Vísir - 16.09.1967, Síða 6

Vísir - 16.09.1967, Síða 6
6 VlSIR . Laugardagur 16. september 1967. Borgin i kvöld NÝJA BÍÓ Simi 11544 Verðlaunin (The Reward) Hörkuspennandi og ævintýxa- rík amerísk litmynd sem ger- ist í Mexiko. Gerð af meistar- anum Serge Bourguignon. Max Von Sydow Yvette Mimieux Gilbert Roland . Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ »■'■■■ ..——-—■— ■...... Sfmi 11384 RauBi sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd 1 litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BÍÓ Sim) 11475 Gleðisöngur að morgni Með Yvette Mimieux og Richard Chamberlain. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sim1 16444 Svefngengillinn Spennandi og sérkennileg ný amerísk kvikmynd gerö af William Castle, meö Barbara Stanwyck, og Robert Taylor. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sim) 18936 Beizkur ávöxtur ISLENZKCR TEXTl frábær ný amerísk úrvalskvik mynd. Sýnd kl. 7 Og 9. Afrika logar Afar spennandi- og viðburöarík amerísk kvikmynd Anthony Quayle. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félags* ins við Amtmannsstíg annað kvöld M. 8.30. Sigursteinn Hersveinsson útvarpsvirki talar. Allir velkomnir. BÆJARBÍÓ siml 50184 Ný dönsk Soya-litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. K9PAV0GSBÍÓ Simi 41985 T0NABI0 Simi 31182 íslenzkur texti. Laumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk—amerisk saka- málamynd i litum. Cliff Robertson Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herra og drengja- skinnjakkar Verö frá kr. 2.450.— Aðalstræti 16 — sími 24678. Mercedes Benz 1113 '66 til sýnis og sölu í dag eöa í skiptum fyrir Mercedes Benz 1413. Milligjöf greiðist con- tant. — Uppl. gefur Bílakaup Skúlagötu 55 v/Rauðará Símar 15812 og 23900. f jömg ogtspennandi, nýr frönsk - feamanmynd. 5 af frægustu dægurlagasöngvurum Frakk lands koma fram í myndinni. Franck Femalnder. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HASKÓLABÍÓ Simi 22140 Maya — villti fillinn Heimsiræg amerísk ævintýra- mynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: Jay North (Denni dæmalausi) Clint Walker Myndin gerist öll á Indlandi og er tekin ' Technicolor og Pan sion. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ , js x Stúlka óskast Óskum eftir að ráða áreiðanlega og reglu- sama stúlku, ekki yngri en 16 ára, til sendi- ferða, símavörzlu o. fl. Eiginhandar úmsókn sendist skrifstofu vorri eigi síðar en 22. september n. k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆT! S - SfMI 18800 LAUGARÁSBÍÓ Sfmar 32075 og 38150 Júlietta Ný ítölsk stórmynd i litum. Nýj- asta verk meistarans Federico Fellinis. Kvikmynd sem allur heimurinn talar um f dag. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö bömum. Danskur texti. 1 Miðasala frá kl. 4. Frú BrmiðsEcálanuni Köld borð. Smurt brauð. Snittur. Brauðtertur. Cocktail-snittur. Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Simi 37940. ÞJODLEIKHUSIÐ BIlDBÍI-lOfíOfi eftir Jóhann Sigurjónsson. Tónlist: Jón Leifs Hljómsveitarstj.: Páll P. Pálsson Leikstjóri: Benedikt Ámason Fmmsýning sunnudag 17. sept- ember kl. 20 UPPSELT. önnur sýning fimmtudag 21. september kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. ÖNNUMST ALLA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTU, FLJÚIT 06 VEL, MED NÝTÍZKU TÆKJUM NÆG BÍLÁSTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBARDflVIÐGERD KOPflVDGS Kársnesbrau! 1 - Sími 40093 19. þing S.U.S. verður í Reykja- vík 20. - 22. oki Stjóm Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að 19. þing samtakanna skuli fara fram í Reykjavík 20.—22. okt. n.k. Þing- ið verður sett síðdegis föstudaginn 20. okt. Félög ungra Sjálfstæðismanna skulu senda til þings einn fulltrúa fyrir hverja 20 félags- menn. Áriðandi er að öll aðildarféiög sendi fulltrúafjölda í samræmi við framangreint. Á þinginu verður rætt um störf sambands- ins og framtíðarverkefni. Þá verða landsmál rædd og gerðar ályktanir í ýmsum málaflokk- um. Loks verður kjörin stjóm sambandsins til tveggja ára. Sambandsþing skal haldið annað hvert ár og var síðast haldið á Akureyri 10.—12. sept. 1965.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.