Vísir - 27.07.1967, Síða 4
£æs3!mmm
J. ■ Paul Getty sem oft hefur
verið talinn auðugasti maður
heims, hefur nú lent í vingjam-
legum málaferlum við son sinn,
ef svo mætti segja. Minnsta kosti
sagði lögfraeðingur sonarins Gord
ons Getty, að Gordon væri ekki
reiður, eða bæri á engan hátt
leiðar tilfinningar í garð föður
síns eða bróður, þótt hann hefði
farið í mál við þá, Það væri aö-
eins um það að ræða, aö fá úr
þvf skoriö, hvers sjónarmið skyldi
ríkja.
Inn í garð og alveg upp aö dyrum hjá frú Lincoln kom þessi óvænti gestur. „Blessaður hinkraöu við eftir sopanum. Það tekur enga stund
að hitna á katlinum!“
7 tonna vörubíll í heimsókn
þess að geta boðið gestinum hress
ingu.
Þaö má nærri geta hvort George
þegar hann skreið ómeiddur út úr
bílnum, hafi ekki þegið tesopann.
Jú, svo sannarlega var hann þurfi
fyrir hann.
Siðan vom málin útkljáð yfir
tebollum á vingjamlegan og á-
nægjulegan hátt og nágrannarnir
litu rétt si svona inn og lögðu
sitt til málanna, eftir að þeir
höfðu einnig þegið sinn bolia af
teinu hennar frú Lincoln.
Klukkutíma eftir að George bar
að garöi, var hann lagður af stað
aftur með blýið. Málið hafði ver-
ið farsællega til lykta leitt og
hann bað Guð launa frú Lincoln
fyrir sig.
Gordon Getty, hinn 32 ára
gamli sonur Pauls Getty, hefur
hafið mál á hendur föður sínum
og krefst 7 milljón dollara sem
sé hans hlutur af arfi ömmu hans.
Vill hann fá þennan hlut strax,
en ekki geyma hann í sjóði eins
og gert hefur verið fram til þessa.
Sjóðurinn er nú að upphæð 700
milljónir dollara.
George, frú Lincoln og nágrannarnir útkljá málið yfir bolla af tei.
Það skeði í litlu þorpi í Essex
á Englaandi fyrir nokkru, nánar
tiltekið heitir þorpið Dagenham
að George Yeo, vörubíistjóri leit
inn til hennar frú Alice Lincoln
og fékk sér tíu dropa af tei, sem
er kannski út af fyrir sig ekki í
frásögur færandi. En hann hafði
Omar Shorif
nefbrotnar við
kvikmyndaleik
1 Utah-ríki í Bandarikjunum
varð fyrir nokkm slys, sem mað-
ur hefði ekki búizt við að mundi
henda kúreka, þjálfaöa reiðmenn
eins og þeir eru nú. En það var
verið að vinna að upptöku mynd
arinnar, „MacKennas Gold“, —
(Gullið hans MacKenna) og
egypzki leikarinn, Omar Sharif,
var rétt nýstiginn á bak hesti
sínum og var að hagræða sér í
hnakknum, þegar hesturinn reisti
svo snökkt makkann, að Omar
hlaut bylmingshögg á nefið.
Afleiðingarnar voru nefbrot,
sem ekki átti að koma fram i
myndinni, og varö að senda upp-
tökuna þann daginn beint í klipp
ingu. Helztu meðleikar Omars í
myndinni eru Gregory Peck og
Julie Newmar.
Um drengjakóra
Fyrir nokkru kom hingað til
lands danskur drengjakör og
hélt hérlendis nokkrar söng-
skemmtanir vlö ágætar undir-
tektlr, enda var margt á söng-
skrá kórsins með ágætum.
Koma drengjakórsins vakti
mann ekin sem kom aö máli við
mig, til umhugsunar um það,
hvernig á því stæði, aö viö ætt
um engan slíkan drengjakór í
landinu, sem kæmist í hálfkvisti
vlð þann danska. Æfing slíks
Kórs kostar óhemju vinnu og
elju, lagni aö halda saman hópn
um, og er vafalaust ekki á færi
annarra en þeirra sem eru gædd
ir margbættum hæfileikum. En
slíkt starf er næstum ómetan-
legt, ekkl einungis fyrir þá sem
hafa unun af að hlusta á falleg-
an söng, heldur og drengjahóp-
lnn, sem eyðir tíma sfnum vlö
holl tómstundastörf.
Gaman væri, aö einhver söng
málamaður fyndi hjá sér köllun
bara nærri tekiö vörubilinn sinn
með sér jnn til hennar.vsem aftur,
á móti er öllu óvepjtilegr^,
' Hún. frú Lincolp .þýik.viSj; Jýji^.
götu í Dagenham, en þeir í Dag-
enham hafa kallað götuna þessu
nafni alla tíð síðan hún var gerð
fyrir mörgum árum. Vörubílstjór
inn George átti einmitt leið um
þessa götu á 7 tonna þungum
vörubílnum sínum, hlöönum tíu
tonnum af blýi, þegar svo slysa-
lega vildi til, að hann missti
stjórn á bílnum og lenti inn í
garð hjá henni frú Lincoln, og
alla leið upp að dyrum hjá henni
I leiðinni reif bíllinn niður
splunkunýja girðinguna utan um
garðinn og fallegu runnana henn
ar frú Lincoln, sem hún var búin
að hafa svo mikið fyrir að rækta
meðfram garðinum.
Nú hefði mátt ætla, að hún
frú Lincoln hefði látið George
fá orð í eyra, fyrir meðferðina
á garðinum, en það var nú eitt-
hvað annað. Hún rétt leit fram í
dymar og sá þegar að gest hafði
borið að garði. Gestrisin eins og
hún er aö eðilsfari, flýtti súp.sér
að snerpa undir tekatlihúm til
ingsgarður, sem oft hefir .■ verið
hampað fyrir hversu fagur hann
væri, enda er garðstæðið sér-
NÝGIFT
Dóttir hins ísraelska vamarmálaráöherra, ungfrú Yael Dayan, giftist
fyrir skömmu herforingjanum Doy Seon, en þau hittust á Sinal í bar-
dögunum í síðasta mánuöi. Giftingin fór fram í Tel Aviv og einnig
kvæntist bróðir hennar ísraelskri fegurðardís sama dag. Hér á mynd-
inni sjáum viö hjónakornin ásamt vamarmálaráðherranum.
á flösku og kökubita, sem þau
ætluðu að gæöa sér á meðan
þau böðuðu sig í sólinni,, aö
þeim var meinaður aðgangur á
JiWdutíGötw
til að gera slíka tilraun, og næði
slíkum árangri, sem hinn danski
stjórnandi drengjanna.
Um Hellisgeröi
í Hafnarfirði
Hafnfirzk húsmóðir skrifar:
„Hér í bænum er einn almenn
kenniiegt. Undanfarin sumur
hefir garðurinn oft verið at-
hvarf barna, sem hefir þótt
skemmtilegt aö fara í garðinn og
vera þar, þó að leikir séu að
sjálfsögðu bannaðir. Nú fyrir
skömmu begar nokkur börn
ætluðu í garðinn, nestuö mjólk
þeirri forsendu, að þau væru
ekki orðin tólf ára, en maður
sá sem varnaði þeim aðgang
sagði, að aðgangur væri bann-
aður börnum innan tólf ára ald-
urs, nema í fylgd með fullorðn-
um. Auðvitað sneru bö.rnin heim
vonsvikin og sögðu sínar farir
ekki sléttar.
En mér er spurn: Hvað höf-
um við eiginlega við svona stað
að gera? Hellisgerði er girt
gadda vír á flesta vegu, sem
ég hélt að væri bannað og ef
að fjölmennasta gestahópnum,
bömunum er meinaður aðgang-
ur, nema i sérstakri fylgd af
ótta við skemmdir. bví þá ekki
að loka bara alveg?
I Reykjavík eru mjög stórlr
garðar, eins og Hljómskálagarð
urinn og sjálfur Austurvöllur,
sem eru hreint ekkert girtir, og
a m.k. heyrir maöur ekki oft
um að skemmdir séu þar af völd
um barna.
Bið þig vinsamlegast að koma
þessu á framfæri fyrir mig“.
„Hafnflrzk húsmóðir“
Þessu er hér með komiö á
framfæri, og þakka ég bréfið.
Þrándur í Götu.