Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 15
V 1 S 1 R . Flmmtudagur 27. jUIi iso/. TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu í teipna ,jg dömustæröum, margir litir. — linnig saumað eftir máli. Fram- =iðsluverð. Sími 14616. Nýkomnar mjaðmasíðbuxur í .ven og unglingastærðum. Hag- tætt verð .Buxnasalan Bolholti 6 !. heeð. inngangur á austurhlið. Til sölu góðir giröingarrimlar, neflaðir með sniði. Lengd 1 metri og 1,10 m. Sfmi 10914, Til sölu Super 8 kvikmynda- cökuvél ásamt sýningarvél. Hag- stætt verð Uppl. í síma 23119 eftir kl. 7 á kvöldin._______________ Seljum í dag og næstu daga — nokkrar buxnadragtir á aöeins kr. 995. Buxnasalan Bolholti 6 III inn gangur á efstu hlið. Nýleg Sekonic 8 mm kvikmynda tökuvél til sölu. Uppi. í síma 33968 eftir kl. 8. TJil sölu Austin 10 ’46 selst ódýrt Uppl. í síma 10373. Ford station ’52 og Ford ’58 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 23482. Vuxhall ’52 til sölu til niðurrifs idýr. Uppl. í síma 41951 eftir kl. 3. Til sölu Buick special '55 hefur verið i einkaeign tilbúinn undir skoðun. Sanngjamt verð — Sími 81049. Nýlegur fallegur Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í símum 37401 og 23077. ÓSKAST KfYPT Vel með farinn Pedigree barna- vagn óskast. Uppl. í síma 35685 Kaupum hrenar Iéreftstuskur. — Offsetprent Smiðjustíg 11 Sími 15145. Vil kaupa vel með farinn hnakk tlppl. í síma 36471 eftir kl. 6 í kvöld. TIL LEIGU Ný 2ja herb. íbúð til leigu á hæð i Árbæjarhverfi. Tilboö ásamt fjöl- skyldustærð og fyrirframgr. send- ist augld. Vísis fyrir föstudagskv. Merkt „2299“. Til sölu kringlðtt eldhúsborð og t stólar á Langholtsveg 26 sími 1058. Sem nýr Silver Cross bamavagn ivítur og rauður til sölu. Uppl. í iima 34653, eftir kl. 7 Honda til sölu eldri gerðin. Uppl. í síma 50611. Bamakojur til sölu. Uppl. í síma 18197. Rafha eldavél. Vegna breytinga e’r til sölu notuð Rafha eldavél uppl á Víðimel 61._______________________ Veiðileyfi — ferðabíll. Veiðileyfi í Hvitá í Ámessýslu og Volkswagen rúgbrauð, ’60 með sætum og glugg um til sölu. Uppl. i sima 51070 frá kl. 5—8 næstu kvöld. Ford ’53 til sölu eða í skiptum fyrir minni bíl .Uppl. í síma 30898 eftir kl. 7. Gamall spunarokkur til sölu. - 'úidI. í síma 22959. Til sölu gamlar borðstofumubl- ír. Uppl. i síma 36463. Til sölu Wesinghouse isskápur. Tnpl, í síma 36463. Nýr smoking til sölu á meðal- mann uppl og til sýnis á Barónsstig 16 Sími 11826. Volga ’58 til sölu. Skoðuð ’67 - Einnnig Sen-sjónvarpstæki 23 t. og V8 Ford mótor árg ’47. Skipti á yngri bíl koma til greina. Uppl. Langholtsvegi 26 sími 35998, Timbur úr vinnupöllum til sölu, ódýrt, stuttar lengdir 1x6 tommu. Sími 81789 og 34305 Consul ’55 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 34305 og 81789. íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúö í Kópavogi. Fyrirframgr. Uppl í síma 42074 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra herb íbúð til leigu I vesturbæ Teppalögð leigist strax. Tilb merkt „Ibúð — 2353“ sendist augld. Vísis Lager eða iðnaðarpláss við mið- bæinn c.a. 50 ferm til leigu. Sér hiti, rafmagn og sími Uppl. í síma 21083 eftir kl. 7 f kvöld. Forstofuherb. með snyrtiherb. og stórum skáp til leigu. Til sölu gólfteppi, þríhjól nýl,g ensk sum- arkápa og nokkur kjólefni Sími 16207. Stúlka getur fengið leigt herb. gegn þvi að gæta 6 ára barns 3ja hvert kvöld. Má hafa bam. Uppl. í síma 33565 eftir kl. 6. ÓSrtSST Á LEiGU íbúð óskast 1—2 herb og eldhús, Bamagæzla, ef óskaö er. Uppl. í gíma 52176.__________________ íbúð óskast 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu Uppl. í síma 17813 eftir kl. 7 á kvöldin: Verzlunarstjóri í Langholtshverfi óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. okt. Helzt i Laugarás, Lang- holtshverfi eða Heimahverfi. Uppl. j. síma 81775. 1—2 herb, íbúð óskast á leigu, — Sem næst Sunnutorgi. Góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 33160 eftir kl. 7 á kvöldin. 4—5 herbergja ibúð óskast til leigu helzt í austurbæ. algjör reglu semi, Skilvís greiðsla. Sími 16448. 1—2 herb. og eldhús óskast strax Tvö fullorðin. Uppl. i síma 19431. Hjón sem bæði vinna úti, ásamt átta ára telpu og gamalmenni, óska eftir 3ja herb. íbúö 1. sept .eða fyrr. Skilvis greiðsla, góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 36989. eftir kl. 6. MURBROT L SPRENGINGAR JL GRÖFTUR VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPKESSUR LOFTPRESSUR ÁMOKSTUR JÖFNUN IÓDA » ■ VÉLALEIGA simonsimonar SÍMI 33544 Ungur reglusamur maður í fastri vinnu ,óskar eftir góðu herbergi eða stofu með innbyggöum skápum í Hlíðunum eða Laugarneshverfi Uppl. i dag milli ki 4 — 8 í síma 32421. Óska eftir að leigja lítið herb. Tilb. merkt „2365“ sendist augld. Vísis. Ung hjón með 3 börn óska eftir 3ja — 4ra herb íbúö fijótlega. Uppl í síma 12324 eftir kl. 5 Einhleyp kona sem vinnur úti, óskar eftir 1. stofu með aöstöðu til matreiðslu. Sími 13080. ÞJONUSTA rnnimmm Rösk og áreiðanieg stúlka með góða framkomu á aldrinum 20 — 35 ára óskast á kvöldvakt við af- greiðslu í pylsubar í Reykjavík. — Einnig vantar stúlku við afleysing ar. Gott kaup. Sendið tilheyrandi uppl. og símanúmer á augld Visis merkt „Áreiðanleg — 2335“ Vinna. Góð stúlka óskast til að taka að sér létt heimili. Uppl. í síma 19768. Stúlka eða kona óskast til starfa í eldhúsi í veitingahúsi úti á iandi í 3 —4 vikur. Uppl. í síma 19537 Kona óskast til að þvo stiga- gang í sambýlishúsi við Háaleitis- braut Sími 32943. GÓLFTEPPA HREINSUN - HÚóGAGNA- H R E I N S U N. Fljót og góð Þjón- usta Sfmi 40179 Öskað er eftir 2 gitarleikurum í unglingahljómsveit. Uppl. í síma 13843 eftir kl. 6. ATVINNA OSKAST Skipasmiðanema vantar auka- vinnu. Upnl. í síma 35188. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Pantiö tíma í síma 17735 Birkir Skarphéðinsson. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen Guðmundur Karl Jónsson. Símar 12135 og, 10035.__ _____________ Tungumálakennsla. Latína, þýzka enska, hoiienzka, rússneska og franska. Sveinn Pálsson Skiphoi’ti.' 39 Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Útvega 011 gögn varðandi bílpróf. — Geir P. Þormar, ökukennari. Slmar 19896 — 21772 — 13449. ________ Ökukennsla. Þórður Kristjánsson sími 37639. Kennari óskar eftir aukavinnu við þýöingar t.d. úr þýzku. Tilboð sendist afgreiðslunni merkt: „2354“ Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu- tengingar skipti hita. Viögerðir og breytingar. Löggiltur pípulagn- ingameistari. Sími 17041. v. > Bifreiðaviðgerðir Viðgerðamaður með fullkomin verkfæri til taks til viðgeröa út um bæ hvenær sem er. Uppl. I síma 18489. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna Þrif, símar 82635 og 33049. Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232. Kona óskar eftir heimavinnu. Er vön saumaskap og akkorðsvinnu. Uppl. sendist á afgr. Vísis merkt „Heimavinna — 2363“. Óska eftir að taka að mér mötu neyti eða hliðstætt nú þegar má vera úti á landi .Er vön. Uppl. í sima 19026. Eldri kona óskar eftir vinnu við heimilis- eða ráðskonustörf. Tilb. merkt „2374“ sendist augld. Vísis Óska eftir kvöldvinnu í sölutumi eða pylsubar. Er vön. Simi 21386. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks wagen 1500. Tek fólk I æfingartíma Uppl. í síma 23579. YMISIiGT Get bætt við nokkrum drengjum á aldrinum 6—10 ára í sumarbúðir, ágústmánuð, Uppl. í síma 82129 í dag en næsta dag í síma 34713 FELAGSLIF Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítámes —Kerlingarfjöll — Hveravellir. Kl. 20 á föstud. 2. Veiðivötn kl. 8 laugardagsmorg- un. 3. Kaldidalur Borgarfjörður kl. 14 á laugardag. 4. Landmannalaugar kl 14 á laugar dag. 5. Þórsmörk kl. 14 á laugardag. 6. Gönguferð á Esju kl. 9.30 á sunnudag. Allar ferðimar hefjast við Austur völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, — símar 19533 — 11798. ÝMISLEGT YMISLEGT Hreingerningar — Hrelngerningar ! Vanir menn. Sími 23071. Hólm- ’ bræöur. Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduö þjón- usta. Þvegillinn. Sími 34052. ■ i ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur. loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sfmi 14245. Vélhreingemingar — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 33049 og 82635. VERKTARAK! " HÚSBYGGJFNDUR! FRAMKVÆMUM ALLSKONAR JARÐVTI1 VINNIJ UTAN EORGAR SEM INNAN . TAPAÐ - FUNDID Certina kvenarmbandsúr tapaðist í Bankastræti fyrir framan Regnbog- ann. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32333. Áletraður gullhringur tapaðist Reykjavik Hafnarfjöröur, Vinsam- legast skilist á Lögreglustöðina í Reykjavik. Tapazt hefur pappakassi merktur ESSO Hvalfirði. Skilist 1 Málning og Lökk Laugavegi 126 Axel Clau- RAUDARÁRSTfG 31 S(MI 22022 SfMI 23480 Vlnnuvélar tU lelgu < w «!iÍÍ! Rafknúnlr múrbamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærlvétar oghjólbörur.- Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltutiarofnar. - Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivmnu f húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressux og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suöurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA c~m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.