Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 03.08.1967, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Fimmtudagur 3. ágúst 1967. ÞJÓNUSTA Ahaldaleigan, sfivn 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % y2 •%), vibratora, fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — ísskápa- fiutningar á sama stað. — Sími 13728. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, simi 18459. INNRÖMMUN! Tek að mér að ramma inn málverk og myndir. Vandaðir finnskir rammalistar. — Fljót og góð afgreiösla. Sfmi 10799. SJÓNVARPSLOFTNET — SÍMI 19491 (Jppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- netskerfi fyrir fjölbýlishús. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU I öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, sími 14164. Jakob Jakobsson, sími 17604. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum), Otvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚSEIGENDUR önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta um jám á þökum. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler, útveg- um stillasa. — UppL 1 sfma 19154 og 41562. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sfmi 36710. JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. BLIKKSMÍÐI Önnumst rennismíði og uppsetningar. Föst verðtilboð ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmfði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Sími 21445. - ■ ■ ■ 1 * ~ ■ ' ' ' ' ' 1 .... BÓLSTRUN — SfiMI 12331 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Vönduð vinna, aöeitts framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppi. í sfma 12331. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚ S AVIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur f veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Bikum þök. Gerum við grindverk. Vanir menn. Vön^pð vinna. Sfmi 42449. Er sjálfur við kl. 12—1 og 7—9 á kvöldin. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlfð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, sfmi 10255. jparðvinnslan sf Sfmar 32480 Jg 31080 Höfum cii leigu litlar og stórar jarðýtur. traktorsgröfur, bf) krana og flutnfngatæki til ailra framkvæmda utan sem innan burgarinnar — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. 3£ópia Tjamargötu 3 Reykjavík. Sími 20880. — Fjölritun. — Elektronisk stensilritun. — Ljósprentun. — Litmynda- auglýsingar RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir, ný- lagnir, viðgerðir á eldri lögnum, raflagnateikningar. — Sfmi 37606 og 82339. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU í styttri og lengri tíma. Hentug í lóðir. Eggert S. Waage, sfmi 81999. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það aö okkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. _______ SJÓNVARPSLOFTNET Sjónvarpsloftnet, sjónvarpsmagnarar, sambýlishúsakerfi, uppsetningar, tengibúnaður. (Gerum tilboð). Rafiðjan hf., Vesturgötu 11, Reykjavík, sími 1-92-94. TRÉSMÍÐAVINNA Tek að mér pússun á útihurðum og öðrum harðviði, einnig margskonar trésmíðavinnu. Legg áherzlu á vandaða vinnu. Uppl. f síma 24663. ' KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. Nýkomið- Plastskúffur sfmanúmer 82218 SUÐURLANDSBR. 12. I klæðaskápa og eldhús. Nýtt SENDIFERÐABÍLL Vel með farinn sendiferðabíll til sölu og sýnis að Tóm- asarhaga 38, sími 23549. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ---- 1 ■ i''i , ; —- í . - 7-— ■ -i . . .- ■ i i.M.rrrs. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sfmi . 20856. _____________ __________________ HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Otvegum skolprör, allar stærðir, húðuð með undraefninu P. F. 4 (asfaltmálning). Uppl. 1 símum 8 16 17 og 4 12 57. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishomum, fsl., ensk og dönsk, með gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. •.•.,••»•?« . .. íitlti" m VINNUVÉLAR TIL LEIGU Jarðýta og ámokstursvél (Payloder). Uppl. f sfma 23136 j og 52157. TRAKTORSGRAFA til leigu. Lipur vél, vanur maður. Uppl. í síma 30639. GLEKHNNA Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Kittum upp glugga. Einn- ig alls konar viðgerðir á húsum. Otvegum allt efni. Vönd- uð vinna. Sfmi 21172. _ HÚS AVIÐGERÐ AÞ J ÓNU STAN Önmimst allar húsaviðgerðir utan húss og innan. Einnig einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 10300. BÍLKRANI TIL LEIGU , Vanuiismaður, Sfmi 34227. NÝKOMIÐ Skrautfiskar, gullfiskar, gróður, skjaldbökur, skjaldbökubúr, — fuglavítamín og margt fleira. Fiska- og fuglabúöin, Skóla- vörðustig 17 B, sfmi 19070 NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Sfmi 34358. Póstsendum. DRENGJABUXUR Terylenebuxur á drengi úr hollenzkum og pólskum efn- um, stærðir 2—16. Framleiðsluverð. Model Magasfn breyt- ingadeild. Austurstræti 14, III. hæð. Sími 20620. GULLFISKABÚÐIN Barónsstíg 12, auglýsir: Stórt úrval af fuglabúrum nýkom- in. Einnig alls konar leikföng og speglar handa litlum páfagaukum, mat fyrir hamstra og skjaldbökur, fræ, bjöllur, hjörtu og ungafóður. Fiskaker úr ryðfrfu stáli. Loftdælur og allt tilheyrandi fugla- og fiskarækt. — Gullfiskabúðin, Barónsstfg 12. VOLKSWAGEN sendiferðabifreið ’62 til sölu. Ástand mjög gott. Vél og gfrkassi ekin um 20 þús. km., nýjar hliðar og sílsar, gluggar á hliðum. Verð mjög hagstætt. Símar 38470 og 42064. ÚTSALA — ÚTSALA Barnakjólar. Peysur. Unglingakjólar. Frúarkjólar. Mikill afsláttur. — Fatamarkaðurinn, Hafnarstræti 1, Vestur- götumegin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzia lögö á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæði S Melsted, Sfðumúla 19, sfmi 82120. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði. sprautun. plastviðgerðii og aðrar amærri viðgerðir. — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Sfml 31040. BÍLASKOÐUN OG STILLING. önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platfnur, ljósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa- stilling fjrrir skoðun framkvæmd samdægurs. Bflaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sfmi 13100. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góöa afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Sfðumúla 13 slmi 37260. BÍLAVIÐGERÐIR Gerum við 4ra—5 manna bíla. Engin bið, fljót afgreiðsla. Lindargötu 56, sfmi 18943. ■ , „'iig-.'.i.. . -- - —-:- ■ -h. I I it' -:a ■ ,.i JBI II ir ■ HEMLAVIÐGERÐIR Rennum bremsuskálar, límum á bremsuborða, slfpum bremsudælur. — Hemlastilling h.f„ Súðarvogi 14, sími 30135. ATVINNA STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Kjörbúð S.S., Álfheimum 2. RAFVÉLAVIRKI Ungan rafvélavirkja vantar atvinnu. Uppl. f sfma 81896 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkm leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — lbúöa- leigumiðstöðin. Laugavegi 33, bakhús. Slmi 10059. vísIr Smáauglýsmgar SMÁAUGLÝSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild biaðsins fyrir kl. 18 daginn fyrir birting- ardag. AUGLÝSINGADEILD VlSIR er í Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9-18 nema laugardaga kl. 9 — 12. Sírnar: 15610—15099 Aualýsið í Visi m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.