Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 7
VTS IR . MlðvWnTdagur 3. april 1968. mcrgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 'í raorgim ^útlönd Skömmu áður en Johnson forseti tók ákvarðanir þær, sem hann boðaði í ræðu þeirrl, sem sjónvarpað var frá Hvíta húsinu, ræddi hann Víetnamstyrjöldina við Abrams hershöfðingja, aðstoðaryfir hershöfðingja í Suður-Víetnam, en hann er talinn líklegur eftir- maður Westmorelands, er hann lætur af embntti í maí, og Earle Wheeler, yfirmann hins sameinaða foringjaráðs Bandaríkjanna. - Creighton Abrams lengst til vinstri, Johnson í miðið, Wheeler t. h. FORSETI SUÐUR-VIETNAM FELLST Á STÖÐVUN SPRENGJUÁRÁSANNA — en hótaði samtimis allsherjar hervæðingu, ef Hanoistjórnin féllist ekki á samkomulagsumleitanir Nguyen van Thieu ríkisforseti Suöur-Víetnam ræddi við frétta- menn í gær og kvaðst hafa fallizt á ákvörðun Johnsons Bándaríkja- forsetá dttkað hætta sprengjuárás- um á mestan hluta Norður-Vfet- nams. En samtímis varaði hann stjórn- ina í Hanoi við afleiðingum þess, ef hún gripi ekki tækifærið, sem hér byðist til samkoimulagsumleit- ana, — ef hún gerði það ekki myndi hann fyrirskipa almenna hervæð- ingu í Suður-Víetnam. Van Thieu sagði, að Johnson hefði ráðgazt við sig áður en hann flutti ræðuna, þar sem hann boð- aði ofannefnda ákvörðun sína. Van Thieu lét i Ijós von um, að ákvörö- unin leiddi til friðar. Þá kvaðst hann aldrei munu biðja Bandaríkja- í tilkynningu bandaríska land- vamaráðuneytisins um takmarkan^ ir á sprengjuárásum á Norður-Viet- nam er miðaö við 20. breiddar- baug, og segir i NTB-frétt, að hann liggi um 20 kílómetrum fyrir norð- an Thanh Hoa, sem sé 320 km. norðan afvopnuðu spildunnar og 110 km sunnan Hanoi. Thanh Hoa er m'kilvæg samgöngumiðstöð og miklir her- og birgðaflutnirigar fara þar um, segir í bandarískum fréttum. Tilkynpingin í Washington var birt, eftir að það hafði komiö mönn um á óvart og valdið kvíða, að á- rásir voru eerðar miklu norðar en menn höfðu búizt viö, og skoraði Fulbright öldungadeildarþingmaöur á forsetann að gera nánari grein fyrir ákvöröun sinni. Greinilegar fréttir hafa ekki bor- izt frá úrslitum forkosninganna í Wisconsin, en McCarthy mun hafa I ■ iiii————l^—— menn um að fara frá Víetnam, en á þessu ári ætti að vera hægt að efla svo her Suður-Víetnam, að Bandaríkjamenn gætu dregiö úr herafla sínum, ef þeir óskuðu þess. Loks sagði hann, að ef Banda- ríkjamenn gætu ekki aukið herafla sinn í Suður-Víetnam, myndi hann biðja aöra bandamenn Suður-Víet- nam, að senda þangaö aukið lið. ENN LEYND I HANOI... Enn hvíldi leynd yfir því í gær í Hanoi hvert svar stjórnarinnar mundi verða við hvatningu John- sons, að setjast að samningaboröi, en það er ekkert óvanalegt, segir í NTB-frétt, að „nokkur tími líði þar til Hanoi-stiórnin svarar". Erlendir sendimenn f Hanoi eru vantrúaöir á jákvæða afstöðu, þar sem ekki hefur verið fallizt á kröfu haft talsveröum mun meira fylgi en Johnson. Landvamaráðuneyti Bandaríkj- anna birti f gær tilkynningu, þar sem gerð er nákvæmari grein en áður fyrir takmörkunum á sprengju árásum á Norður-Vietnam, og eru mörkin samkvæmt henni um 320 km norðan afvopnuðu spildunnar, eða nokkru fyrir sunnan Hanoi og Haiphong, en aðalárásirnar verða gerðar á skotmörk skammt norðan afvopnuðu spildunnar. Þaö eru um 78 af hundraði af flatarmáli lands- ins, sem ekki verða gerðar árásir á og búa þar 90 af hverjum 100 fbúum landsins. Áherzla er lögð á þaö atriöi f ræðu Johnsons forseta, aö til mála kæmi að stöðva árásirnar algerlega, ef Norður-Vietnam kæmi til móts við Bandaríkin, og settist aö samn- ingaboröi. stjórparinnar um skilyrðislausa stöövun sprengjuárása á Norður-Ví- etnam. Stöku athugendur eru þeirrar skoðunar, að stjórnin muni ekki hafna hvatningu Johnsons alger- lega, en skilja dyrnar eftir opnar upp á hálfa gátt, þar til eitthvað frekara gerist. Enginn vafi er tal- inn á, að ákvörðun Johnsons að verða ekki í kjöri muni hafa áhrif á afstöðu stjórnarinnar. — Útvarp- iö í Hanoi hefur birt tiikynningu Tassfréttastofunnar þess efnis, að Johnson hafi ekki orðið við skil- yrðum Hanoi-stjórnarinnar. ■ Finn Gustavsen leiðtogi social- istiska þjóðarflokksins segir að á- kvörðunin um • að hætta sprengju- árásunum geti tvfmælalaust orðið „upphaf aö endalokum Vietnam- styrjaldarinnar". Þetta sé mikill sig ur fyrir almenningsálitiö, heima fyr ir og í heiminum almennt — einn- ig fyrir þjóðfrelsishreyfinguna í Suður-Vietnam og þjóðina í N. V., en nú sé eftir að vita hverjar und- irtektirnar veröi f Vietnam, — frá sjónarhólum í Vietnam skoðað leiði af því öryggisleysi, að John- son hafi ákveöið að verða ekki í kjöri f haust. Það hljóti að vera Gull- og dollaraforöi Bretlands minnkaði um 20 milljónir punda í niarz. Um þetta var birt tilkynning í gær frá fjármálaráðuneytinu, en samtímis tilkynnt, að nokkur hluti þessa taps hefði unnizt upp sein- ustu 2—3 daga. Gullveröið hélt áfram aö lækka Blað hersins í N.-V. sakar John- son um að leita stööugt nýrra leiða til þess að leiða almenningsálitið í heiminum á villigötur. „Þjóð vor óskar friðar, en sannur friður fæst ekki nema þjóðin geti f sannleika búið við sjálfstæði og frelsi, og um slíkt geti ekki verið aö ræða, með- an hún býr við bandarískt of- beldi. Sovézkir embættismenn hafa í einkaviðræðum látið í ljós þá skoð- un, að ekki geti komið til sam- komulagsumleita milli ríkisstjóm- anna í Washington og Hanoi fyrr en eftir forsetakjörið í nóvember. vandamál í augum manna f N.V. og þjóðfrelsishreyfingarmanna, að ný stefna verði ráðandi í Bandaríkjun- um eftir kosningarnar. F. G. telur að Johnson hafi smátt og smátt skilzt að hann kynni að bíða ó- sigur í kosningunum, eins og sein- ustu skoðanakannanir og bendi til. Geníarsáttmálann telur hann áfram vera grunn lausnar. Jákvætt sé, að hryllilegasta hernaöinum í Vietnam ■ sé hætt, en eftir sé að vita hvers Bandaríkin krefjist, til þess að stíga lokaskrefið (hætta hernaöaraðgerö- um). í London, Parfs og Ziirich, vegna þess að spákaupmenn héldu áfram aö setja gull á markaðinn, f von um aö verða ekki fyrir meira tapi. Gullverð komst niður í 37 dollara og 70 cent á gullmarkaðnum f Lond' on, sem nú hefur verið opnaður aft- ur. Hið opinbera verö er 35 dollarar únsan. Sprengjum varpað á Thanh Hoa 320 km. norðan afvopnuðu spildunnar „Upphaf að endalokum Vietnam-styrjaldarinnar" Gull- og dollaraforði Breta minnkaði í marz um 20 milljónir punda Gullverð hefir lækkað i London, Paris og Zurich H Josef Brestarisky, varaforseti Hæstaréttar í Tékkóslóvakíu, sem hvarf í fyrri viku fannst í gærmorg- un hengdur úti f skógi. Ekki var minnzt á það í frétt frá Prag hvort hann hefði framið sjálfsmorð eða veriö myrtur. ■I Bandaríkjamenn munu halda áfram eftirlitsflugi yfir Norður- Vietnam þótt sprengjuárásum hafi verið hætt á mestallt landiö (90%). n Michael Stewart utanríkisráð- herra Bretlands sagði í fyrradag á þingi, að Falklandseyjar yröu ekki afhentar Argentínu, nema meiri hluti ibúanna óskaði þess. n Suðvestur Afríkunefnd Samein- uðu þjóðanna hefir tilkynnt opin- berlega, að hún ætli inn í Suövest- ur-Afríku á föstudaginn, kemur þrátt fyrir bann Suður-Afríku. n Alec Rose sigldi fram hjá Cape Horn, syðsta odda Suður-Ameríku í fyrradag, á 37 feta skútu sinni Lively Lady. Hann er á heimleið frá Ástralíu og í hnattsiglingu einn síns liðs. n Henry Cabot Lodge hefir verið \ skipaður ambassador Bandaríkj- anna í Bonn. Hann var tvívegis am- bassador í Saigon og þar áður að- alfulltrúi Bandaríkjanna hjá Sam- einuöu þjóðunum i New York. H Kosygin forsætisráöherra Sovétríkjanna er í opinberri heim- sókn í íran (Persíu). Hann kom þangað í fyrradag og stendur heim sóknin í! viku. n Ólafur Noregskonungur er nú í Svisslandi f opinberri heimsókn. H Ákvörðun Johnsons Bandaríkja forseta, aö hætta sprengjuárásum á Norður-Vietnam, fær víða ágæt- ar undirtektir. Per Borten forsætis- ráðherra Noregs sagði við NTB, að þetta væru tvímælalaust gleðitíð- indi. Hann beitir valdi sfnu og á- hrifum til þess aö reyna að fá endi bundinn á styrjöldina með sam- komulagi, og vonar að hinn aðilinn sýni sama samkomulagsvHja. / H Gowon hershöfðingi æðsti maður sambandsstjórnar Nigeríu hefir hafnað tillögum um vopna- hlé. H Áhöfninni á Santa Leonor (sbr. Vísi í g^pr) var bjargaö. H Fréttir ffá Prag síödegis í gær hermdu, að tveir kunnir kommún- istaforsprakk’ar hefðu látið af störf- um, og um leiö var tilkynnt, að Josef Brestansky, varaforseti Hæstaréttar, en hann fannst hengd- ur úti í skógi, hefði jframið sjálfs- morð. H Laust fyrir síðustu helgi var hleypt af stokkunum f Japan 27£. 000 lesta olíuskipi —' og er það systurskip bess, sem hlevfl* var af stokkunum 21. marz. Félagiö Bulk Carriers, Bandarikjunum, hefir samiö um smíði 6 skipa af þessari stærð. Þetta eru stærstu skip í heimi. — Þau verða notuð til flutn- inga á hráolíu frá Kuwait til ír- lands og siglt sunnan Suður-Afrfku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.