Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 3
; ' . VlSIR . Föstudagur 5. aprfl 1968. slökkvitækni og sitthvað fleira" sagði Gunnar Mynd- sjánni. „Notum við þetta olíu- elda, því að þeir eru erfiðastir að ráða við og tökum í þetta einn dag í verklegri kennslu. Fimm tíma á mann.“ Það stóð heima. í fimm klukkustundir stóðu þeir við, meðan annar hópur æfði sig vestur í Nauthólsvík og dældi sjó 1 miklum móð. „Já, það þarf að æfa þá í með ferð á dælunum og að tengja saman slöngurnar. Þarna létum við þá soga sjóinn með dælun unni. Það er öðruvísi, en þegar tengt er við brunahana. Svo erum við einnig með þjálfun í sjúkrahjálp, þar sem ' þeir Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason segja þeim til með sýnikennslu. Það er svona með hliðsjón af kerfi almanna- varnanna dönsku, mjög viður- kennt kerfi. Hver maður fær tólf tíma leiðsögn í þeim efnum Einn liður í þessum æfingum er umferðarfræðsla, einnig með tilliti til H-dags, og svo undir búningur fyrir æfingar í reyk- köfun, en við fáum hingað norskan mann frá slökkviliðinu í Osló eftir páska. Þá verða tíu daga æfingar í reykköfun (15 tímar á mann).“ "CMnhverjir kunna að hafa hald ið, að það væri að brenna vestur á flugvelli i fyrradag, þeg ar heljarmikinn reykmökk lagði yfir Öskjuhlíðina, en svo var ekki. Það voru slökkviliðsmenn sem kveiktu þar bál á bruna- æfingu. Þeir voru að æfa slökkvitækni, eins og Gunnar Sigurðsson, varaslökkviliðsstjóri orðar það. „Við setjum þetta upp annað slagið til þess að rifja upp Það þarf oft að hafa hraðar hendur við að tengja saman slöngur í slökkvistarfi og það var oinnig æft vestur í Naut- hólsvík. Vestur í Nauíhólsvík æfðu slökkviliðsmenn sig í meðferð á dælum, en yfir þeim sést reykurinn frá félögum þeirra við Öskjuhlíð. Lengst til vinstri stendur Gunnar Sigurðsson, vara siökkviliðsstjóri álengdar og virðir fyrir sér handbrögð hinna. lasæ&sx V: ifwwrwi VÖRUMARKAÐURINN GRETTISGÖTU 2 Eplahnífar 1 kr. 20 Skólapennar kr. 25 Hárlakk pr. brúsi kr. 40 Hljómplötur, íslenzk lög, 4E snúninga kr. 30 Ömmujárn — og ýmsar ódýrar smávörur. kr. 20 Nýjar vörur teknar fram daglega. HOFUM TEKIÐ UPP NÝJAí? SENDINGAR AF SKÖFATNAÐI Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla pen inga. KOMIÐ — SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Inniski barna 50 1 Barnaskór . kr. 50 og kr. 70 Kvenskór kr 70 Kvenbomsur ... kr 100 - Drengjaskór kr. 120 Barna- og gúmmístígvél . 50, Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði. VORUMARKAÐURINN Grettisgötu 2 I HUSI ásbjörns ÓLAFSSONAR, Á flugvallarsvæðinu, sunnan undir Öskjuhliö, kveiktu slökkviliðsmenn eld af olíu. Að gefnu merki, þegar eldurinn þótti loga nógu glatt, var bílnum ekið að, mennirnir stukku snarlega af og sumir hlupu með siöngur að eldinum, aðrir tengdu þær við dælur og sérhver hafði sínu verkefni að sinna. A BRUNAÆFINGl /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.