Alþýðublaðið - 21.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐlÐ fciaðsins er I Alþýðuhúsinu við ;!*góHsstnetí og Hverfisgöta, Sínti ©88» Aaglýsingani sé skllað þangað ela í Gatenberg í síðasta lagi kl. m árdegis, þaan dag, -sem þssr siiga að koma í blaðið. Askriftargjald ein kr« í -sAÍaaði, Auglýslngaverð kr. 2,50 cæ, sindálkuð. Utsölnmenn beðnir að gera ski! íil afgreiðslannar, að mlasta kosti irsfjórðungslega. sesá máske sumura þykja bolsi- visma-kendar. Jafnaðarmenn hafa haidið þvl iram i öllum löndum, aðjarðeign- Bnaai beri að skifia milii einstaki- inganna, fevort sem er til eignar eða umráða, þannig að allir eigi kost á að yrkja jörðina sér til lífs uppeldis. Auðvaidsstefnan hefir verið sú, að halda þessum rétti fyrir fjöldanum meðao unt hefir verið. Þó ástandið hjá oss sá að því leyti betra en hjá mörgum öðrum þjéðum, að fslenzku Jarðeigend- ijrair séu dvergvascair,, samanbor- ið við samherja þeirra annarsstað At', þá stefnir aigerlega að sama takmarki fejá báðum. Engum dett- sir í hug að neita því, að með byggingu grasbýla til sveita mundi grasræktin auksst stórum, og af- rakstur jarðarinnar aukast að sama steapi. Einnig verður þvi ekki sseð rðkum neítað„ að smábýla- mennirnir mundu geta starfað mik ið hjá stærri bæsdum, jafnhliða því sem þsir yants að slnni eigin förð. En -hvers vegaa er þá gras- , býlamálintt ekki lengira á veg kom- ið en rauE er á ?' Svarið Mggur beint við.' Frum- bylinguœ; í sveitam er varnað að gsága þann veg, sem manndómur þeírra og sjálfstæðisþrá bendir 'beim á. Margir þeirra,, ait of marg. iz, taka þann kost að hverfa til kauptúnanna og fraædvalla þar fraratíðarbeímili sltt,. En þarf þá þetta svona áð vera? Auðidtað ekki. Þeíta íyrirkomn- kg stendiu þjóðtai: fyrir þrifum, Jrcgur ár aínotra aaéaefá Jarðar- innar og myndar öfugstreymi í atvinnumálum. Það sem vantar er, að hin uppvaxandi kynslóð vakni til meðvitundar um það, að hún á rétt, óskertan rétt til auðæfa Jarðarlnnar. Og hún taki sér þann rétt sem h&n. á. Það má búast við að sagt verði, að hér sé ráðið til öfga og of- stopa, en öfgar og ofstopi koraa því aðeins fram, að spyrnt sé rnóti fraragssgi þess máls, sem krefst framgongu, hvað sem það kostar. Ráðið, sem Verkamaðurinn benti á i vetur, og hér hefir verið getið að framan, á að (yrirbyggja bráða byltingu. Umbótastatfið þarf að byrja á æskulýðnum. Það á sð ala hann upp með opnum aUgum fyrir því, sem honum ber að gera. Kenna honum að líta á landið sem eign sfna og heimaland, þá kemur breytingin til batnaðar af sjálfu sér og umbrotalaust. En sé haldið áfram sömu braut og hingað til, kemur röðin þó einhverntfma að bændum og búa- liði. Sjáifsagðar og þjóðþarfar breytingar verða ekki stöðvaðar. Þær verða knúðar fram með afii, ef annars er ekki kostur. Það eru fleiri en „leiðtogar verkalýðsins", sem ábyrgð hvílir á, og það þurfa fleiri að hugsa ráð sitt en þeir. Atvinnurekendur, hverjir sem eru, verða líka að gæta þess að stilla orðum sínum og athöfnum í hóf. Álit Verkamannsins er það, að syndir feðranna séu nú að koma fram á þeim, sem sárast kvarta undan viðskiftunum við verkalýð inn um þessar mundir. Allar mis- fellur á þjóðfélagsfyrirkomulaginu koma skyrast ( Ijós, þegar að kreppir. Þá verður reipdrátturinn um stundarhagsmunina harðastur, og þau atriði verða að deilumál- um, sem liggja í þagnargildi með an skórinn er rúmur. En aliar deilur og öll barátta á að geta orðið að gagni ölium máls aðilum, ef reynt er að læra af raunveruleikanum og haga fram> tiðarstörfunum í tilliti til þessa. " Þarna er mál, sem krefst um- hugsunar og lagfæringar. Þarfnast skjótra og fastra taka ef vel á að /ara. Sjálfshagnaðarstefna einstakling- anna verður að víkja fyrir þjóð- arheiii." A1þing i. »Beinum« átfeýtfc. Fundur var í sameinuðu þingl í fyrradag kl. 5. Fyrsta mál á dagskrá var kosning 3 manna i verðiaunanefnd „Gjafar Jóns Sig- urðssonar". Endurkosnir voru dr. Jóæ Þorkelsson með 36 atkv. og Hannes Þorsteinsson með 23 atkv. en í stað Einars Arnórssonar, sem skipað hefir sæti Jóns heitins Aðils i nefndínni, var kosinn Sig. Nor- dal með 23 atkv. Einar Arnórs- son fékk 19 atkv., og Páll E^ Ólason innan við 10. Endurskoðunarmenn landsreikn- inga voru kosnir Kristinn Ðaníels- son, Jör. Brynjólfsson og Matthías Ólafsson. Höfðu þrfr listar komið fram. A-listi (Kr. D. og M. ó.) fékk 16 atkv., B.listi (J. Möller og M Ó) fékk 7 atkv. og C-listi- (Jörundu?) 13 atkv. Þá var kosinn íramkvæmdar- stjóri fyrir Sölnunarsjóðinn í stað Eiriks Briem. Viihjálmur Briem fékk 19 atkvæði, en auðir seðlar voru 18 og Kl. Jónsson og Einar Gunnarsson fengu nokkur atkvæði. Urskurðaði forseti að V. Briem væri kjörinn/ framkvæmdarstjóri. Næst var kosinn yfirskoðunar- maður Landsbankans, og hefir Guðjón Guðlaugsson skipað það sæti. Skiftust atkvæðin milli hans og Ólafs Briem fyrv. alþingism., og varð Guðjón hlutskarpari, voru honum greidd 19 atkvæði, en Ó- lafur fékk 18 atkvæði. Þá var næst kosning eins fuil- trúa í bankaráð fslandsbanka fyrir tímabilið 1921—23 í sæti Bjarna frá Vogi. Var Bjarni endurkosinn með 20 atkvæðum, en Sig. H. Kvaran fékk 8 atkvæði og Georg Óiafsson 2, en 8 seðiar voru auðir. Þá gaf kjörbré/anefnd skýrsiti um kosningakæru á fsafirði og síðan var fyrri umræða um skip un fjármálanefndar. EMdeild. í gær voru fjórir fuædir í efri- deild og afgreitt þaðan saeðaS' annars, sem lög, frv. til laga um seðlaútgáfu íslandsbanka, hluta- fjárauka o. fl. (frumvarp 8 þing- manna úr efrideiid, lítið breytt), frv. til iaga um heimild fyrir ríkissrjómisa að taka 1% miijðn króna lán, og siidarfnimvarpið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.