinum og hefst kl. 20,30. Síðari
leikur KR og Fram í 1. deild fer
fram effir r. ánuö eða 28. ágúst og
j er raunar næsti leikur í deildinni 1
j í Laugardal. — Glæsileg niðurröð
um það! Bravó fyrir mótanefnd!
forystuna í Reykjavíkurmótinu í
golfi. Að lokinni keppni fyrsta dags
ins (18 holur), hafði Ólafur Bjarki
Ragnarsson foiystuna með 79 högg,
en Pétur hafði 81 högg og Einar
Guðnason 83. í gærkvöldi þegar
lokið var viö að leika 36 holur var
staðan þessi í meistaraflokki:
Pétur Björnsson 163 högg, Einar
Guðnason 166, Ólafur Bjarki Ragn
arsson 167, Ingólfur Isebarn 168 og
Óttar Ingvason 168. Gunnar Sól-
nes frá Golfklúbbi Akureyrar er
með sem gestur og hefur haft tals
að loknum fyrri hluta keppninnar.
í fyrsta flokki er Haukur Guð-
mundsson efstur með 179 högg,
Gunnlaugur Ragnarsson með 180,
Hörður Ólafsson með 182, Jónatan
Ólafsson 183 og Eiríkur Helgason
með 183. I 2. flokki er Geir Þórð
arson efstur með 194 högg, Sveinn
Gíslason með 199, Halldór Sig-
mundsson og Gunnar Kvaran með
200.
Keppninni lýkur á laugardag og
sunnudag, en hún fer fram á Graf-
arholtsvellinum.
„Steinaldarliðið"
sigraði Danina 4:1
► Talsverður fjöldi áhorfenda
lagði leið sína út á völlinn á
Skipaskaga í fyrrakvöld, þegar
„steinaldarmennirnir“, knatt-
spyrnuliðið, sem bar hróöur
Akraness um landsbyggöina í
eina tíð, kepptu við danskt ung-
lingalið úr 2. aldursflokki.
► Það kom í ljós að „gömlu
mennirnir“ voru í sérflokki i
fyrri hálfleik meðan úthald var
enn fyrir hendi og unnu hálf-
leikinn 4:0, en töpuðu þeim síð-
ari 0:1, þannig að sigur Akur
nesinganna var 4:1. Vöktu þelr
mikla ánægju áhorfenda, gömlu
kempurnar, sem á sínum tíma
voru vinsc.lustu knattspymu-
menn islands og örugglega eitt
bezta liöið, sem fram hefur kom
iö.
► Mörkin skoruðu, Þórður Þórð
arson tvö, Ríkharður eitt og
Donni eitt. Þess skal getið að
Holbæk keppti kvöldiö áður við
2. flokk Akraness og lauk leikn
um meö jafntefli 3:3 í skemmti-
legum leik.