Vísir - 18.08.1967, Side 4
Tékkneskir landamœraverðir vekja
gremju Austurríkismanna
Atta manna fjölskylda flúði fyr Tékkóslóvakíu og Austurríkis og i Austurríki og víðar. Voru það
ir nokkru vestur yfir landamæri vakti flótti þeirra mikla athygli miðaldra hjón ásamt fimm börn
Sonurinn Tlbor var handtekinn.
Flóttafjölskyldan. Frá vinstri: dóttirin, Darina, Karl Sindar. og
kona hans, Alexandra, og elzta dóttirin Olga með bamabamið.
Falskir peningaseðlar
nasista finnast í
kirkjuorgeli
um sínum og einu bair.abami,
sem óku upp að hindrunum landa
mæravarðanna og meöan faðirinn
47 ára gamall trésmiður leiddi
athygli varðanna frá hinum, lædd
ust þau í áttina að landamærun-
um. Þegar verðimir tóku eftir
því, tóku þau til fótanna og heim
ilisfaðirinn tók 2 ára gamalt
barnabarn sitt í fangið og hljóp
meö það yfir til Austurríkis.
Þá var það, sem verðimir hófu
skothríð úr vélbyssum á fólkið
en það hefur vakið andstyggð og
mikla gremju meðal austurrísku
þjóðarinnar. Flóttafólkið komst
þó allt yfir, nema 12 ára sonur
þeirra hjóna, en hann stanzaði af
hræðslu og fékk ekki hreyft legg
né lið. Var hann handtekinn. Móð
irin, faðirinn og annar eldri son-
anna særðust lítillega, en hin
sluppu ómeidd.
Þetta var í annað sinn, sem tré
smiðurinn, Karl Sindar og kona
hans flytja frá Tékkóslóvakiu. —
Fyrra sinnið var 1950 og fóru
þau til Suður-Ameríku og síðan
til Austurríkis, en þaðan svo til
Tékkóslóvakiu aftur 1961, þar
sem þau héldu að ástandið þar
hefði breytzt frá því, að þau
flúðu þaðan.
Fimm milljón fölsk ensk pund
sem nazistar létu prenta
í seinni heimstyrjöldinni til þess
að grafa undan brezka efnahags-
kerfinu, fundust fyrir siðustu
helgi í litla þorpinu Merano á
Norður-Ítalíu. Fölsku peningamir
fundust snyrtilega innpakkaðir í
orgelinu í San Valentino-kirkjunni
Bankamenn í Merano em san-
færðir orðnir um, að falsseðlamir
séu komnir til frá stríðsárunum.
Þá höfðu Þjóðverjar ráðagerð á
prjónunum svonefnda „Ráðagerð
Bemhard", um að demba í pen-
ingaveltuna miklu magni af fölsk
um pundseðlum til þess að
sprengja efnahagskerfi Breta. Á-
litið er, að Þjóðverjamir hafi falið
peningana í orgelinu á undan-
haldi si'nu úr Norður-Italfu árið
1945.
í Labers-höllinni i Merano voru
aðalstöðvar SS-sveitanna. Fred-
riok Schwend majór, var lykilmað
urinn á Ítalíu í „Ráðagerð Bem-
hard“ og hann hafði einmitt að-
setur sitt í Labers-höllinni. Eftir
að seðlamir fundust hafa yfirvöld
in ákveðið umfangsmikla leit í
höllinni.
Enginn hafði vænzt þess að
finna slíkan „fjársjóð" í þessu
gamla orgeli. Seðlabúntunum,
sem búið hafði verið um í þykk-
an pappír, hafði verið þannig fyr-
ir komið í orgelinu, að þau trufl
uðu á engan hátt hljóm þess. Það
var eingöngu fyrir tilviljun' að
þessir peningar fundust. Nokkrir
sérfræðingar höfðu verið að
rjátia við ýmis stykki innan úr
orgelinu, með það fyrir augum að
kanna, hvort þeir gætu af þeim
ráðið aldur orgelsins.
Nýjasti dansinn fyrir veturinn
Nýjasti dansinn heitir „Sneek-
er“, eða það er hið enska nafn
hans og önnur hafa ekki enn ver-
ið fundin. Danskennarar víða um
algert aukaatriði, eða jafnvel
heyrðu ekki til með dansinum. Að
eins undið og snúiö upp á likam-
ann og hann skekinn til og frá.
I „Sneeker,, koma danssporin
hins vegar fram á nýjan leik. Átta
frumspor, sem eru lítið formföst,
þannig að einstaklingurinn hefur
marga möguleika tiþþess að móta
þau eftir eigin höfði.
2. Vinstri fæti sveiflað fram
(nánast sparkað) og siðan ...
heim álíta aö dansinn verði
vinsæil í vetur og keppast við
að kynna sér hann. Nýlega var
til dæmis haldið þing danskenn-
ara í Danmörku og þar var dans
inn kynntur með öllum sínum
afbrigðum.
Dansinn er á ýmsan hátt frá-
brugðinn „Twist“, „Go — Go“ og
„Shake“, þessum dönsum, sem
hafa verið einkennandi við tónlist
sfðustu ára. Þar voru dansspor
hægri fót. 2. Vinstri fæti sveifl-
að fram (nánast sparkað) og síð
an.. 3. í kross fram fyrir hægri
fót og stigið í hann. 4. Hægri
fótur eitt skref aftur á bak og dá-
lítið til hliðar svo dansarinn stend
ur ögn gleiöur. 5. Vinstri fótur að
og eitt skref fram. 6. Hægri fæti
sveiflað (nánast sparkað eins og
vinstri fæti áður) og síðan ...
7. í kross fram fyrir vinstri fót
og stigið í hann 8. Vinstri fótur
aftur á bak eitt skref (eins og
hægri fótur í 4. spori.)
Dansinn á þó það sameiginiegt
með ofannefndum dönsum, að
líkamanum er einnig beitt mikið.
3... .i kross fram fyrir hægri
fót og stigiö í hann.
Dansinn hefur þann kost, að
það er auðvelt að dansa hann
eftir margs konar hljómfalii. Eink
um á hann þó vel við vinsælustu
dægurlögin, sem nú eru. í stuttu
máli eru frumsporin sem hér seg-
ir: 1. Eitt skref stigið fram í
4. Hægri fótur eitt skref aftur á
bak og dálítið til hliðar ...
Ura íþróttimar.
Mjög mikill áhugi er á
íþróttum á Islandl, þó aö á-
huginn sé meira bundinn við
það að vera góður áhorfandi,
en það aö menn séu virkir þátt
takendur í iþróttaæfingum, hvaö
þá keppnum. Því það þykir ó-
hugsandi að stunda iþróttir
nema að þjálfa með tSlllti tll að
verða þátttakandi í keppnum.
Ehra iþróttimar sem menn
stunda sér til ánægju er aö
fara á skiði og á sundstaðl.
Sem mælikvarði á hversu mik
iH áhugi er á iþróttakeppn-
um , má nefna aðsóknina á
völllnn, sérstaklega á knatt-
spymulelki, og einnig hversu
miklu rúmi dagblöðin fórna fyr-
Ir fþróttir, og það er staðreynd
að skrif dagblaöa um íþróttir
eru mikið lesin.
Oft er skrifað um, að við
getum ekki i íþróttakeppnum
jafnazt á við aðrar þjóðir,
hvaö snertir árangur, og það
er að nokkru leyti rétt, að við
fáum aldrei sömu breidd í keppn
ismannaraðlrnar sem aðrar þjóö <
ir, sem stærri em og fjölmenn
ari, en við eigum öðru hvoru
aö geta eignazt einstakiinga,
sem ættu að geta náð vlðun-
iö eða ekkert, og margir þess-
ara ungu manna, jafnvel enda
íþróttaferilinn með því að keppa
sumariangt æfingalaust, því aö
þeir þurfa oft ekki að æfa mlk-
ið til að ná sæmilegum árangri
hér heima, og nægjusemi að þvi
íþrótta eiga það sammerkt að
hafa fómað til æfinga óhemju
tíma, því að þjálfun er mikil
og erfið „vinna“. Ásamt regiu
bundinni þjálfun er reglubundið
lífeml, að þvi er varðar svefn
og mat nauðsynlegt, og er þaö
andi árangri, svipað og skeði er varðar árangur gegn útlend- vafalaust að vinna afturábak að
J}w$mGöúi
hér fyrir nokkrum árum í frjáls
um íþróttum. Eini virkilegl ár-
angurinn, sem við nú getum
státað af er í handknattleik.
Ekki er talið að þetta sé
vegna fámennls eingöngu, því
aö nóg eigum við af góöum
efnivið, en oft er byrjað á að
þjálfa upp unga pilta með frá-
bærum árangri í fyrstu, en svo
er eins og áframhaldið verði lít-
ingum er mikil. Og metnaöur-
inn virðist oft ekki ná lengra
en svo, að fá að fara í keppnis-
ferðir til útlanda. Það er haft
fyrir satt, og var getið um í
einu dagblaða fyrr í sumar, að
mætingar í landsliðsfiokki knatt
spyrnumana hefðu verið slæmar
og þá er varla hægt að þúast við
fullkomum árangri í keppnum.
Því að allir afreksmenn á sviði
fá sér „smók“ í æfingarlok, en
um það eru mörg dæmi. Enn-
fremur eru margir íþróttamenn
taldir veizlumenn um of. þó
ekki sé meira sagt.
Það er gott dæmi um, hversu
frábærum árangri má ná með
réttri reglubundinni þjálfun og
vafalaust reglusömum lifnaðar-
háttum, að fertugur maður skuli
skjóta ungu mönnunum ref fyrir
rass á íþróttasviðinu, og þar á
ég við afrek Guðmundar Her-
mannssonar í kúluvarpi. Vafa-
laust mætti á mörgum svlðum
vinna upp úr efnivið íslenzks
æskufólks, hópa af afreksfólki
á svipaðan hátt, en það kostar
reglusemi i æfingum og lifnaðar
háttum, og það kostar þolin-
mæði, þvi að slíkar æflngar taka
vafalaust mörg ár í mörgum til-
fellum. En óneitanlega yröi það
skemmtilegt, og það gæti
kannski hvatt til aö fólk byrji
að stunda sjálft ihróttir í hress
ingar og heilsubótarskyni, og
þannig myridi vafalaust afreks
fólkið gera mest gagn fyrir þjóð
ina, sem hvatning til almennr-
ar mannræktar fyrir fjöldann.
Því það mun vafalaust orðin
staðreynd á meðal okkar að
sællífið, hreyfíngarleysið og of-
átið drepur fleiri okkar fyrir
aldur fram, en erfiðið og áreynsl
an.
Þrándur i Götu.