Vísir - 25.10.1967, Page 16

Vísir - 25.10.1967, Page 16
Miðvikudagur 25. október 1967. Hlutverk Akureyrar í þj' stækkar ört .7 fulltrúar Akureyrar heimsækja Reykjavik □ Fjárhald og afgreiðslutími verzlana voru þau mál, sem iágu fyrir sameiginlegum borgarráðsfundi Reykjavíkur og bæjarráðsfundi Akureyrar í fundasal borgarráðs Reykja- víkur í gær. Mál, sem bæði bæjarfélögin hafa átt í erfiðleik- um með að letysa, sagði Geir Hailgrímsson borgarstjóri spotzk ur á svip á fundi með ofangreindum aðiium og blaðamönnum. Fundurinn var liður í dagskrá heimsóknar fuiltrúa Akureyr- arbæjar til Reykjavíkur, en hingað komu þeir' sunnudags- kvöldið, en heimsókninni lýkur með veizlu borgarstjóra í kvöld. Hitaveitustjóri, Jóhannes Zoéga, sýndi gestunum sjö að norðan hitaveituna, en þeir kynna sér rekstur f jölda fyrirtækja og stofnana borgarinnar. Borgarstjórinn sagði, að lengi hefði staðið til að bjóða fulltrú- um Akureyrar, því að ekki hafi þótt minni ástæða til að bjóða fulltrúum innlendra bæja, en fulltrúum vinabæja á Norðurlöndum og víöar til að skiptast á skoðunum og reynslu í bæjarrekstri. Þessi heimsókn yröi m.a. til að styrkja tengsl Akureyrar og Reykjavíkur báð- um aöilum til gagn's. Bjarni Einarsson bæjarstjórí Akureyrar, sagði að þetta væri gagniegt og lærdómsríkt til- tæki. — Reykjavík er lengra komin í þróuninni en önnur Framh. á bls. 10. ! ASA fílm gert aS greiSa 90 þúsund krónur Búiö að dæma í 4 málum af 27 á hendur ASA film Eins og menn rekur eflaust minnl til urðu allmiklar deilur út af launagreiðslum og ýmsu öðru í sambandl við töku kvikmyndar- innar „Rauða skikkjan“, sém ASA film lét taka á Islandi sumarið 1966. Töldu allmargir aðilar sig misrétti beitta, og voru höfðuð alls 27 mál á hendur ASA-film vegna ógreiddra skulda. Var flestum þess- um málum lokið af hendi lögfræð- inga í fyrrahaust, og hafa 4 þeirra verið flutt fyrir undirrétti síðan. Voru dómar í þremur þeirra á þá lund, að kröfur bænda og ann- arra þeirra sem stefndu ASA-film voru algerlega teknar til greina og nam upphæð sú, sem ASA-film var gert að greiða þessum aðilum um 90 þtjs. króna samtals. í einu málinu var ASA;film þó sýknað, en stefnandinn í pví máli var ræst- i-garkona sem taldi ASA-film >•••••••••••••••••••••€ r • Ohagstæður j vöruskipta jöfnuður ic I september voru fluttar út vörur fyrir rúmar 290 millj. króna, en inn fyrir rúmar 532 milljónir. í sama mánuði í fyrra voru fluttar út vörur fyrir tæp- ar 469 milljónir og inn fyrir tæpar 532 milijónir. Vöruskipta jöfnuðurinn i september í ár er því óhagstæður um rúmar 242 milljónir króna, en var í sama mánuði í fyrra óhagstæöur um rúmar 63 milijónir króna. ★ Níu fyrstu mánuöi þessa árs er vöruskiptajöfnuður- mn óhagstæður um rúmlega 2216 milljónir króna, en var á sama tíma í fyrra óhagstæður um tæpar 938 milljónir króna. Ut hafa verið fluttar vörur fyrir rúmar 2963 milliónir og inn íyrir rúmar 5179 milljónir. Á sama tima í fyrra var flutt út < fyrir tæpar 3972 milljónir ogj Inn fyrir tænar 4910 milljónir.j skujda sér 1500 krónur, en skömmu eftir aö mál var höfðaö út af þessu, var skuldin greidd af einhverjum aðila, sem ennþá liggur ekki fyrir hver er. Varð því að sjálfsögðu að falla frá öllum kröfum í þessu máli. Óiafur Þorgrímsson, umboös- maöur ASA-fi!m hér á landi, hefur áfrýjað málunum þremur, sem ASA 1 film tapaði og hefur hann sent ASA-fiIm löggiltar þýðingar á dóms skjölum. Er óvíst hvort áfrýjun verður haldið til streitu, þar sem lokasvar þar að lútandi er ókomið frá ASA-film. Lögfræöingur aðila þeirra, er stefndi ASA-fiIm er Hörð , ur Ólafsson hrl., cj sagöi hann blaöinu aö engir af aöilunum hefðu fallið frá kröfum sínufn og myndu , málin væhtanlega koma fyrir rétt J cftir því sem annir leýfa. Veröur ekki anrlað sagt en aö norræn samvinna hafi mistekizt að mestu í Þingeyjarsýslunni að I þessu sinni. Fuglshreiður á nýjuin frímerkjum Tvö ný líknarfrímerki verða gefin út 22. nóvember nk. og verða þau seld á kr. 4.50 og 5.50, en burðargjaldsgildi þeirra er 50 aurum lægra en söluverðið, og renna 50 aurar af söluverði hvers frímerkis óskertir til Líkn arsjóðs íslands. Líknarfrímerki voru fyrst gefin út hér á landi 1930 og síðan hafa þau verið gefin út af og tii, síðast fýrir 2 árum síðan. Á þessum nýju frímerkjum eru ljósmyndir í eðlilegum litum af sandlóu- hreiðri og rjúpuhreiðri, og hef- ur Björn Bjömsson tekið mynd- irnar. Stærð merkjanna er 26x 36 Flugfélag íslands kallar árlega saman umboðsmenn sina hér heima og erlendis til umboðsmannafundar. Hófst . andurinn aö þessu sinni á mánu- daginn og vgr myndin tekin í morgun, þegar fulltrúamir settust þriðja daginn i röð að fundarborðinu. Vandamál F.í. eru stærri en áður vegna fargjaldaskattsins og má segja, að málin hangi nokkuð í lausu lofti varðandi framtíðina. ’ / ' MEGNIÐ AF ÍSLENZKA FL0TAN- UM FEKKAFLA ÍNÓTT Saltað á hverri stöb austanlands næsta sólarhringinn Síldveiði var mikil í nótt **■ og fram á morgun, 120 x>- mílur suðaustur af Dala- tanga. Sextíu og þrjú skip tilkynntu um afla, samtals 6.980 lestir og er það mesti sólarhringsaflinn í margar vikur. Eru þó ekki öll kurl komin til grafar ennþá, því að mörg skipanna áttu eftir að tilkynna afla sinn til síld- arle’tarinnar í morgun. Var verið að tilkynna afla allt fram undir hádegi. Mun megnið af íslenzka flotanum hafa fengið einhvern afla. Síldveiðiskipstjórar reyna hver sem má aö koma síldarafl- anum í salt og má búast við að salfaö verpi næsta sólarhring á öllum Austfjarðahöfnum og jafn vel eitthvað fyrir norðan Iíka. Síldartökuskipið Haförn var á miðunum á höttum eftir bræðslusíld, ei. nú brá svo við, >að hana var varla að hafa og gekk illa að fá í skipið. Mikið var um nótarifrildi á miðunum í nótt, enda var veiði- svæöig á mjög litlum bletti og skipin köstuðu hlið við hlið, svo að næturnar vildu flækjast sam- an. Nokkur sjór var á miðunum og gerði erfiðara fyrir, en logn var samt á. Hins vegar er búizt við brælu í nótt. Rússneski flotinn er mest á- berandi á síldarmiðunum úti af Framh. á bls 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.