Alþýðublaðið - 21.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
var samþykt með syo miklum
breytingum, að nafnið varð ekki
einu sinni eftir; ræxnið sem kom
frá deiidinni var þess efnis, að
heimila stjórninni að annast sölu
alirar síldar, sem verkuð verður
hér á landi f sumar.
Þá var Klemenz Jónsson, fram-
kvæmdarstjóri, kosinn gæzlustjóri
Sðfnunarsjóðs tslands fyrir tíma-
feilið frá i. jan. 1922 til 31. des-
ember 1925.
Neðri deilð.
Fundur hófst í neðri deild í
gasr 'kl. 10 árdegis, og voru þar
á dagskrá 4 frumvörp og 7 þings
ályktunartillögur. Frv. um tekju
og eignaskatt var afgreitt sem lög,
svo dásamlegt sera það er. Frumv.
um stimpilgjald sömuleiðis og frv.
um hlutafélög, reyndi Jón Þorl,
að drepá síðasttalið frv. með rök-
studdri dagskrá, en tókst ekki.
Þingsályktunartillaga Jóns Bald-
vinssonar um að hraða endurskoð-
un fátækralaganna frá 10. nóv.
1905 var samþykt; en tillaga hans
um undirbúníng slysa- og ellitrygg-
inga var felð með rökstuddri dag-
skrá frá JOni Þorlákssyni. Þingsá-
lyktunartillaga E. Einarssonar um
vssrtakjör I&ndbúnaðarlána var feld
með rökstnddri dagskrá frá J. A.
Jónssyni. Þingsályktunartill. Gtinn
ars Sigurðssonar um iækkun for-
vaxta var samþykt.
^ulnuleysingiin.
tnngangur að óprentaðri sögn.
(Nl.)
Áuðnuleysinginn er drykkju-
maður og öreigi. — Hugsanir
hans eru mótsagnir. — Störf hans
óvílfaverk. — Hanu er vinalaus.
— Nautnin er ástmey hans. •—
Augnabliksástir eru Ieiðarijós hans.
— Vfnguðinn er hans einastí guð;
-r- hinn óaðskiijanlegi förunautur
hans. -
Við hvert fet grefur hann sér
gtöf í aurleðju ólánsins; — og
honum veitir eigi örðugt að grafa
þá gröf. — Hann hefir hjáíp ná-
nifflga sinna óskifta. — Eg hefi
séð, að það starf vinna þeir með
gtöðu geði. — Og svo þegar gröf-
m er fullgerð og auðnuleysraginn
lagatur 1 hana, kasta .þak siðustu
rekunum, gera bæn sfna, renna
augum til himins og iíta með vel-
þóknun á starf sitt, þvf sjá: „Það
var harla gottí"
Auðnuleysinginn er öreigi, ~
nei, — hann á hugsjónir, hann er
ríkur af hugsjónum; — grundvöli-
ur þeirra er siðfræðishugsjón rétt
lætis og jafnréttis. — Enginn 8nn
ur betur en hann svipu hinnar
ríkjandi örlaganornar óréttlætis,
eigingirni og kúgunar, — en hann
skórtir þrek til að fylgja þeim
eftir. — Hann skortir eitthvað
sem hann veit eigi vel hvað er;
— því eru hugsjónir hans og
skoðanir réttlausar. —Jafnvel feg
ursta hugsjóa mannsandans verð-
ur réttlaus í höndum hans. —
Aðeins einn réttur tilheyrir hon
um: Réttur augnabliksins. — ÖII
bölvun Iifsins hrín á honum, alt
eirðarleysi tilverunnar býr í hon
um. — Hann er stjúpsonur nátt
úrunnar — og þó ef til vill það
barnið sem er henni skildast.
Göfuga manndýrl
Þegar þú lest þetta, skaltu
minnast, að það er skrifað af
réttlausum, óalandi og óferjandi
auðnuleysingja — skriðdýri á þín-
um heiiaga þjóðíéiagslíkama. —
Nokkur spor hans á afvégum og
i afkimum ógæfunnnar og Ktils
virðingarinnar. — En þrátt fyrir
það er þessi ilia kynti ðakkari,
þessi óhreini förumaður bróðir
ýinn. — En þegar þú kastar með
fyrirlitningu þessum blöðum í
ruslakistuna, — mun öskustóar
ómaginn, eigi láta hugfallast, —
og hann mun hlægja að Jobs-
harmi þfnum yfir þvf að sá „út-
skúfaði" skuli vera af þfnu „há
göfuga kyni." — Og svo knýr
örlagasvipan óumflýjanlega hann
brott, — áfram út f óvissuna, —
Og hann bíður rólegur áfanga
staðarins, — og hins óhlutdræga
dóms. — —
Nú íiettir hann upp opnu í
æfibók sinni án þess að blygðast,
án þess að biðja þig fyrirgefning-
ar — maður. —
Páll Sí. Pálmar.
LtðnféUglð „efgja<« spilar
úti á morgun kt. 6^4, ef veður
leýfir.
Um ðiginn og veginn.
Censert verður í Nýja Bfó í
morgun. Leikur þar 20 manna
hljóðfærasveit undir stjórn Þórar-
ins Guðmundssonar og Ifka verð-
ur þar fiðlusóló Þórarins og Bera-
burg.
Hfnerra heldur fund í kvöld á
venjulegum tíma.
Siglingar. Gnilfoss fór í fyrra-
kvöld frá Leith áleiðis hingað.
Borg er farin til Belgíu eftir
kolum fyrir landsverzlunina.
Lagarfoss fór frá New York if.
þ. m. áleiðis hingað, væntanlegur
um mánaðamótin.
Sterling fer kl. 10 f fyrramáUð.
Barnastúkan Æskan heldnr
hátiðlegt 35 ára afmæli sitt á
morgun.
Tiðgerð. Verið er nú sem ðð-
ast að færa aftur í lag göturnarf
sem voru s. 1 haust rifnar upp
vagna raftauganns; tni. segja að
tími hafi verið kominn til þess.
Höfnin. Verið er nú sem óðast
að koma fyrir umgerðinni nm
uppfyllinguna við austurhöfnina,
, Vinna við það nokkrir ísletidingar
undir stjórn útlendra manna, sem
reist hafa sér skýli á uppfyiiing-
unni og búa þar. Verður uppfyti-
ingunni væntanlega lokið f sumar,
þar sem tekið hefir verið nýttláá
f þvf skyni-
Hnnið jafnaðarmannafélðgsfund
á morgun klukkan 4.
óskast á 60 tonnum af mó úr
Kringlumýri til Gasstöðvarinnar,
Skrifleg og bindandi tilboð send-
ist fyrir 23 þessa mánaðar til
Guðni Pórðarsonar, Grettisg. 28.
Fundur f unglingast. Dfana.
kl. 1. á morgun. Kosinn fulltrúl>
tíl Stórstúkuþings. Aríðandí að
félagar mæti, einkum þeir Mt*"
orðnu, — Ct»isl«maðarinB»