Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 11
V1 S IR . Föstudagur 5. apríl 1968. 11 \y£ BORGEN 'l LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 t Reykjavík. ! Hafn- arfirði ‘ síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutlma. — Eftir kl. 5 siðdegis i síma 21230 i Reykjavtk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík Ingólfs apótek — Laugamesapótek. I Kópavógi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 6. april: Grímur Jónsson, Smyrlahraun 44. Simi 52315. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík Kópavogi og Hafnarfirði er ' Stórholti 1 Sfrnf 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga !d. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. UTVARP Föstudagur 5. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. 17.00 Fréttir. — Endurtekið efni Helgi Ingvarsson fyrmrn yfirlæknir flytur erindi: Ahrif áfengis á mannslíkam ann. 17.40 Útvarpssaga bamanna: — „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne-Cath. Vestly. Stefán Sigurðsson kennari les (7). 18.00 Rödd ökumannsins. — Pétur Sveinbjarnarson stjómar stuttum umferðar- þætti. — Tónleikar. 18.45 19.00 19.20 19.30 20.00 20.30 22.00 22.15 22.25 22.45 23.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. ' Tilkynningar. Efst á baugi. Björn Jó- hannsson og Tómas Karls- sbn fjalla um erlend mál- efni. íslenzk píanótónlist. Kvöldvaka. Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma. Kyöldsagan: „Svipir dags- jhs/og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur. Kannertónlist á kvöld- hljómleikum. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 5, aprfl. 20.00 Fréttir., 20.35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Moskva. Svjpmyndir úr Moskvuborg. 21.10 Við vinnuna. Skemmtibátt- ur sem tekinn er í verk- smiðjum í borginni Tamp- ere f Finnlandi. í þættinum koma fram Kai Lind og The Four Cats, Sinikka Ok- sanen, Danny og The Renegades. 21.40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni. — Romm handa Rósalind. Leikrit eft- ir Jökul Jakobsson. — Per sónur og leikendur: ° ' Rúnólfiir skósmiður:' Þor- steinn ö. Stépíienséh. Guðrún: Anna Krístfn Arn- grímsdóttir. Skósmiðsfrúin: Nína Sveins dóttir. Viðskiptavinur: Jón Aðils Leikstjóri: Gísli Halldórs- son. — Leikmvnd: Björn Björnsson. — Stiórn upp- töku: Andrés Indriðason. 23.15 Dagskrárlok. — Sæll, væni minn, ekki vænti ég að þú hafir séð hvíta- birni á vappi hér um slóðir? TILKYNNINGAR 1 dag er skoðað: R-601 — R-750 * ic * * * * spa Spáin gildir fyrir labgardaginn 6. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Það er ekki ólíklegt að þú verðir fvrir einhverju happi f dag, eitthvað gangi mun betur en þú <bjóst við. Tefldu samt ekki djarft, það getur brugðizt. , Nautið, 21 apríl til 21 mai Þú ættir ekki að hafa rrflklar áhyggjur af hlutunum í dag, eða krefjast þess að allt gangi samkvæmt þinni eigin áætlum Láttu sem mest ráðast af sjálfu sér, erfiðislítið fyrir þig. Tvíburarnir, 22. mai til 2Í. júní. Þetta getur oröið góður dagur og margt gengið í haginn, en þó er hætt við að talsverður tími fari í vafstur og snúninga, að minnsta kosti fram eftir deginum. Krabbinn, 22. júnf til 23. júli. Gerðu sem nákvæmasta áætlun fyrir daginn, en vértu samt reiðubúinn að hvika frá henni að einhverju leyti. Án hennár mundi hætta á að allt! færi á ringulreið. Ljónið, 24 júií til 23. ágúst. Góður dagur, margt gengur vel, sumt kannski miður vel, en þú verður að öllum líkindum i bezta skapi og hefur ánægju af því, sem fram fer í kringum þig, og hvað þá? Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú getur orðið margs fróðari f dag, helzt fyrir rólegar hug- leiöingar, einkum ,ef þú hefur lagt þér á minni orð og athafn ir framámanna í næsta ná- grenni við þig. Vogin, 24. sept. til 23. okt Það lftur út fyrir aö þér vilji rhargt vel til í dag, en það verð ur lfka ýmislegt sem tefur og gengur á ýmsu. Þér ætti að minnsta kosti ekki að leiðast fram eftir degi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú skalt ekki láta þér bregða þótt ýmislegt komi þér dálftið á óvart í dag, eða fari öðru- vfsi en þú gerðir ráð fyrir. Þetta verður skemmtilegur dag ur á margan hátt. / Bogmaðurinn 23 nóv til 21. des. Þótt það velti á ýmsu í dag og mikið annrfki verði f kringum þig, ættirðu að gefa þér tóm til að athuga þinn gang í ró og næði, þótt ekki væri nema stutta stund. Steingeitin, 22 des. til 20. jan Farðu gætilega f peningamál- um f dag, og treystu ekki um of upplýsingum í því sambandi, nema þú vitir að þeim góðar heimildir. Farðu þér hægt, þótt rakið sé á eftir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Skemmtilegur dagur fyrir margra hluta sakir. en að sumu leyti erfiður. vegna annríkis og óvæntra tafa. Reyndu aö taka öllu með jafnaðargeði og hvað bfða sinnar stundar. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz. Farðu ekki eftir leiðbein- ingum þeirra, sem vilja að þú teflir djarft í peningamálum. Hafðu gát á öllu í kringum þig, og dragðu af því þínar ályktan- ir. KALLi FRÆNDl Þér getið sparað með því að gera við bilinn siálí- ur. Rúmgóður og bjartur saiui. Verkfæri á staðnum. Aðstaða til að þvo, bóna og ryksuga bílinn. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sími 42530. heimilinu. Sfmi 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögurn og föstudögum Fermingarskeyti skáta alla Fyrir börn kl 4.30 6. fyrii full- fermingardaga. Hólmgarði 34 frá °röna kl 8.15—10 Barnadeild kl. 10-5 e.h. Sími 15484. ir Kársnesskóla og Digranes- .. ......— skóla. Útlánstímar auglýstii þar Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðiudaga Bókasafn Kópavogs, Félags- og fimmtudaga frá kl 1.30—4 BELTI og BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjó! Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFELAGIÐf SKIPHOLT 15 — SIMI 101S9 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? AKSTURSSTEFNUMERKI Boðmerki eru með bláum fleti og hvitu tákni. Þetta boðmerki er notað, þar sem ákveðin akstursstefna er boðin, og bendir ör hvert aka skuii. Á hringakst- urstorgi má setja merkið á mið- flöt torgsins gegnt þeim vegum, sem að þvi llggja. MerkiS skal því aðeins nota við einstefnuaksturs- veg, að beina eigi umferð ein- göngu í þá átt, sem örin vísar. Annars skal nota einstefnumerki, bannmerki (rautt með gulu þver- striki) eða bæði merkin, ef þurfa þykir, FRAMKVÆMDA NEFND HÆGRi UMFERÐAR flfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.