Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 3. apríl 1968. TIL SÖLU Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Tráðarkotssundi 3, gegnt Þjððleikhúsinu. Húsdýraáburöur til sölu. Heim f'.uttar og borinn á, ef óskað er. Cfppl. f sfma 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I síma 41649. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlið 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr, 1000, — Sími 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur fþróttatöskur .unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kiallarinn, Laufásvegi 61. Til sölu Consul ’58 í heilu lagi eða til niðurrifs. Selst ódýrt. Sími 81387 kl 7—8 e.h,_________________ f bamafataverzluninni: Hverfis- götu 41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingar og m. fl. nýtt. Barnastólarnir þægilegu fást ennþá. Sími 11322. ___________ Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir, herraveski (bítla) og dömuveski hvor^ tveggja úr skinni, Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum Rauðarárstigsmeg- in. Til sölu barnavagn sem nýr, verð kr. 3000, einnig barnakarfa verð kr, 500. Uppl. í stma 22703. Vel með farinn Silver Cross barnavagn, miðstærð, til sölu í Skaftahlíð 13, 1. hæö. Verð kr. 2500, Sími 20123. Eins manns svefnsófi til sölu. Upipl. f síma 13393 eftir kl. 4 e.fa. Barnavagn til sölu. Vel með far- inn. Sími 12544. Ein ný kápa og önnur gömul til sölu. Einnig 2 jakkar. Uppl. í síma 41137. Barnavagn — píanó, burðarrúm, göngustóll, burðarstóll (plast) og koiur til sölu, Sími 51348. Nýlegur vel með farinn Pedigree harnavagn til sölu. Sími 83433. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með vaski og blöndunartækjum. — Uppl.1 í síma 51387 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnavagn til sölu, tilvalinn svalavagn. Uppl. f sfma 21029. Ein ný fermingárkápa og tvær notaðar kápur og tveir jakkar til '«lu. Sími 41137. Sjónvarpstæki, amerískt Philco notað, selst ódýrt. Uppl. í síma 18575 kl. 7—8. Til sölu ódýrt. Barnakojur og fermingarföt. Uppl. í síma 23896 Hagamel 30 1. hæö. Til sölu vel meö farið gamalt 'Vanó. Uppl. f sfma 33328. Ódýrt — ódýrt. Nokkrir kjólar og kápur til sölu á Njálsgötu 17. Til sölu Ford Zephyr 1966 (eldra model). Til sýnis á Silfurteigi 2 < dag kl. 6 til 8. BARNAGÆZtA Ungiingssíúlka óskast til að gæta 7ia barna í Árbæjarhverfi einstök kvöld f mánuði. Uppl. í sfma 84031 R«rngóð kona óskast til að gæta 1 árs bams. Uppl. í síma 83628 eftir kl. 7 í kvöld. OSKAST KEYPT Skermkerra • og barnarimlarúm óskast keypt. Sími 84218. Utanborðsmótor óskast 40—60 ha. Uppl, f sfma 83431 eftir kl. 7. KENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl. í síma 32954. ökukennsla. Lærið að aka bfl. þar sem bílaúrvalið er raest. Volks- wagen eða Taunus Þér getið valið hvort þér viljið kar) eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufunesradfó sfmi 22384 Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoöa við endumýjun á ökuskírteinui.i. Halldór Auðunsson sfmi 15598._______________________ ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin. létt mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sími 36659. , Ökukennsla Reynis Karlssonar Sími 20016. Les stærðfræði og eölisfræði með nemendum gagnfræða- og lands- prófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Landspróf og önnur próf. —Les með skólafólki tungumák mál- og setningafræði, reikning (ásamt rök- og mengjafr.) algebru, rúmfr., analysis, eðlisfræði og fl. dr Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44 a Simi 15082. Útsaumur. Kenni útsaum. Uppl. í síma 10002 kl. 6—8 sd. Dómhildur Sigurðardóttir kennari. Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Talæfingar, málfr., stílar, rit- geröir, verzlunarbréf, þýðingar og fl. — Kenni einnig margar aðrar námsgreinar, einkum stærð- og éölisfr., og bý undir Iands- og stúdentspr., tæknifræöinám og fl. dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. Kennsla: Enska, danska fyrir landsprófsnemendur og aðra. — Ódýrt ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Geymsla — verkstæði. Rúmgóð- ur og bjartur kjallari til leigu að Miðstræti 7. Uppl. í síma 17771. Stúlkur. Til leigu 1 herbergi og eldhús, nýtt. Lág og hagkvæm ieiga. F.g er einn og kemur félags- búskapur til greina. Svar með heim ilisfangi, getið símanr. ef hægt er, sendist augld. Vísis fyrir 6. apríl merkt „Vinkona Í964“. íbúð, kjallarafbúö, 2 herb. og eldhús til leigu fyrir eldri hjón eöa eldri konu. Tilboð sendist- augld. Vísis merkt ,,1’búð 1488“. ATVINNA ÓSKAST 22 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl, í síma 83014. 18 ára stúika óskar eftir atvinnu er vön afgreiðslu, margt kemur tíl greina. Uppl. í síma 84218. Stúlka óskar eftir Iéttri vipnu í maí n. k. Uppl. í sima á núver- andi vinnustað 13289. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tima f síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustlg 30. Hreinsa og geri viö málverk. — Guðmundur Karl ÁsbjÖrnsson, — Sími 35042. ÓSKAST Á LEIGU Einbýlishús eða stór íbúð með bílskúr óskast til leigu strax. Sími 82449. 2ja herb íbúð óskast á leigu. Simi 19332. Góð 3ja herbergja ibúð óskast á leigu l. maí eða fyrr. í heimili eru roskin hjón og ungl. stúlka, góð umgengni, skilvís greiðsla. — Hringið í síma 18984 eftir kl. 7 ^=í^========== íbúð óskast til leigu strax. — Reglusemi heitið. Uppl. 1 síma 24653. Tvær ungar stúlkur óska eftir lítilli íbúð, gæzla og ræsting kæmi til greina. Uppl. í síma 82193. Kona með tvö börn óskar eftir tveggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 50979. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. i síma 35059.____ 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí. Má þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í síma 82324. TIL LEIGU Góð 2ja herb. kjallaraibúð, með hita, til leigu í Vesturbænum fyrir rnæðgur eða fullorðin hjón, gegn fæði handa eldri konu. Aöeins reglusamt fólk kemur tií greina. Sími 14427. ______ ______ Til leigu tvær samliggjandi stof ur ásamt húsgögnum, sér salerni og svalir. Einnig eins manns her- hergi. Sími 82141 eftir kl. 7_eJi. Herbergi til leigu á þriðju hæð í blokk i Háaleiti. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 30448. Geymslupláss til leigu við mið- bæinn (2 herb. og snyrting ca. 20 ferm). Uppl. í sírria 82370. Til leigu 3 herbergja íbúð í nýju hiisi í Vesturbænum. — Leigist fiá 15 aprfl. Tilboð merkt „íbúð 1969“ sendist afgr. Vísis fyrir 7. apríl. _______________________ Til ieigu 3ja herbergja fbúð, strax. Uppl. í síma 16777 eftir kl. 8 næstu kvöld. Árbæjarhverfi. Óska eftir aö ! taka á Ieigu 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi, þarf ekki að vera fullfrágengin. Tilboð sendist blaöinu fvrir n. k. laugar- dag, merkt: „Árbæjarhverfi 1950“. Ung hión með 1 barn óska eftir 2ja — 3ja herb. fbúð. Símar 18860 og 36367, ___== Tvær ungar og reglusamar stúlk- ur óska eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu, sem fyrst, á góðum staö í bænum. Uppl. í síma 37238 eftir kl. 7 á kvöldin. Mig vantar forstofuherbergi með skáp, á rólegum stað. Uppl. í síma 83496.____ ____________________ Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi í vesturbænum. Sími 12253 eftir kl. 2. Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. f sfma : 17737 til kl. 6 á daginn. _ ___ ' Herbergi óskast á leigu, fyrir unga stúlku um óákveöinn tíma. Þarf helzt að vera með húsgögnum. Uppl. í síma 40218 eftir kl. 18.30 næstu kvöld. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi, frá og með 1. maí. Vön afgreiöslu. Uppl. í síma 41711. Tveir ungir menn óska eftir að taka að sér næturvaktir til skiptis. Eru báðir vanir vaktmenn. Uppl. í síma 38169 eftir kl. 20.00. Kona óskar eftir atvinnu í maí eöa fyrr, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 50979. TAPAÐ — FUNDIÐ Svart iyklaveski tapaðist síðastl. fimmtudag við Vatnsveitubrú Breið holtsmegin, skilvís finnandi vinsam lega hringi f sfma 31061. Etema karlmannsúr tapaöist mánud. 25. marz sennilega í HIíö- unum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 31384. I. aprfl týndust peningar úr kvem veski (kr. 6000) á leiðinni frá mót- um Skólavörðustígs og Baldurs- götu að homi Freyjugötu og Njarð- argötu. Finnandi góðfúslega hringi í síma 16731. Listsýning Verðlaunapeysumar ásamt nokkrum öðrum fallegum flík- um verða f sýningarglugga okk- ar í Þingholtsstræti 2 næstu daga. ÁLAFOSS. PENINGALAN Lán óskast. Óska eftir peninga- j láni gegn tryggingarbréfi i nýleg- um bíl. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 5. þ. m. merkt „Lán 1886“. W ÞJÓNUSTA Silfur. Silfur og gulllitum kyen- skó, 1-2 tíma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Vfði- -v-i 30. Sfmi 18103. Nú er rétti tfminn til aö láta okkur endumýja gamlar myndir og • 'ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guömundssonar. Skólavörðu stfg 30. \ Til leigivltjallaraherbergi á Greni ;1. Uppl. í síma 10575. FÉLAGSLÍF: ÍR-ingar — Skíðafólk. Dvalið verður í skálanum um páskana. — nægur snjór, lyfta og upþlýstar brekkur. Dvalarkort verða seld á fimmtudagskvöldið í ÍR-húsinu frá kl. 8—10 e.h. nánari upplýsingar. | l : Takið eftir. Föt tekin til viðgerð- ár, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgréiðsla. Uppl. í sfma 15792. Herrafatabreytingar. Sauma úr tillögðum efnum. Geri gamla smok j inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ólafsson, Meðalholti 9 Sími 16685. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla, skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur eingöngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. í síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug- lýsinguna. HREINGERNINGAR Vélahreingeming gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. "eefllinn sfmi 42181. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gemingar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- ; anir. Fljót og góð aöfreiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantiö tímanlega í sfma 24642, 42449 og 19154.____________ Hreingerningar — málaravinna. Fljót og góð vinna. Pantið strax. Sími 34779. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. GÓUTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSG^GNAHREINSUN SöIuumboS fyrir: tEPPAHRElNSUNIN Bolholli 6 - Simor 35607, i 36723 03 33023 ; NÝJUNG í TEPPAHREINSUN i ^ ADVANCE Tryggir að tepp- ið Meypur ekld. Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, sími 30676. - Heima- sími 42239. LUi Kona óskast I litla verzlun kl. 10—3. Þarf ekki að vera vön. — ITppl. í sfma 21086. Kona óskast til aö skúra stiga- gang í Hraunbæ 180. Uppl. í síma 81678. Stúlka óskast til heimilisstarfa á sveitaheimili í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. i síma 19330 og 11777. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Moka snjó af bílastæðum og innkeyrslum. ■»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.