Vísir - 18.08.1967, Síða 15

Vísir - 18.08.1967, Síða 15
VlSIR. Föstudagur 18. ágúst 1967. /S TIL SÖLU Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustærðum, margir Iitir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Silsar á flestar bifreiðategundir. Sími 15201 eftir kl. 7.30 e. h. Veiðimenn. Ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Símar 37276 og 33948, Töskukjaliarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga ig gailon innkaupatöskur, ennfrem ar íþrótta og ferðapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Lftill vatnabátur til söiu. Uppl. í síma 35697 til kl. 6 e. h. Dallas 50w bassamagnari, hvítur Burns bassagítar einnig ódýr Fam- ur rafmagnsgítar, mikrafónn og stativ. Allt til sölu. Sími 41726 eft ir kl. 7 á kvöldin. Bílskúrshurðarjám, Stanley, ný til sölu. — Uppl. í síma 52157 og 23136. Til sölu Höfner rafmagnsorgel. — Uppl. í síma 81506. Góður barnavagn, burðarrúm og leikgrind til sölu. — Uppl. í síma 30048 eftir kl. 8 næstu kvöld. Danskur svefnskápur til sölu. Uppl. ftir kl. 7 á kvöldin í síma 31071. 4 hellna eldavél með vermi til sölu selst ódýrt, Stórholti 31 uppi Vel með farinn barnavagn til sölu Einnig nýir kvenskór nr.36 og brúðarslör. Selst á sanngjörnu verði. Sími 82906. Ánamaðkar til sölu .Stórir laxa- ánamaðkar. Gott verð. Sent heim. Sími 51261. Ánamaðkar til sölu Miðtúni 24 Sími 16326. Veiðimenn Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 33744, Morse námskeið á plötum til sölu Uppl. í síma 11615. Lítill bamavagn til sölu. Vel með farinn .Uppl, í síma 81667. Til sölu svalavagn. Pedigree á kr 700 Hárþurrka á fæti á kr 500 — Harmonikka á kr. 1500 og NSU skellinaðra. Sími 51992.____ 100 hestar af góðrí töðu til sölu strax, Tilb. merkt „V-Hún“ send ist augl.d. Vísis strax.________ Til sölu þvottavél og þvottapott ur, einnig nýtt lítið gallað sturtu- ker. Sfmi 24764. eh. Stangveiðimenn. Laxamaðkur kr. 3. Sjóbirtingsmaðkur kr. 2. Silunga maðkur kr. 1.50 til sölu. Njörva- sundi 17, sími 35995. Skólaskrifborð meö glerplötu til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 40686. Til sölu Fiat station ’57 að Nesvegi 52. Selst óskoðaður. Tilb. koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin Veggklæðning, höfum fyrirliggj- andi á lager gullálm og furu. Ný- virki. Síðumúla 11, simar 33430 og 30909. Pedigree barnavagn (miöstærð) ti'l sölu. Sími 21605, Moskvitch ’57 til sölu. Uppl. í síma 50818. Tæki fyrir litla hárgreiðslustofu til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 17237. Bfll. Til sölu ódýr bill Volga ’58 ógangfær. Uppl .f síma 35834 frá kl. 5 — 8 í kvöld. Ágætir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14 sími 11888. Til söiu vegna brottflutnings Ken wood Chef hrærivél, nýr HiFi Phil- ips plötuspilari af fullkomnustu gerð og danskt tekk sófaborð, á- samt fleiru Uppi, i síma 30281. Svalavagn til sölu verð kr. 500 Simi 42163, Til sölu sem nýr Philips stereo plötuspilari með 2 lausum hátöl- urum. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 35410. Fíat 1400 B ’57 til sölu. Góð vél lélegt boddy. Verð kr. 10 þúsund. Góðir greiðsluskilmálar. Tilb. Sími 18317. Til sölu Hohner rafmagnsorgel. Uppl. i síma 81506. 2 þýzkir borðstofuskápar útskorn ir úr dökkri eik til sýnis og sölu Skipholti 37. 9—5 daglega. Uppl. í síma 38560. ÓSKAST KEYPT Óska eftir Ford mótor 6 cyl, — helzt frá árg. ’55 — ’59 í góöu lagi Sími 23136, Óska eftir að kaupa innihurð með glugga. Stærð 80x200. Uppl. í síma 82324 á kvöldin. Veiðimenn vil kaupa notaðan — riffil cal 222. Uppl. í síma 38708 e.h. föstudag.__________ Notað drengjareiöhjól í góðu lagi óskast Sími 38496. ÓSKAST Á LEIGU 3ja herb .íbúð óskast strax. — Uppl, í síma 20627. íbúð óskast. Óskum eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. reglusemi og góöri umgengni heit- ið, Uppl. í síma 19274 4ra herb íbúð óskast sem allra fyrst Simi 31259. ___ Ung reglusöm hjón, utan af landi með eitt barn óska eftir 2ja herb. ibúð, örugg mánaðagreiðsla. Uppl. í síma 22060. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 23361 eftir kl. 8 á kvöldin. TIL LEIGU 5 herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna .Uppl. í síma 60245. 3 forstofuherb. til leigu fyrir reglu sama karlmenn. Fyrirframgreiðsla Uppl. i síma 16337. ____________ íbúð til leigu. 4 — 5 herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna frá 1. sept— 1. júlí n.k. Fyrirframgr. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt „3266“ ATVINNAI BOÐI Nokkrar stúlkur 18 ára og eldri óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja hf. Þverholti 13. Laghentur ungur maður óskast. Tilb sendist blaðinu merkt „14845“ ATVINNA ÓSKAST Reglusamur maöur óskar eftir vinnu á kvöldin. Hefur bíl tO um- ráða. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37061 eftir kl. 5. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir vinnu í verzlun f Rvík. Þarf ekki að vera á sama stað. Uppl. í síma 38669 eftir kl. 4. Atvinnurekendur, athugið. Ung- an mann vantar vinnu margt kemur til greina. Uppl, í síma 36753, Aukavinna óskast. Hef bíl til um ráða. Uppl. í sima 82927 í dag og næstudaga. Hálsmen úr gulli tapaðist á leið- inni frá Mávahlið 2 að Álfheimum 13 Farið með strætisvagni nr. 10 og 21. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 35773. _______-_____________ Gull eyrnahringur með perlu tap aðist í miðbænum. Finnandi vin- samlega skili gegn fundarlaunum Simi 11671. Sá sem tók hvítan poka i mis- gripum frá Umferðarmiðstöðinni. eða Húsafellsskógi 7 þ.m. (í pokan- um var svefnpoki, vindsæng og teppi) vinsamlega hringi í síma .17417.______ Blár páfagaukur tapaðist frá Heiðargerði 28. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 37834. _____ Gulleymalokkur með perlu tap- aðist mánudaginn 14 þ.m.. Trúlega á Flatarhrauni í Hafnarfiröi. Finn- adi vinsamlegast beðinn að gera viðvart í síma 50651 eða 13614 Fundarlaunum heitið. Lítill kvenpáfagaukur, gulur um háls með grátt í vængjum tap- aðist í austurbænum. Sfmi 12491. Laxveiðmenn. Stórir nýtýndir ánamaðkar til sölu. Sími 24665. Veiðlmenn. Ánamaðkur fyrir lax og silung, til sölu. Símar 37276 og 33948. Laxveiðimenn. Stór nýtíndur ána maðkur til sölu. Sími 13956. Góðir laxa og silungamaðkar til sðiu gott verð. Sími 18664. Geymið auglýsinguna. Sem ný Rafha eldavél og Pedi- gree kerra með skerm og önnur minni til sölu. Uppl. í Blönduhlíð 19 efri hæð. _ _______ Til sölu Willys jeppi ’47 nýskoð aöur, Uppl. í síma 38732. Tii sölu ný grá rúsklnnskápa nr. 40. Svartur ullarkjóll nr. 42. Einn- ig lítið notaðir samkvæmiskjólar og dragt. Sími 15459 frá kl 5 —9 e.h Herbergi óskast fyrir 2 reglusama skólapilta helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Æskilegt að fá fæði fyrir annan. Uppl. i síma 33281 eftir kl 7 Ung barnlaus hjón óska eftir að taka tveggja herb. íbúð á leigu frá 1. október n.k.. Einhver fyrirfram- greiðsla Uppl. í síma 37319. 3ja—4ra herb íbúð óskast á leigu frá 15. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 16232 eftir kl 6 á kvöldin. 1 tii 2 herb. íbúð óskast á leigu frá 1. okt. 2 í heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið, lítilsháttar húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 32282. Óska eftir að talca á lelgu litla íbúð frá 1. okt n.k. Uppl. I síma 24260 til kl. 5 Sigríður Friðriksd. sími 19378 eftir kl. 5. Tapazt hefur kvenarmbandsúr merkt Í.G. 14/11 1959. Vinsaml. hringið í sfma 13838. Karlmannsgleraugu fundust aust ur í Eldgjá. Uppl. í síma 37713. ÞJÓNUSTA Lagfæri og geri við föt. Við frá kl. 6 — 8 e.h. Rita Mather Smiðju- stíg 10. Pípulagnir. Nýkomnar hitaveitu- tengingar Skipti hita. Viðgeröir og breytingar. Löggildur pípulagninga meistari. Sími 17041. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Vönduð vinna. Rétt- indamaður Sími 36184 kl 7—9 e.h. HREINGERNINGAR Hreingerningamiðstöðin. — Sími 82Z29. Vanir menn. Hreingerningar — Hreingerning- ar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 33049 og 8263Ö Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. Vanir men og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Simi 34052, Hreingerningar, Gerum hreint með vélum fbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232 og 22662. Vélhreingerningar — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, simar 33049 og 82635. Hreingemingar. Vélahreingerning ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott- ur á stórum sölum með vélum. Þrif, símar 33049 og 82635. Haukur og Bjami. Hreingemingar — Hreingemingar. Vanir menn Sími 23071. Hólm- bræður. KENNSLA Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreið'r. — Otvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P. — 21772 - 13449 og skilaboo i gegnum Gufunes raóíó sími 22384 Gítarkennsia. Gunnar H. Jónsson Framnesvegi 54 Sími 23822. Foreldrar athugið. Vil taka að mér að lesa með skólabörnum fyr ir litla íbúð. Tilboð sendist Vísi merkt „3247“. Óska eftir að komast í reiknings tíma um hálfs mánaðar tíma Vin- samlega hringið í síma 17417. Ökukennsla. Kenni á Wauxhall. Uppl. í síma 37021. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta bams Uppl. í sima 38458. Auglýsid í VÍSI V élainnflytjend ur Óska eftir að komast í samband við innflutningsfyrirtæki, sem flytur inn vélar alls konar, með viðgerðarþjónustu fyrir augum. Hef gott verkstæðispláss og síma. — Uppl. sendist augl.d. Vísis fyrir 23. þ. m. merkt „Rafmagn". Auglýsing UM LAUSAR LÖGREGLUÞJÓNSSTÖÐUR í REYKJAVÍK Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjón- ar. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. ágúst 1967. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð íFellsmúla. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu. 3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum. Laus strax, góðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. íbúð á efstu hæð í háhýsi, glæsilegt útsýni. 4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi, harðviðar innréttingar og teppi á allri íbúðinni og "^gahúsi. Glæsilegt útsýni. 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi. Harðviðarinn- réttingar, teppi á öllum gólfum og stigahúsi. Mjög falleg íbúð. 5 herb. íbúð í Hvassaíeiti. Harðviðarinnrétt- ingar. Mjög falleg íbúð. Raðhús á Flötunum, fullklárað með harðvið í loftum og veggjum. Mjög fallegt hús. FASTEIGNAM IÐSTOÐiríl AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 1412fÖ HEIMASiMI 10974 ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.