Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 12
12 V í SI R . Miðvikudagur 3. aprS 1968. Wartell glotti og danglaði í hann. „Hafðu ekki neinar áhyggjur af mér, kunningi. Nú er ég dæmdur úr leik. Ég hef hugsaö mér að sitja hérna þangað til þeir japönsku finna mig, enda er ég ekki til hlaupanna. Ég ætti að þola fiskinn og hrísgrjónin, þangað til McArth- ur kemur, fjandinn hafi það“. „Það er satt“, tautaði Corey, feg inn því hve félagi hans tók þessu skynsamlega. „>ú gætir þess ein- ungis aö vera ekki meö nein heimskupör". „Þó nú væri”, svaraði Wartell. „Þú getur bölvað þér upp á, að ég kæri mig ekki um fleiri heiðurs- merki. En mundu það að taka vægi lega á strákgreyinu. Það er ekki misseri síðan að hann var að af- greiða skó í búðarholu. Þó margur verði maður í sjóhernum, þá tekur Fyrir aðeins kr. 68.500 .OO getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja Ibúðir, með öifu lll- heyrandi — passa i flestar blokkaríbýðir, Irmifalið j veröinu er: @ eldhúsínnréttíng, klædd vönduöu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). © ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. ©uppþvoftavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). © eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim ófnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtizku hjálpartæki. © lofthreínsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Éf stööluð innrétting hentar yður ékki gerum við yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis Verðtilboð f éldhúsinnréttingar f ný og gömul hús. Höfum efnnlg fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR - það flesta lengur en nokkra daga“. Corey brosti. „Þegar þið sjáist aftur, verð ég búinn að tuska hann til eins og hann þarf með...“ Corev reis á fætur. „Jæja, við meg um víst ekki bíða lengur", sagði hann og sneri sér að Miyu. Wartell lyfti héndinni til kveðju. „Mér þykir leitt að geta ekki sieg- izt í förina, ungfrú," sagði hann glettnislega. „En þaö er orðtak í sjóhemum, að léiegustu mennirnir sitji alltaf að kvenfólkinu.” Miya brosti vandræðalega. „Mér þykir leitt, að þú skulir ekki getá orðið okkur samferða. En farðu nú að öllu með gát...“' „Því máttu treysta." Þau sáu það síðast til hans, að hann var að búa sig undir að dæla morfínskammti í æð á handlegg sér til að lina kvalirnar. Hann horfði á eftir þeim þrem, Corey, Grenier og stúlkunni, er þau hurfu inn í frum- skóginn og myrkriö. Brosið hvarf skyndilega af andliti hans. Hann kastaði tómri morfíndælunni frá sér og tók aö leysa handsprengjum- ar frá beltinu og koma þeim fyrir í Iaufinu við hiið sér. Svo sat hann og beiö átekta. Hann þurfti ékki lengi að bíða. Tokuzo kallaði túlk fram úr hópnum og las honum langa þulu. Túikurinn tók síðan til máls á lýta- lausri ensku, talaði hægt og vand- aði framburðinn á hverju orði. „Liösforinginn spyr hvaðan þú komir og hvemig þú hafir komizt hingað?“ „Það er í rauninni löng, en ákaf- lega æsileg saga,“ svaraði Warteil vingjarniega. „£g var á sundi skammt frá lystisnekkju aðmíráls- ins, skilurðú, og kom þá áuga á ákaflega fallegar skeljar uppi í f jör- unni. Ég er nefnilega skeljasafnari, skilurðu. Þv£ næst hélt ég inn I frumskóginn í leit að ódáinsblóm- um. Ég safna nefnilega líka ódáins- blómum, skilurðu. En hvað held- uröu... heldurðu áð ég hafi ekki orðið áttavilltur?" Túlkurinn þýddi frásögn hans orð fyrir orð, og virtist hafa tekið hana í fyllstu alvöru. Tokuzo þrútnaði £ framan af reiði. Hann hrátt túlk- inum til hliðar, steytti hnefann að Wartell og öskraði. „Liðsforinginn segir, að ef þú sýnir honum aftur óvirðingu, láti hann skjóta þig,“ þýddi túlkurinn öskrið. „Hvert ertu $ð fara, spyr hann.“ „Nú, hann er svona déskoti strangur. Innan stundar heyrði hann þrusk og fótatak nálgast. Það var auð- heyrt að þeir voru allmargir saman. Þeir voru þó ekki nema tveir, sem komu að honum £ kjarrinu. Þeir brugðu að honum byssustingjum sínum um Ieið og þeir sáu hann og kölluðu ákaft til félaga sinna, sem I óðara flykktust að undir forystu Tokuzo'. Wartell heilsaði þeim með sínu blíðasta brosi, um leið og hann þreifaði laumulega f lyngið við hlið sér. Innan skamms höfðu þeir sleg- ið um hann þéttan hring. Það var ekki ónýtt að handsama þarna bandariskan njósnara og ákefðin skein úr skásettum augunum. ,,Nú, hann er svona déskoti strangur," varð Wartell að orði/ „Þeir eiga það til sumir. Hvert eruð þið að fara?“ Túlkurinn var kominn £ vand- ræði. Enskan hans var ekki eins vönduð og fyrst, þegar hann tók aftur til máls. „Hann er ekki neinn kjáni, liðsforinginn. Hann drepur þig áreiðanlega. Hvað eruö þiö margir saman?“ Wartell setti upp alvörusvip. „Látum okkur sjá ... það er tiunda og sjötta hersveitin. Þá ... tvær fullskipaðar hersveitir og ógrynni j varaliðs." i Þegár túlkurinn hafði þýtt upp- ’ Iýsingarnar og Tokuzo svarað, sneri hann sér enn að Wartell. Hann segir þig Ijúga ... Hann segir, að annaðhvort segirðu allan sannleik- ann ... eða ... Hann dró fingri um barkakýlið á sér. Það var ekki unnt að mis- skilja þá bendingu. SPARIfl TÍMA FYRIBHÖFN =»O/UUl/SAJ/ RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •jt Margir litir •fc Ailar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartlr, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^Qallettlr úðin VERZLUNIN SÍMl 1-30-76 IM' I MiiI M 111 11 11 I 11 1111111111 11 I 1 e##£F „Tergash mun ekki meiða konu Tarz- ans aftur“. „Þegar Goro tunglið rís munum við dansa“. „Dansa sagði hann, Tarzan nei...“ „Jú, Jane. Innan skamms verður orð- ið dimmt og það er of seint fyrir okkur að leggja af stað heim“. „Korak er hér einhvers staðar, við verðum að gefa honum tíma til að finna okkur.“ Smám saman rís tunglið yfir hinu litla leiksviði í frumskóginum og þrír gamlir kvenapar byrja að berja utan hólinn... enwood CHEF Frá Jfeklu ria

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.