Vísir - 04.08.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1967, Blaðsíða 1
Jarðgöngin fóðruð Akbrautin steypt Eins og kunnugt er, hefur aö undanfömu staðiö yfir fóörun farðganganna í Strákafjalli. Steypt hefur veriö hvelfing í göngin, þar sem bergið var laust, eða taliö hættulegt. Þess- ari steypu lauk þann 21. júlí s.l. og eru þá steyptar hvelf- ingar ca. 150 metrar alls. Unniö er nú viö aö „sprautu- pússa“ nokkra kafla í göngun- um, þar sem ekki er steypt hvolf þak, einnig er skotiö sandi yfir innan skamms hvelfingarnar og þannig fyllt alveg upp í bergið, þar sem bil var áður. Byrjað er nú á jöfnun undir veginn í gegnum göngin, og næstu daga verður farið að steypa akbrautina. Fyrirtækiö Efrafall s.f. sá um gerö jarðganganna undir ör- uggri stjóm Sigfúsar Thoraren- sens, en Vegagerð ríkisins mun steypa akbrautina. — Þ.R.J. Séð norður úr jarðgöngunum. Steypta hvelfingin er aðallega •' norðurenda ganganna. Lögreglnn óskcir géðrar ferðar, — og góðrar heimkomu Nauðsyn að menn fari varlega á þjóðvegunum um helgina Verzlunarmannahélgin, mesta um- feröarheigi sumarsins, fer nú i hönd. Bifreiðum hefur fjölgaö mik- iö hér á landi undanfarin ár og umferðin á vegum landslns fer ört vaxandi. Nú um helgina, þegar þúsundir ökumanna halda út á þjóövegina, eykst slysahættan. VEGFARENDUR: Sameinizt um að tryggja öryggi í umferðinni. — Sýnig tillitssemi og kurteisi í um- ferðinni og metið rétt umferðar aðstæður. Stefnum aö slysalausri verzlunar- •nannahelgi. Góöa ferö. — Góöa heimkomu. LÖGREGLAN. Bensíntö hxhkar um 17 aura / dag í dag kemur til fram- ar lítrinn um 17 aura, 'kvæmda veruleg hækk- eða í 7.57 kr. úr 7.40 kr. un á bensíni, eins og margur hefur búizt við undanfarna daga. Hækk Ástæðan fyrir þessari hækk- margur hefur búizt við un er almenn hækkun á flutn- ingsgjaldi á bensíni í heiminum. íslendingar sömdu við Rússa Ingi varð tíundi í Ungverjalandi — af 16 keppendum Ingi R. Jóhannsson hafnaöi í tiunda sæti á skákmótinu í Ung- verjalandi, sem fram fór í smá- bænum Salgotarjan, en keppendur Framhald á bls. 10. á sínum tíma um fast verð á bensíni upp að ákveðnu marki, það er að segja meðan flutnings- gjöld í heiminum færu ekki upp fyrir ákveðinn skala (inter scale). — Nú hafa flutningsgjöld á bensíni hins vegar farið langt upp fyrir þennan skala, eða um 75 prósent og bætist því þetta hækkaða flutningsgjald við um- samið verö á bensfni. Auk þess seinkaði nokkuð af- greiðslu á bensíni frá Sovétríkj- unum og varð af þeim ástæðum ! ag fá einn farm frá Aruba í ‘ Arabíu á nokkru hærra verði og með miklu hærri flutningsgjöld- um en frá Rússlandi. Bensín afgreitt í morgun — nýja verðiö á mælinum, 7.57 pr. lítri. 3 hektarar af mosa brenna: Hendumar einar dugSu vtö slökkvistarfíð Lögregiunni í Hafnarfirði var i gærmorgun tilkynnt um aö eldur brynni í mosa upp af Óbrynnis- hólum norður af Vatnsskaröi hjá Krýsuvík. 4 lögreglumenn og einn slökkviliösmaður voru sendir þang aö um kl. 9,30 um morguninn til slökkvistarfa, en um hádegi töldu þeir sig hafa komizt fyrir eldinn. Kl. 3.30 þurftu þeir þó að fara upp eftir aftur, því eldurinn hafði aftur blossað upp. Höföu þeir reynt að hefta útbreiðslu hans meö því aö rífa upp mosann á svæöinu kringum eldinn, en jarðlagið, sem undir var, logaöi jafnt sem mos- inn. Urðu mennirnir að rífa mosa og Göð veiði við SVALBARÐA Sildartökuskipið Haf'órninn með full- fermi og 700 tonn i Sildina í gærkvöldi fréttist um allmikla síldveiði norður undir Svalbarða og var vitaö aö Haförninn, sildartöku skip ríkisverksmiðjanna haföi feng iö fullfermi úr veiðiskipunum og búið var aö tilkynna um 700 tonn í flutningaskipið Síldina. Líkléga h'afa bátarnir fengið þennan afla í gær og eitthvaö í fyrradag, en erfitt er aö ná tal- stöðvarsambandi við þá vegna vega lengdarinnar, sem orðin er meira en 800 mílur frá Austfjörðum. Jón Kjartansson tilkynnti um 250 lest- ir, sem hann fékk í Norðursjó og sigldi með til Þýzkalands. Þar eru enn þá fimm eða sex íslenzk skip að veiðum og eitthvaö mun vera þar af síld, en erfitt er að fá fréttir þáðan. mold alveg niður í bert hraunið og það með höndunum einum, þar eð illt var að koma hrífum að. Var unnið að slökkvistarfinu langt fram undir miðnætti. Alls mun hafa brunnið þarna mosi á um 3 ha. svæöi. Það hefur áður veriö brýnt fyr- ir fólki aö fara varlega með eld úti á víðavángi, því vegna þurrka eru mosi og sina mjög eldfim þessa dagana. Vindlingaglóð ein nægir lÍI þess að koma af stað eldi, sem eytt getur stórum svæöum. Svifaökkvian til Eyja 15. égúsf Svifnökkvinn er væntanlegur innan skamms, eins og sagt var frá í fréttum fyrir nokkru. í gær- kvöld fékk Gísli Júlíusson hjá Vél smiðju Njarðvíkur staðfestingu frá Kaupmannahöfn á því aö hann færi með Bakkafossi til Vestmannaeyja 9. ágúst og mun hann þá væntan- lega koma til Eyja 15. ágúst. Framh. á 10. síðu. Nú er norræna æskulýðsmótiö hálfnag og hafa veðurguðirnir sannarlega verið gestum móts- ins hliðhollir, sólskin og blíða hefur verið á hverjum degi síö- an mótið hófst. í gær skoöaði hópurinn sögustaöi hér sunnan lands og í morgun hélt Bjarni Bragi Jónsson fyrirlestur um efnahags- og atvinnulíf á ís- landi, og er myndin af honum. Seinnihluta dagsins munu móts- gestir skcða skóla, sjúkrahús, fiskiöjuver o. fl. hér í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.