Vísir - 27.07.1967, Side 11

Vísir - 27.07.1967, Side 11
VÍSIR Fimmtudagur 27. júlí 1967. ■ i ii immi ■■■ne»aEnBM—— n -T s&fipg | \>l BORGIN ÍBi« LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 1 Reykjavík. í Hafn- arfirði ' sfma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 síðdegis ' síma 21230 i Rvík. I Hafnarfirði < síma 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurgötu í Rvík. f "-"afnarfirði í síma 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Slétta- hrauni 21. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Lyfjabúðinni Iðunni og Vest- urbæjar Apóteki. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10-16. I Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kJ. 13—15. jí 't UTVARP Fimmtudagurinn 27. júli. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Á ópemsviði. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. // 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál, 20.05 Tónlist frá kanadíska út- varpinu. 20.30 Útvarpssagan „Sendibréf frá Sandströnd“. 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. 22.15 Einsöngur. 22.30 Djassþáttur . 23.05 Dagskrárlok. SJÖNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagurinn 27. júli. 16.00 The Third Man. 16.30 My Little Margie. 17.00 How green was my valley 18.30 Social-Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Stund umhugsunarinnar. 19.30 The Beverly Hillbillies. 20.00 21st Century. 20.30 Red Skelton. 21.30 News Special. 22.00 Collisseum. 23.00 Fréttir. 23.15 „Roadhouse.“ VISIR BO Jyrir | J tiruni Tannlæknar Tannlæknarnir Ravnkilde og Tan drup. Hafnarstr.. 8 (Hús Gunnars Gunn- arssonar) Viðstalsími kl. 1—5 og eftir umtali. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúnar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kauts- chuk og gulli. SÉRSTAKLEGA: Tennur, góm lausar tennur (á gulli). gullfyll- ingar, gullkrónur og stifttennur. Vísir 27.júlí. 1917. BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum t dag kl 2—4. NGEI blitfamalir ■ Fyrst þetta á ag verða Grettir sterki, verður hann að vera sprengju- heldur að minnsta kosti... TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar heldur saumafund í kirkjukjallar- anum þriðjudaginn 25. júlí kl. 8.30 — Mætið vel. Stjórnin. Fjallagrasaferð N.L.F.R. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til fjallagrasaferðar að Hveravöllum dagana 28 til 30 júlí Nánari upplýsingar og áskrifta listar liggja frammi á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 2 sími 16371 Matstofu félagsins, sími 24153 og N.F.L.-búðinni sími 10263 fyrir fimmtudagskvöld. 27 júlf. ORÐSENDING Á þessu sumri veröa umferðar merki að nokkru leyti færð af vinstri á hægri vegarbrún. Þetta er liður f undirbúningi vegna laga um hægri umferð, sem koma til framkvæmda á næsta vori. í sum- ar verða þvi umferðarmerki ým- ist á hægri eða vinstri vegar- brún Þetta misræmi getur haft truflandi áhrif á akstur þeirra, sem vanir eru hægri umferð Þess vegna hefur Framkvæmda- nefnd hægri umferöar látið gera '■'iðvörunarspjöld fyrir útlendinga, sem hér kunr- að aka bifreið eftirlitsmönnum og bílaleigum til fógetum, lögreglustjórum, bifreiöa og sent sýslumönnum, bæjar- dreifingar. rnúspá ★ ★ Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þaö verður ýmislegt, sem veldur þér erfiðleikum og vanda fram aö hádegi, en eftir það gengur allt mun betur. Einbeittu þér að einu viðfangsefni í senn, unz það er að fullu leyst. Nautlð, 21. apríl — 21. maí: Sinntu hversdagsstörfum fram eftir eftir degi, unz máninn geng ur I merki þitt, og það hefur þau áhrif, að þér mun veitast auövelt að koma ýmsu i fram- kvæmd sem þú hefur haft í huga um hríð. Tvíburamir, 22. maf — 21. júní.Þetta getur orðið notadrjúg ur dagur, ef þú fæst eingöngu við hversdagsstörfin. Ljúktu ýmsu, sem orðið hefur út und- an, og hvíldu þig svo vel og rækilega þegar kvöldar. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Sýndu alúð við að gæta fengins fjár, en hugsaöu ekki eins um að afla meir f bili, enda Iftil líkindi til að það takist þennan daginn. Kvöldið getur orðið á- nægjulegt f fámenni. Ljónlð, 24. júli — 23. ágúst: Einbeittu þér að einhverjum hversdagsstörfum í dag, en þeg ar kvöldar, getur hæglega farið svo að þú fáir tækifæri til að búa vel í haginn fyrir þig efna- hagslega. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Láttu þér nægja hversdagsstörf in, að minnsta kosti fram eftir deginum. Byrjaðu ekki á neinu nýju I sambandi við atvinnu þína. Leggðu ekki upp í ferða- lög í dag. Vogin, 24. sept. — 23 okt.: Þú getur varla búizt við miklum árangri f dag við annað en hversdagsstörfin. Sinntu þeim eins og þau koma fyrir og hafðu þig sem minnst í frammi. Taktu kvöldið snemma og hvfldu þig. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Hafðu þig sem minnst í frammi í dag, og umfram allt láttu ekki flækja þér í deilur samstarfs- manna eða annarra sem þú um- gengst. Leggðu ekki upp £ ferða lög f kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Hafðu hægt um þig £ dag, sinntu venjulegum störfum og farðu sem minnst út fyrir form hversdagsleikans. Taktu ekki þátt £ sporti eða samkvæmum og farðu snemma I háttinn. Steingeitin, 22 des. — 20. jan: Dagurinn er ekki vel til þess fallinn að hefja ný störf eða reyna nýjar leiðir. Reyndu að halda öllu í venjulegum farvegi árekstralaust. Hvíldu þig heima f kvöld. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr. Notaöu daginn til að ljúka ýmsum verkefnum, sem ein- hverra hluta vegna hafa oröiö út undán að undahfömu. y?da völd. " Leggðu áherzlu á að þfn sé sehi ‘áháégðust í Fiskamir, 20 febr. — 20. marz.Viöhafðu sem mesta íhalds semi f peningamálum. Ef um einhver vandamál er að ræöa, skaltu leita ráða og aðstoðar hjá reyndum kunningja, svo lít- ið ber á. Eldhúsið, sem allar' húsmœður dreymir um Hagkvœmni,1 stilfegui-ð - og vönduð vinna á öllu T7TTT1 I iUo | T* [ j |l |_-| {) LAUQAVEGI 133 olmi 117BB K hWínK »la ^ &AAWOOID. ÞVOriASTOÐIN SUÐURIANDSBRAUT ' SIMI 3SI23 OPIÐ 8 -22,30’ SUNNUD-9 22;30t Mikið úrval af góðum notuðum bílum. Bíll dagsins: Plymouth ‘64 verð 195 þúsund. Útborg un 50 þús. Afgangur á 2 árum. American ’64 ’65 og ’66 Classic ‘64 og ‘65 Buick super, sjálfskiptur ’63 Benz 190 ‘64 Zephyr ’62 ’63 og ’64 Consul ‘58 Zodiac ’59 Simca ’63 Peugeot ’65 Chevrolet ’58 og ’59 Amazon ’64 Volga ’58. Taunus 17M ‘65 Opel Capitan ’59 og ’62 Corvair ’62 Bronco 66 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. . wmm Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Auglýsib í V'ISI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.