Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Miðvikudagur 3. aprfl 1968. 17 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni Opin all- an sólarhrinpinn. Aðeins móttaka siasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 < Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ' síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnúm J síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 i Reykjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABOÐA: í Reykjavík Ingólfs apótek — Laugamesapótek. ( Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 4. aprfl: Eiríkur Björnsson Austurgötu 41. Sími 50235. NÆTURVAKtíLA LYFJABÍIÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vik Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. q —14 helea daga kl 13—15. UTVARP Miðvikudagur 3. aprfl. Í5.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veöurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. — Endurtek'ið tón- listarefni: Blásarakvintett- inn í Filadelfíu leikur kon- sert eftir Vivaldi og kýart- etta e. Rossini og Pochielli. 17.40 I.itli barnatíminn Anna Snorrad. stjórnar þætti fyr- ir yngstu hlustenduma. 18.00 Rödd ökumanns. Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umferðarþætti. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísla son magister. flytur þátt- inn. 19.35 Tækni og vísindi: Annað er indi flokksins um landrek. Sveinbjörn Björnsson eðlis- isfræðingur talar um jarð- eðlisfræðilegar rannsóknir á. neöansjávarhryggjum. 19.55 Tónskáld mánaðarins, Þór- arinn Jónsson. a. Þorkell ; Sigurbjörnsson ræðir við tðpskáldið. b. Bjöm Ólafs- son leikur Forleik og tvö- falda fúgu um B-A-C-H eft ir Þórarin. 20.30 Heyrt; og séð. Stefán Jóns son hittir menn að máli og ræðir við þá um ver- tíðir fvrr og síðar. 21.20 Einsöngur: Christ Ludwig syngur lög eftir Ravel, Saint-Saens og Rakhmani- noff. 21.50 Eintal. Erlendur Svavars- son les ^másqgu eftir Elfu Björk Gunnarsdóttur. 22.00 Fréttir pg veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (42). 22.25 Kvöldsagan: „Svinir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (3) 22.45 Diassbáttur.. Ólafur Steph ensen kynnir. 23.15 Frá tónlistarhátíð f Frakk- landi. 23.35 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP Miðvikudagur 3. apríl. 18.00 Grallaraspóamir.,.^:|slenzk . i|.j jAtrotexti:, Ingiþjötrg, Jón^dótt ir: ■;:r,- •“ :T' vr ' 18.25 Denni dæmalausi. — ís- lenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaidarmennirnir. — Islenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Barbara. — Finnska söng- — Þú ætlar þó varla með konan Barbara Helsingius syngur létt lög. 4 21.15 Búskmenn. — Myndin fjajl ar um þjóðfélag Búsk- manna í Kalaharieyöimörk- inni í Suðvestur-Afríku. — Myndina gerði mannfræð- ingur, sem dvaldist með Búskmönnum f eyðimörk- inni í hálft 'fjórða ár og tók við þá miklu ástfóstri. I bíó, iGvendúr? Þýðandi og þulur: Gunnar . v, Stefánsson. « 21.40., „Enginn verður óbafinn . ,:i • ■ biskup'.'“ Frönsk mynd, sem fjallar um ungan Afríku- búa, sem kemur tiil Parísar til að æfá hnefaleika og dreymir um frægð á þeim vettvangi. — íslenzkur texti: Ðóra Háfsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. 1 dag er skoðað: R-201 — R-400 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Góöur dagur til alls konar athugana og "ndirbúnings, en varla eins góður til fram- kvæmda eða viðskipta. Þaö lít- ur út fvrir, að einhver gamall kunningi valdi þér áhyggjum. Nautið, 21 apríl ti! 21. mai Segðu ekki álit þitt á mönnum eða málefnum, nema að vel at- huguðu máli, og gættu þess eins, að orð þín veröi ekki rriís notuö eða rangtúlkúð í ákveðn um tilgangi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni. Sæmilegur dagur, en þó er eins og einhver óvissa nái tökum á þér og dragi úr ein- beitingu þinni. Eöa þá, áð þú bíðir eftir mikilvægum úrslit- um, og eigir því örðugt með á- kvarðanir. Krabbinn, 22. júní til 23. iúli. Gættu þess að vera ekki of ftjðt ur á þér í orði og ákvörðupum. Það gétur valdið þér áfitshnekki eöa tani. sem nokkurn tíma tek ur að vinna uþp aftur, og 'tekst |<annski ekki til fulls, ' J I .-.í ; tjónið, 24. júlí'tfl 23? 'ágúst. . Þetta lítur út fyrir að vérða um svifadagur, en áfangúriiín að öllum líkindum í öfugú'hlutfalli við það. Þó vinrist nokkuð á, og hjá þessum umsvifum verður ekki komizt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Láttu ekki hjal óábyrgra aðila valda bér áhvgpjum, bað er jafnvel enn minna mark á því tekið, en þig getur grunað. At- hugaðu starfstilboö gaumgæfi- lega. \ Vogin, 24. sept. til 23. okt Láttu ekkert tækifæri ónotað til að ræða áhugamál þín við þá aðila, sem þú hefur ástæðu til að ætla, að veitt geti þér að- stoð við að koma þeim í fram- kvæmd á næstunni. Drekinn, 24 okt til 22. nóv Leggðu meiri áhérzlu á undirbún ing,en framkvæmdir. Mundu að allt bíður síns tíma. Farðu gæti lega í fjármálum, og áætlaöu rúmlega, ef kostnaður skyldi veröa meiri en þú býst við. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des. Hafðu gát á því, að einhver kunningja þinna valdi þér ekki tjóni með óafvitandi röngum upplýsingum, eða fullyrðingum um meira, en hann veit. Athug- aðu heimildir, áður en þú tekur afstöðu. Steineeitin, 22 des til 20. jan Þetta verður fremur rólegur dag ur og fátt sem ber til tíðinda hjá" þér sjálfum. Hins vegar kann eitthvað að gerast nálægt þér, sem hefur nokkrar afleiðingar fyrir þig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febrúar. Notadrjúgur dagur, en ekki til stórræöa. Lánaðu ekki fé og taktu ekki heldur að láni, nema smáunrhæðir sem þú vitir þig geta greitt aftur hve- nær sem er. Fisksrnir, 20 febr. til 20. marz. Hafðu hemil á annarlegri óró, sem ef til vill grípur þig, einkum skaltu varast óþörf kaup og aðra eyöslu. Ef þú . skemmtir þér í kvöld, skaltu • gæta hófs. • Þér getid sparað vi að "»r> ,íið bíiinn siálf ur Rúmgóður og biartur salur. ! Verkfæri á staðnum Aðstaða til 1 að hvo. oo rr-k«iif»a bílino Nyia bfla*'iA'’ustan Hafnarbranr 17 — Kópavogi. < Sími 42530. BELTIog BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍMI 10199 mmammmmmm ÞV0IÐ.0G BÖNIfi BlLINN YBAR SJÁLFIR. ÞVOTTAÞJÖNITSTA BIFREIÐAEIGENDA 1 REYKJAVlK SIMI: 36539

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.