Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 11
/ VISIR . Fimmtudagur 3. ágúst 1967. ..'..læw/: II 'flli III1111111 ■■ ET n EX„ BORGIN J vi C&O40 | J i dic&ej LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS; Slmi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverridarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREEÐ: Simi 11100 i Reykjavik. ! Hafn- arfirði ' sfma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiö & móti vitjanabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 50745 hjá Kristni B. Jóhannssyni, Kirkju vegi 4. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: I Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ÚTVARP Fimmtudagur 3. ágúst. 14.35 Við sem heima sitjum. Jón Aðils les „Loftbyssuna" sögu eftir P. G. Wode- house (6). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Á óperusviöi. Atriði úr „Luciu di Lanun- ermoor“ eftir Donizetti. 19.00 Fréttir. 1 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt inn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guömundsson og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 20-05 Gamalt og nýtt. Jön Þór Hannesson og Sig- fús Guðmundsson kynna þjóðlög í ýmiskonar bún- íngi. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stef- án Jónsson. Gísli Halldórs- son leikari les. (12). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jónasson staddur á Laxamýri með hljóönem- ann, svo og I sumarbúðum kirkjunnar við Vestmanns- vatn. 22.20 Pianómúsik. Jörg Demus leikur. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVIK Fimmtudagur 3. ágúst. 16.00 The Third Man. 16.30 My Little Margie. 17.00 How green was my valley 18.30 Social-Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Stund umhugsunarinnar. 19.30 Assignment Underwater. 20.00 21st Century. 20.30 Best on Record. 21.30 News Special. 22.00 Coliseum. 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Abe Lincoln I Illionis“. BlacSmu hefur borizt bréf frá 9 ára gömlum kanadískum dreng, Paul R. Steele, sem hefur nýlega skrifað ritgerð um fsland og fékk hann upplýsingar um landið hjá Feröaskrifstofu ríkisins, og segir hann aö Ferðaskrifstofan hafi ver- ið sér mjög hjálpleg. Paul fékk hæstu einkunn fyrir ritgerðina og kveðst hann vera mjög áhuga- samur um ísland og vonast til aö geta heimsótt landið sem fyrst. i 8 S Gl ll lai iai nafi WXVJWWrSS" - JLJ Hafi þér fundizt gaman að myndinni, finnst mér þú líta óraun- hæfum augum á hlutina... Elahúsid, sem allar -■ ■húsmœSur dreymir um Hagkvœmni, stílfégúrS og vöiidúS vinna'á öílú. Skipuleggjum' og gerum yður fast verStilbod. LcitiS upplýsinga. I m LAUBAVEQI 133 81011*11785 UMFERÐARÖRYOO1®* ORÐSENDING frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar 1967. 3. flokkur kemur frá sumarbúö- unum föstudaginn 4. ágúst. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hópur væntanlega i bænum milli kl. 1 — 2. Frá Reykjakoti veröur lagt af staö kl. 1.30, komið til Reykja- víkur u. þ. b. kl. 2.30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krýsuvík kl. 11, og komið til Reykjavíkur kl. 12. VISIR 50 Jyrir arutn SÍMSKEYTI frá fréttaritara „Vísis“ Kaupm.höfn, 2. ágúst. Orusturnar sem nú eru háðar í Flandern eru hinar ægilegustu sem sögur fara af í þessum ófriði. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi með hatrömmum gagnáhlaupum neytt Breta til að hörfa úr fremstu stöðvum sínum. — Or- ustumar halda enn áfram. Rússar eru enn á undanhaldi. Rúmenar hafa til þessa tekið 4600 fanga. Sfjörnuspá -jt + Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Ekki er ólíklegt, að þér berist einhverjar þær fréttir í dag, sem þér þykja góðar og þó betri, þegar frá liður. Þetta mim og góöur dagur til ýmissa samningageröa. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Þaö er ekki ólíklegt, að sjónar- miö þín og afstaða taki veruleg- um breytingum í dag, bæði hvað snertir viöfangsefni þín, svo og kunningja þína og aðra, sem þú umgengst. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní: Svo viröist sem þú megir gera ráð fyrir nokkurri heppni og sennilega í peningamálum, svo að þér verði auðveldara að veita þér ýmislegt, sem hugur- inn gimist. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Stundimar fyrir hádegið verða þér heppilegastar til að koma áhugamálum þínum vel á veg — eins, ef þú þarft að ná bættri aöstöðu við atvinnu þína, eða í peningamálum. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst: Svo virðist sem þú sért þurf- andi fyrir næði til að athuga lausn á einhverjum aðkallandi vandamálum, ef til vill i sam- bandi við einhverjar fréttir, sem komið hafa þér á óvart. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Athugaðu hvort þú getur ekki nýtt betur það fé, sem þú hefur handbært — einkum hvað snert- ir hagkvæmari innkaup. Það er ekki ólíklegt að þú kynnist all- merkilegu fólki í dag. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þér býðst að líkindum tækifæri til að efla traust þitt og vin- sældir í dag, og ættirðu þá að hagnýta þér það, sem bezt. Vinir munu veita þér mikilvæga aö- stoð. Drekinn, 24. okt. — 22. növ.: Sambönd þín við einhverja víðs fjarri munu reynast þér þýðing- armikil. Rökræður um einhver málefni og bréfaskriftir virðast ofarlega á baugi. Viðskipti geta tekizt vel. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Peningamálin eru mjög til umræöu í dag og það er ekki víst að allt gangi þar að ósk- um, að minnsta kosti skaltu ekki taka lán, ef þú færð með nokkru móti hjá því komizt. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Þú ættir að grípa hvert tæki- færi sem gefst til að breyta um umhverfi um stundarsakir, — kynnast nýju fólki, láta áhyggj- umar lönd og leið i bili. Þú ' munt koma hressari heim. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr.: Þú ættir aö sinna útliti þínu og klæðaburöi betur, kaupa þér eitthvað nýtt, ef svo ber undir. Fyrir hádegið mun þér auðveldast að koma áhugamál- um þínum áleiðis. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Þú ættir aö vinna að framgangi áhugamála þinna í dag, einkum fyrir hádegið. Þeg- ar líður á daginn, er ekki ólik- legt að þú eigir annríkt, fremur annarra vegna en þín sjálfs. KALLI FRÆNDI ÞVOTTASTOÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9- 22,30 IIBIIIIEHSIBIIÍIEI BfLAR m Bílnskipti — Bílasala Mikið úrval al góðum notuðum bílunt - . J Bíil dagsins: Benz 190, árg ’64. Einkabíll Verö 230 þús. Útborgun 80 þús Eftirst. 5 þús á mán. American ‘64 og ’66 z Classic ’64 og ’65 Buick special, sjálfskiptur ’63. Plymouth ‘64. Zephyr ’62 ’63 og ‘64 Consu) ‘58. Prince ’64. Simca ’63. Peugeot '65. Chevrolet ’58 ’59 og ‘62 Amazon ‘64. Bronco ‘66 Taunus 17M ’65 Opel Capitan ’59. Opel Caravan ’62 og ’65. JON Sös® LOFTSSON HF. Hringbraut 121 - 10600 iiiiiiiiiiiiiniiia Auglýsið i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.