Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Laugardagur 16. september 1967, ÞJÓNUSTA Heimilistækjaviðgerðin . Geri við þvottavélar, ís- Sími skápa, hrærivélar, strau- 32392 vélar og öll önnur heimilis ______________tækj,_______________ BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. í síma 12331. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur 1 veggjum og steyptum þökum. Ails konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Bikum þök. Gerum viö grindverk. Tökum að okkur alls konar viðgerðir innan húss. — Vanir menn. Vönduð vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. HÚ SEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjum, útvegum allt efni. Tlma- og ákvæöisvinna. Símar 31472 og 16234. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögeröir og breytingar á sjðn- varpsloftnetum (einnig útvarpsioftnetum). Otvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæöum. Barmahlið 14, slmi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMl 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora, fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphj.tunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fí. Sent og sótt ef óskaö er. — Ahalda- leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi — Isskápa- flutningar "á sama stað. — Sími 13728. NÝSMÍÐI Smlða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæöi 1 gömul og ný hús, hvort heldur er I tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. f síma 24613 og 38734. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólafsson. Síöumúla 17, sími 30470. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstmð húsgögn. Slmi 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. JHöfum til leigu litiar og stórar arðvinnslan sf iar5^tur- traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki ti) allra framkvæmda utan sem innan Slmar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. og 31080 Siðumúla 15. TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin Bolholti 6. Slmar 35607, 36783 og 33028. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að snlða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Danlel Kjartansson, sími 31283. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Sími 51004. Byggingaverktakar — lóðaeigendur Tökum að okkur jarðvinnslu við húsgrunna og lóðir. Höfum fyrsta flokks rauöamöl og grús. Höfum einnig til leigu jaröýtur og ámokstursvélar. Sími 33700. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikiö úrval af sýnishomum, Isl., ensk og dönsk, með gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjarnt verð. — Vilhjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. 3£ópia Tjarnargötu 3. Reykjavík. Sími 20880. — Offset/fjölritun, — Ljósprentun, Elektronisk stensilritun og vélritun. GANGSTÉTTALAGNIR Leggjum og steypum gangstéttir. Sími 36367. HÚSEIGENDUR — AHUGIÐ Trésmiðir geta bætt við sig breytingum og viðgerðum inn- an húss. Uppl. I síma 12384 og 18984 frá kl. 12—1 og eftir kl. 19. HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Getum bætt við okkur verkefnum. Símar 38736 og 23479. INNRÉTTIN G AR Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og sólbekki. Hef eldhús- innréttingar til sýnis. Stuttur afgreiðslufrestur, góðir i greiðsluskilmálar. Sírrii 16703 eftir kl. 5. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomiö- Plastskúffur I klæðaskápa og eldhús. Nyti slmanúmer 82218. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangsþvotti. miöast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu p>t'. Símí 2-29-16, Sækjum — sendum. BÍLL TIL SÖLU Dodge Seneca ’60. Þarfnast smáviðgerða. Uppl. I síma 41561. MOSKVITCH 1966 Af sérstökum ástæöum er Moskvitch 1966 til sölu. Uppl. I síma 81567 milli kl. 4 og 6 e.h. I dag. MÓTORHJÓL TIL SÖLU Honda, árg. ’66, 43 ha„ til sýnis hjá Sveini Egilssyni, Laugavegi 105. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, 3t tegundir af fiskum ný- komnar. Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Slmi 34358. Póstsendum NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. Sækjum — sendum. Sími 22916. MÁLNING — GLER — ÞÉTTIEFNI kitti — álstigar — þéttiefni 1 rennur. Málningarvörur s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. BIFREIÐAVIÐGERÐIR SÍMI 42030 Klæðum allar gerðir bifreiöa einnig réttingar og yfir- byggingar. Bílayfirbyggingar s.f. Auðbrekku 49 Kóp. Sími 42030. ------ 1 " 1 ■ ’ - 'Vf'. BENSÍNTANKAR Nýsmlði og viðgerðir á benslntönkum. Önmunst uppsetn- ingu á staönum. — Réttingarverkstæði Guðlaugs Guð- laugssonar, Síðumúla 13, slmi 38430. RÉTTINGAR Á BIFREIÐUM ásamt sprautun og tilheyrandi. — Réttingaverkstæði Guð- laugs Guölaugssonar, Slðumúla 13, slmi 38430. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmlði, sprautun, plastviðgerðii og áðrar smærrl viðgerðir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju tanga. Slmi 31040. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR Komið tlmanlega með skólatöskurnar I viðgerð. Skó- verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið- bæ Háaleitisbraut 58—60. Sími 33980. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu Nesvegi 37. Símar 10539 og 38715.____________________________ HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN önnumst allar húsaviðgerðir, utan húss og innan, Setj- um einnig i einfalt og tvöfalt gler. Sími 21498. EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ? Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og 8 mm filmum. Gerum ódýrar litkvikmyndir við öll tæki- færi. Góð tæki. Vönduð vinna. Sækjum—sendum. Opið á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Símar; 52556— 41433. PÍPULAGNIR Nýlagrör, hitaveitutengingar, skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pfpulagningarmeistari. Simi 17041. Framkvíenidamenn — Verktakar Lipur bílkráni-til leigu 1 hvers konar verk. Mokstur, híf- ingar^skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson, Hjánávegi’i'S, sími.81698,_ BÖNSTÖÐIN Bónumi og,;^rí£umibifreÍöirf á kvöldin og um helgar. — SæltíinijOg^sIcilumiefiiöskað'er. Bifreiðin tryggð á meöan. BónstS'ðlnsœfiKIuhrautil, slmi) 17837. KAÚP-SALA STOKKUR AUGLÝSIR ÓDÝRT — ÓDÝRT A'Ilt f gullastokkinn. — Leikfangaverzlunin Stokkur, Vest- urgötu 3. I PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKKUR Fyrirliggjandi notuð píanó, orgel, harmbníum og harmon- ! ikkur. Einnig Honer rafmagnsorgel. Eigum óráðstafað | nýrri danskri planettu i teakkassa. Skiptum á hljóðfærum F. Björnsson Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 20—22. Laugardaga og sunnudaga eftir hádegi. ; DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- i ið og veljið sjálf. Uppl. í slmum 41664 og 40361. NÝKOMIÐ j I Gullfiskar, skrautfiskar, gróður, skjaldbökur. — FISKA- i OG FUGLABÚÐIN, Skólavörðustig 17, sfmi 19070. í DEKK OG SLÖNGUR á reiðhjól nýkomið. Einnig dekk og slöngur á Hondu og Moblette. — Reiðhjólaverkstæðið Leiknir s.f. Sími 35512. • ANGELA AUGLÝSIR Bióm og gjafavörur 1 úrvali ennfremur skrautfiskar og fuglar. Sendum heim. Símar 81640 og 20929. Verzl. I Angela Daibraut 1. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN GAR Viögerðii, stillingar, ný og fuUkomin mælitækl. Aherzis lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19, slmi 82120. HEMLAVIÐGERÐIR Rennum bremsuskálar, limum á bremsuborða, slipum bremsudælur. Hemlastilling h.f. Súðarvogi 14. Slmi 30135. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið og sprautið bUana ykkar sjálflr. Við sköp- um aöstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Simi 41924, Meðalbraut 18, Kópavogi. VIÐGERÐIR á flestum tegundum bifreiða. Tökum einnig að okkur rétt- ingar og ryðbætingar. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 35553. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. — Vindum allar stæröir og geröir af rafmótorum. Skúlatúni 4, slmi 23621. BIFREH)AEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjonusta. — Kappkostum fljóta og góöa afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síöumúla 13, simi 37260.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.