Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 16
VISIR fjölmennasta íslandsmeistaramót sem höð hefur verið í bridge 'Mikill annatími fer nú í hönd hjá bridgespilamönnum þvi aö um h?lri hefst islandsmeistaramót Ið í bridge, hið 18. í röðinni. Á hundrað spilamenn munu þá '■ctiast við crænu spilaborðin og keppa — ekki aðeins um íslands- meist.aratitlana — heldur einnig nm réttinn til þess að telia sic til ■cistaranna. Mótið hefst með tvímennings- '•’ppni (Barómeter) á laugardag kl. 2 fvrsta umferð, en önnur umferð verður spiluð þá um kvöldið og "ð s''ðasta á sunnudag og verður ■pilað í Domus Medica. 28 pör. ~iunu spila í meistaraflokki og 66 '--vct, flokki. Sveitakeppnin hefst strax á v'nudagskvöld og verður spilað '11 kvöld páskavikunnar, nema >T,ær umferðir verða spilaðar á ':mmtudag og tvær á laugardag, en ’tí á sunnudag. Síðasta umferðin verður spiluð á mánudag 2. f pásk ”m, og þá um kvöldið verður mót- 'nu lokið með skemmtun í Domus »-> 10. síða. NAUÐSYNLEGT AÐ RAÐAST í LAGNINGU HRAÐBRAUL t frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingu á vegalögum frá 1963 er gert ráð fyrir að 1000 bifreiðir alfi daglega þá vegi 1976, sem 475 bifreiðir óku daglega 1967. Það þykir því nauðsynlegt að ráðast í lagningu hraðbrauta og til þess vferður að'afla fjár til vegasjóðs, en erlend lán fást ekki til slíkra framkvæmda, nema allt að 60% af framkvæmdakostn- aði verði aflað innanlands. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir auknum tekjum til vegasjóðs til ráðstöfunar við undirbúning hrað- brautargerða með lækkun innflutn- ingsgjalda á bensíni um 1 kr., hækk un innflutningsgjalds á hjólbörðum úr kr. 9 á kg. í 36 kr. á kg. og hækkun þungaskatts. Tekjuauki af bensínhækkunfnni er áætlaöur 43 millj. kr. á árinu 1968, en 70 millj. kr. á árinu 1969. Af hækkun innflutningsgjalds af hjólbörðum er tekjuaukinn áætlað- ur 26 millj. kr. á árinu 1968, en 38 millj. kr. á árinu 1969. Hækkun þungaskatts er gert ráð fyrir í frumvarpinu að verði þannig í framkvæmd, að af bifreiðum und- ir 2000 kg. verði greiddur 14500 kr. þungaskattur, en af bifreiöum yfir 2000 kg. verði greiddur 14500 kr. þungaskattur og 500 kr. að auki á hver full 100 kg. urnfram 2000 kg. Frumvarpið kom til umræðu í neöri deild Alþingis í gær og mælti samgöngumálaráðherra, Ingólfur Jónsson, fyrir því og lagði á þaö áherzlu, hve mikil nauðsyn væri á því, að nákvæmar og ýtarlegar skýrslur lægju fyrir um undirbún- ing hraöbrautagerða, áður en* kleift verður að bjóða verkin út. Gerði hann ráð fyrir því, að undir- búningsvinnu yrði lokið á árinu 1969, ef þessi tekjuauki kæmi til. SENN FLUTT ( BREIÐHOLTIÐ Senn líður að því, a ðfyrstu fjöl- skyldumar flytji í nýja Brelð- holtshverfið, en samkvæmt upphaf legri áætlun var ráðgert að fyrstu ;t'--- ’~nar þar yrðu teknar í notkun Htrúi „Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar” tjáði blaðinu í morgun, að sér þætti sennilegt aö fyrstu íbúarnir í Breiðholtshverfi tækju sér bólfestu um mánaðamót in, en nú værið aðeins eftir aö reka smiðshöggiö á sumar íbúðirnar, svo sem þrif og frágangur þeirra. — Fultrúinn sagöi, að sumir álitu flutninga geta hafizt öllu fyrr, en sjálfur kvaðst fulltrúinn vantrúað ur á þaö. Frjáls innflutningur og hagstæðari flutningar lækka verð á fóðurkorni □ Það vekur að vonum athygli, þegar fyrirtæki auglýsir stór- Týnt silfur, sem engmn finnst eigandinn að ■ Fyrir nokkru var komið til iögreglunnar í Kópavogi meö nokkra silfurmuni, sem henni var tjáð að hefðu fundizt úti á víðavangi I hennar umdæmi. F.nginn hefur gefið sig fram sem eigandi að þessum munum, frek ar en mörgu öðru týndu dóti, sem rekið hefur á fjörur lögregl unnar. ■ Silfurmunir þessir voru „Georg Jensens“-kökuhnifur og kökuspaði (antik), hvort tveggja forlátagripir. Var búið um þá í umbúðum frá skartgripaverzl- un Jóhannesar Norðfjörð og auð sjáanlega hafa þeir verið keypt ir þar, þótt skartgripasalinn komi því ekki fyrir sig, hverj- um og hvenær hann hafi selt munina. ■ Einhver hlýtur að vera eig- andinn og ætti nú hver að huga að silfri sínu og gá, hvort ekki vantar þessa muni í safnið. Þvi að vissulega eru þeir eigulegir. Á meðan verða þeir vandlega geymdir hjá lögreglunni í Kópa vogi. fellda verðlækkun á vöru slnni, á þeim tímum sem verðlag ann- ara vara hækkar fremur en hitt. ' Mjólkurfélag Reykjavíkur hefur nú auglýst verðlækkun á fóður- blöndum og af því tilefni hafðí blaðiö samband við Leif Guð- mundsson, framkvæmdastjóra ! félagsins. ■>- 10. síöa. Skókþingið hefst á föstudag Skákþing íslands hefst föstudag : inn 4. apríl og teflir landsliðs- ; flokkur fyrstu umferðina í hinum ; nýju salarkynnum skákmanna við I Grensásveg. Skákþingið verður j hins vegar formlega sett í Mið- j bæ, dansskóla Hermanns Ragnars , við Háaleitisbraut og þar verður : skákþingið svo haldið. Keppendur eru 11 í meistara- | flokki og er það aö þessu sinni harðsnúið lið, mjog jafnir skák- menn og má búast við hörkukeppni í Þátttakendur eru: Björn Þorsteins son, íslandsmeistari frá í fyrra, Ar- inbjörn Guðmundsson, Taflfélagi Kópavogs, Halldór Jónsson, Skák félagi Akureyrar, Gunnar Gunnars son Taflfélagi Reykjavíkur, Guð- mundur Sigurjónsson, Taflfélagi Reykjavíkur, Freysteinn Þorbergs son, Siglufirði, Ingimar Halldórs son, Ólafsvík og Björn Theodórs- son Taflfélagi Reykjavíkur. •Auk þessara manna hefur verið boðin þátttaka þeim Jóni Kristins syni og Magnúsi Sölmundarsyni. Þeim Friðrik, Inga og Guðmundi Pálmasyni var einnig boðin þátt- taka, en þeir gátu ekki þegið boðið að þessu sinni. : Með hljóðfæri • fyrir á aðra : milljóa ? • / e ■ Það þarf mikið fjármagn til *að geta myndað þann hávaða ®sem ein bítlahljómsveit á að J iiaí'a yfir að ráða. Jóhann Jó- • hannsson, hljómsveitarstjóri • einnar hinna þriggja hljóm- J sveita, sem í kvöld keppa um • hylii Reykjavíkuræskunnar í «Austurbæjarbíói, svokallaðra J Óðmanna, sagði í gær við blaöa • mann, að lauslega reiknað kost 2uðu tæki slíkrar hljómsveitar • milli 400—500 þús. krónur. • • Þrjár hljómsveitir keppa um Stitilinn „Hljómsveit ungu kyn- 2 slóðarinnar ’68“ í kvöld og á • föstudagskvöld, en þá fer og 2 fram fegurðarsamkeppni æsku • fólksins. í þessum þrem hljóm • sveitum má reikna með að not- 2 uð séu hljóðfæri, magnarar og • annar útbúnaður fyrir nokkuð *á aðra milljón króna. Einhver 2 hefur sagt að enginn bítlahljóm • sveit sé fullkominn án rafmagns 2 verkfræðings, — og í hljóm- • sveitunum eru raunar víðast 2 menn, sem talsvert kunna fyrir 2 sér í sambandi við rafmagnið. • Myndin er af Óðmönnum með : hljóöfærin. Söngkonan heitir • Shady Owens, lengst til vinstri • er Valur Emilson með rythma- 2 gítar, þá Pétur Östlund með • trommur, Jóhann Jóhannsson : með bassagitar og við orgeiiG 2 stendur Magnús Kjartansson • með 100 þús. króna grip til 2 að leika á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.