Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 5
VISIR . Fimmtudagur 3. ágúst 1967. Festing á lausum lokk mn Lausi lokkurínn er kórónan á samkvæmisgreiösluna, og lokkinn, sem notaöur er á þessari greiöslu, má geyma í sömu skoröum milli þess aö hann er notaður. Lausir hárlokkar Notkun fyeirra fer ört vaxandi á Islandi s. 1. árum hefur framleiðsla á iausum hárlokkum og hár kollum farið mjög vaxandi um allan heim, og þykir nú sjálf- sagt að konur eigi lausan lokk til að setja upp við hátíðleg tækifæri. Yfir sumartímann vill hárið oft verða þurrt, gljálaust og upplitað, auk þess sem fáar konur endast til að setja rúllur í hárið, t. d. ef mikið er veriö í vatni og farið í sólböð á eftir. Hinar stuttu drengjahárgreiðsl- ur ,sem nú eru mikið í tízku, eru yfirleitt ekki sérlega sam- kvæmislegar, og litlir möguleik- ar á að brevta þeim., en með tilkomu lausra lokka má breyta þeim í mjög skemmtilegar sam- kvæmisgreiðslur. Hér á íslandi hefur notkun lausra lokka farið ört vaxandi og hafa nokkrar verzlanir hér í Reykjavík haft ýmsar gerðir af lokkum til sölu. Ein verzlun í Reykjavtk, G. M. búðin, hefur eingöngu til sölu hártoppa og hárkollur og það sem þeim til- heyrir. Fæst þar mikið úrval af alls kyns hártoppum, bæði handhnýttum og vélhnýttum, á 2 til 3 þúsund, auk lítilla toppa, t. d. yfir hárlausa bletti, sem kosta frá 650 krónum. Allt er þetta hár af evrópskum konum, og er það mun fíngerðara en hið svokallaða Asíuhár. Hárkoll- ur fást í fjölbreyttu úrvali í G. M. búðinni og kosta flestar 5 til 10 þúsund. Einnig fást ýmsar gerðir af hártoppum fyrir karlmenn, og mun þaö vera orð- ið töluvert algengt hér á landi að karlmenn með skaMa fái sér hártopp og eru þeir þá pant- aðir beint að utan, en verðið er „eftir uppmælingu". Mikið er einnig gert af því að panta koM- ur fyrir fólk sem einhverra hluta vegna hefur misst hárið, og þarf að ganga með hárkollu daglega. Eru slíkar koMur nokkuð dýrar, 1: Ef háriö er ekki mjög stutt er bezt aö setja spennur, þar sem lokkurinn á að festast. Ágætt er að túbera hárið svolítið, þá festist lokkurinn betur. Túberið lausa lokkinn líka örlítið áður en þiö setjið hann upp. 2: Setjið lausa lokkinn yfir hárið og festið spennur allan hring- inn á grindina, sem lokkurinn er festur á. Reyniö að finna, hvort lokkurinn situr vel, því það er síður en svo þægilegt að hafa á til- finningunni, aö hann sé alltaf að detta. Greiöig lokkinn lauslega og festið meö hámálum eftir þörf. Gott er að setja band eða spöng yfir samskeytin. Á samkvæmisgreiðslu, meö miklum lokkum og liðum, er nauðsynlegt að úða Iakki yfir. 3: Þegar lokkurinn er tekinn niður, þá er fyrst tekið bandið, eöa spöngin, síðan allar spennur og hámálar, sem hægt er að fjarlægja, án þess aö hreyfa lokkinn sjálfan. Síðan er lokknum lyft upp og spennumar, sem festa grindina, losaðar varlega svo að lokkurinn aflagist ekki. en tryggingamar greiða hluta af kostnaði. 1 nokkrum öðrum verzlunum í Reykjavfk era fá- anlegir lausir toppar úr svoköll- uðu Astehári, og er verðið á dökkum toppum yfirleitt 7 til 9 hundrað, en ljósum toppum (lituðum) 9 til 11 hundruð. Virð- ist Asfuhárið hafa líkað ágæt- lega, en ráðlagt er aö setja „hár- næringu" í það, ef það er mjög oft þvegið. Þó að það sé nokkuð gróft, er það fallegt og þá sér- staklega til kvöldnotkunar. í Kamabæ fást tvær síddir af toppum, á 1325 krónur og 1925 kr. en þaö mun vera Evrópuhár hnýtt í Hong Kong, og hefir selzt mikiö af þessum toppum. Þegar konur kaupa hártopp, er ráðlagt að fara með hann á hárgreiðslustofu, og fá hann lagðan. 1 fyrsta skipti er ágætt aö láta festa hann á sig á hár- greiðslustofunni og síðan, þeg- ar hann er tekinn niður, eru iausir lokkar nældir með hár- spennum og hártoppurínn geymdur á einhvers konar „stat- ívi“, þar sem hann verður ekki fyrir hnjaski. Síðar er hægt að setja toppinn á sig hjálparlaust, og er þá byrjað á að festa grind ina ,eða hringinn, sem háriö er fest á. Ef hártoppurinn er ekki alveg samlitur éiginlegum hára- lit, rriá 'láta skola hann á hár- griiðslustofu, en varast skal aö reyna það sjálfur, þar eð hár- iö er nokkuð viðkvæmt. Bezt er aö Iáta þvo toppana og leggja af og til á hárgreiðslu- stofu, en einnig er fáanlegt í G. M. búðinn sérstakt hárþvotta efni fyrir toppa og hárkollur og er mjög auövelt að hreinsa hárið sjálfur með þessu efni. — við kvöldnotkun þá sést hann ,yf irleitt í dagsbirtu, og er þá á- Góð lagning á ekki að hverfa úr hárinú ,þó að þaö sé hreins að, og þaö þornar á mjög skömmum tíma. Einnig er fá- . /.■ ^ \ . . anlegt sérstakt hárlakk fyrir gervihár og svo lakk til að fríska upp á hár, sem orðið er matt og gljálaust. Oft reynist erfitt að fá ná- kvæmlega sömu áferð á laust hár og sitt eigiö, og er t. d. As- íuhárið yfirleitt nokkuð grófara, en hár íslenzkra kvenna. Þó að smávegis mismunur sjáist ekki gætt að hafa klút eða hárband yfir samskeytin. Minni háttar lokkar eru lang- mest notaðir til viöbótar á ýms- ar „uppgreiðslur", og er ákaf- lega þægilegt, að geta skellt til- búnum og greiddum lokk yfir sitt eigið hár, hvenær sem mað- ur þarf þess með. Síðir lokkar geta verið mjög fall- egir og klæðilegir og á fremri myndinni sjáum viö hvemig setja má siðan lokk yfir mjög stutt hár. Á hinni myndinnl er hárið greitt aftur á hnakka, og lokkurinn settur yfir. ■nr!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.