Alþýðublaðið - 21.05.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 21.05.1921, Side 3
var samþykt með svo tniklum breytingutn, að nafnið varð ekki einu sinni eftir; ræxnið sem kom frá deiidinni var þess efnis, að heimiia stjórninni að annast sölu allrar sildar, sem verkuð verður hér á landi í sumar. Þá var Klemenz Jónsson, fram- kvæmdarstjóri, kosinn gæzlustjóri Söfnunarsjóðs tslands fyrir tíma- bilið frá i. jan. 1922 til 31. des* ember 1925. Neðri deildo Fundur hóíst í neðri deild í gær kl. 10 árdegis, og voru þar á dagskrá 4 frumvörp og 7 þings ályktunartillögur. Frv. um tekju og eignaskatt var afgreitt sem lög, svo dásamlegt sem það er. Frumv. um stimpilgjald sömuleiðis og frv. um hlutafélög, reyndi Jón Þorl. að drepá siðasttalið frv. með rök* studdri dagskrá, en tókst ekki. ÞingsályktunartiIIaga Jóns Bald* vinssonar um að hraða endurskoð* un fátækralaganna frá 10. nóv. 1905 var samþykt; en tillaga hans um undirbóning slysa- og ellitrygg- inga var feld með rökstuddri dag- skrá frá Jóni Þorlákssyni. Þingsá* lyktunartillaga E. Einarssonar um vaxrtakjör landbúnaðarlána var feld með rökstnddri dagskrá frá J. A. Jónssyni. Þingsályktunartili. Gunn ars Sigurðssonar um lækkun for- vaxta var samþykt. ^uðnuleysmgiBU. Bnagangur að óprentaðri sögu. (Nl.) Auðnuleysinginn er drykkju- raaður og öreigi. — Hugsanir hans eru raótsagnir. — Störf hans óviljaverk. — Hann er vinalaus. •— Nautnin er ástmey hans. — Augnabliksástir eru leiðarljós hans. -r- Vínguðinn er hans einasti guð; — hinn óaðskiljanlegi förunautur hans - Við hvert fet grefur hann sér gröf í aurleðju ólánsins; —> og honum veitir eigi örðugt að grafa þá gröf. — Hann hefir hjálp ná- smga sinna óskifta. — Eg hefi séð, að það starf vinna þeir með giöðut geði. — Og svo þegar gröf- In «r fullgerð og auðnuleysinginn kgatur { hana, kasta þ«r síðustu ALÞfÐUBLAÐIÐ rekunum, gera bæn sfna, renna augum til himins og Ifta með vel- þóknun á starf sitt, því sjá: „Það var haria gottl“ Auðnuleystnginn er öreigi, —- nei, — hann á hugsjónir, hann er ríkur af hugsjónum; — grundvöli- ur þeirra er siðfræðishugsjón rétt lætis og jafnréttis. — Enginn finn- ur betur en hann svipu hinnar ríkjandi örlaganoraar óréttlætis, eigingirni og kúgunar, — en hann skortir þrek tii að fylgja þeim eftir. — Hann skortir eitthvað sem hann veit eigí vel hvað er; — því eru hugsjónir hans og skoðanir réttlausar. — Jafnvei feg ursta hugsjóa mannsandans verð- ur réttlaus { höndum hans. — Aðeins einn réttur tiiheyrir hon um: Réttur augnabliksins. — Öll bölvun lifsins hrín á honum, alt eirðarleysi tilverunnar býr f hon um. — Hann er stjúpsonur nátt úrunnar — og þó ef til vill það barnið sem er henni skildast. Göfuga manudýrf Þegar þú lest þetta, skaltu minnast, að það er skrifað af réttlausum, óalandi og óferjandi auðnuleysingja — skriðdýri á þín um heilaga þjóðfélagslíkama. — Nokkur spör hans á afvegum og i afkimum ógæfunnnar og lftils virðingarinnar. — En þrátt fyrir það er þessi ilia kynti flakkari, þessi óhreini förumaður bróðir jóinn. — Eu þegar þú kastar með fyrirlitningu þessum blöðum í ruslakistuna, — mun öskustóar- ómaginn, eigi iáta hugfallast, — og hann mun hlægja að Jobs- harmi þínum yfir þvf að sá „út skúfaði“ skuii vera af þfnu „há göfuga kyni.“ — Og svo knýr öriagasvipan óumflýjanlega hann brott, — áfram út f óvissuna, — Og hann bíður rólegur áfanga staðarins, — og hins óhlutdræga dóms.-------- Nú flettir hann upp opnu í æfibók sinni án þess að blygðast, án þess að biðja þig fyrirgefning- ar — maður, — Páll St. Pálmar. MðraféUglð „Gígja“ spilar úti á morgun kl, 6‘/4, ef veður leyfir. S ttm iaginn 09 veginn. Consert verður í Nýja Bfó á morgun. Leikur þar 20 manna hljóðfærasveit undir stjórn Þórar- ins Guðmundssonar og lfka verð- ur þar fiðiusóió Þórarins og Bera- burg Hínerva heldur fund f kvöld í venjulegum tfma. Siglingar. Gnilfoss fór f fyrra- kvötd frá Leith áleiðis hingað. Borg er farin til Belgíu eftlr kolum fyrir landsverzlunina. Lagarfoss fór frá NewYork 17. þ. m. áleiðis hingað, væntanlegur um mánaðamótin. Sterling fer kl. 10 f fyrramálið. Barnastúkan Æskan heldur hátiðlegt 35 ára afmæli sitt á morgun. Yiðgerð. Verið er nú sem óð- ast að færa aftur í lag göturnar, sem voru s. 1 haust riínar upp vagna raftauganna; má segja að tfmi hafi verið kominn til þess. Höfnin. Verið er nú sem óöast að koma fyrir umgerðinni ura uppfyllinguna við austurhöfnina, Vinna við það nokkrir íslendmgar undir stjórn útlendra manna, sem reist hafa sér skýli á uppfyliing- unni og búa þar. Verður uppfyil- ingunni væntanlega Iokið f sumar, þar sem tekið hefir verið nýtt lán f þvf skyni- Hunið jafaaðarmannafélagsfund á morgun klukkan 4. Flutningur óskast á 60 tonnum af mó úr Kringlumýri til Gasstöðvarhraar, Skrifleg og bindandi tilboð send- ist fyrir 23 þessa mánaðár til Guðnt. Þórðarsonar, Grettisg. 28. FundlU f unglingast. Dfana kl. I á morgun. Kosinn fulltrúi- til Stórstúkuþings. Árfðandi að félagar mæti, einkum þeir fuIK orðnu, — G»KlumaðurinnV

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.