Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Föstudagur 5. aprfl 1968. TIL SOLU Húsdýraáburöur til sölu. Heim fluttur og bórinn á, ef óskað er. Uppl. í síma 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 4164S. Stretcb buxur á böm og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. V'erð frá kr. 1000. — Sfmi 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur fþróttatöskur .unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kjallarinn, Laufásvegi 61,_______ í barnafataverzluninni: Hverfis- götu41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingar og m. fl. nýtt. Barnastólarnir þægilegu fást ennþá. Sfmi 11322. Ódýru hjónarúmin komin aftur. 11 teg. verð frá kr. 6900, — með dýnum. Húsgagnavinnustofa Ing- vars & Gylfa, Grensásvegi 3. Sími 33530. Fermingargjafir. — Ódýrir litlir armstólar og svefnbekkir með rúmfatageymslu. Húsgagnavinnu- stofa Ingvars & Gylfa, Grensásvegi 3, sími 33530, Til sölu Willys jeppi árg. 1946 í góðu lagi. Uppl. í síma 1954, Akra- nesi frá kl. 2—6, Fyrir ferminguna: Pífublússur, loðhú'fur í kuldanum. — Fást að Kleppsvegi 68 III h. t.v. Sfmi 30138. t Tvenn jakkaföt (dökkblá) á 10 — 12 ára dreng til sölu, ódýrt. Uppl. f síma 38645 til kl. 7 á kvöldin. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Sfmi 35685. "Ýilboð óskast í Cortina ’65 — skemmdan. Til sýnis á bílaverk- stæði G.G., Súðarvogi 16. Til sölu Volkswagen ‘63 pick-up. Boddy ný standsett, nýleg vél. — skipti á 5 manna bíl koma til ereina. Sfmi 82135. Hjónarúm með dýnu og nátt- borðum nýlegt og vel með farið til ^ölu. Unnl. f sfma 50771. Plastskfði 2.10 m með öryggis- bindingum til sölu. Verð kr. 2500 TTnnl, f Hátúni 6 3 fb. nr. 17. Kjólföt á meðalmann tvö vesti og skvrta. Sænsk hrærivél með 0tálsM1 hakkavél og berjápressu. Sfmi 23336. Til sölu, Hoover matic þvotta- vél með beytivindu, Rafha eldavél eldri gerð. Hraðsuðuketill sem nýr Unnl. í sfma 52148. Til sölu Alup-múrsprauta árs göm- ul í toppstandi. Verð kr. 35 þús. TTppl. f sfma 13657. Til sölu hiónarúm án dýna, barna karfa á hjólum og burðarrúm. Selst ód-ért. Uppl. f sfma 14871. 170 nýlegar hljómplötur til sölu og sk'átaföt á dreng. Sfmi 35901. Miöstöðvarketill og hitadunkur t.'l sölu. Uppl. í síma 30759. eftir ki. 7 á kvöldin Rafha suðupottur 100 1. til sölu. TTnpl. í sfma 41184, Eldhúsinnrétting — Til sölu lítið notuð eldhúsinnrétting. Heimiiis- tæki fvlgia. Sími 42266. '• ... - '.u.-v ■ '•-e.'-j'g.'.'. . . --■■■' —rrii Til sölu sýningarvél 16 mm — Tvirtor) og saumavél, Vesta hand- snúin, kápa nr. 12Y2. Á sama stað éskar unglingsstúlka eftir vinnu ";ð að gæta barna 1—2 kvöld í ■ Sfmi 18034. Veiðimenn ánamaðkar til sölu. Goðheimum 23 2 hæð, Sfmi 32425 til sölu á sama stáð skíðaskór stórt númer. Til sölu, sjónvarp,, fssk?pur, barna stóll, barnakarfa, kvenfatnaður stórt nr. o. fl. vegna brottflutn- ings. Sími 23483, næstu daga. Skinnhúfur og þúðar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla) og dömuvesti hvort tveggja úr skinni. Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum, Rauðarárstígsmeg- Stokkur auglýsir. Ódýrar vörur, mjög ódýrir ullarvettlingar og hos- ur, einnig ódýrar innkaupatöskur snjóþotur o.fl. Alls konar úti leik- föng. Verzlunin Stökkur Vestur,- götu 3. __________________________ Mjög vandaöur og fallegur brúð- arkjóll til sölu, stærð 16 (44) verö kr. 1800 — notaður ísskápur óskast ti! kaups á sama stað. Sími 37608. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa frystikistu. Sími 51213. Vatnabátur, 8—11 fet, óskast. Uppl. í síma 38294 og 82632. Tímarit lögfræðinga. Getur ein- hver útvegað mér,2. hefti 1954? Sfmi 21691. Nýlegur vel meö farinn barna- vagn óskast. Uppl. í síma 33019. Notuð eldhúsinnrétting og inni huröir óskast. Tilboð sendist Vísi merkt „Eldhús — 2103“ Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru með skermi. Uppl. í sfma 83649. Rússajeppi óskast má vera með lélega vél. Uppl, í síma 19236. Óska eftir sæti eða stól ofan á vagn. Uppl. í’síma 33588. Tvfburakerra óskást til kaups. — UppL í síma 82599. Óska eftir að kaupa notaða Rafha eldavél. Uppl. í síma 34657 eftir kl Notuð Linguaphone námskeið í býzku og spönsku ó'skast. Uppl. í •'*nm 13290. Emh-nður í kaupstað ósknr eftir að kynnast reglusamri stúlku. meö hjónaband fyrir augum. Er rúmlega þrítugur, músíkalskur og trúhneigður. Á bíl og bý í nýjum embættisbústað. Tilboð, merkt: „Einmana" — sendist Vísi fyrir páska. Herb. með húsgögnum til leigu. Sírni 14172. Lítið hús við Rauðageröi til leigu fyrir einhleypa. Einnig iðnaðarpláss viö Bolholt ca 25 ferm. Uppl. í síma 36783. Góð 3ja herb íbúð nálægt mið- bæ til leigu frá 1. maí fyrir reglu- samt fólk. — Tilboö sendist augld. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. Uppl. um fjölskyldustærð og mögu lega fyrirframgreiðslu, merkt „í- búð — 2054“. \ Gott herbergi við miðbæinn til leigu Uppl. í sfma 18694. Til Ieigu herbergi fyrir einhleyp inga með aðgangi að eldhúsi, baöi og sfma. Sími 14119 til 20—22, Til Ieigu 3ja herb. kjallarafbúð í Miðtúni 76, sími 10362. Herbergi til leigu f miðbænum. Uppl. gefnar í sima 38138. Til leigu. 2 herb eldhús og baö til leigu að Sogavegi 218 fyrir barn- lausa, fámenna fjölskyldu, helzt ein hleypa konu. Uppl. á staðnum laugardag frá kl. 2 — 6. Geymsla — verkstæöi. Rúmgóð- ur bjartur kjallari til leigu að Miðstræti 7. Uppl. í síma 17771. Gott herbergi til Ieigu. Sími — 82001. KENNSLA Ökukennsla. Lærið að aka bíl har sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið hvorf bér vilji^ karl eða kven-öku- kennara Otveft öll eöfm' varðandi bflpróf Geir Þormar ökukennari sfmar '19896 21772 og 19015 Skila- hoð um Guf"op<;radfö sfmi 22384 Les stærðfræði og eðlisfræði með nemendum gagnfræða- og lands- nrófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Kenni býzku (og önnur tungu- mál). Talæfingar, málfr., stílar, rit- zerðir, verzlunarbréf, þýðingar op fl. — Kenni einnig margar aðrar námsgreinar einkum stærð- og eðlisfr., og bý undir lands- og stúdentspr., tæknifræöinám og f'. dr, Ottó Arnaldur Magnússoh (áður V/eg), Grettisgötu 44 A. — Sfmi 1 5082. VoEkswciði@Bi 61-63 Óska eftir að kaupa VOLKS- WAGEN ’61—’63. Vinsamlegast hringið í síma 33191. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir ræstingarstarfi Uppl. í síma 19322 eða 16049 í kvölcl__________________________ Húsasmiður óskar eftir atvinnu í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 34657. w ÞJONUSTA Silfur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tíma afgreiöslufrestur. Skóvinnustofa Einars Leó, Vföi- mel 30. Sfmi 18103. Nú er rétti tíminn til aö láta okkur endurnýja gamlar myndir og - ‘ækka. Ljösmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar. Skólavöröu stíg 30. Takið eftir. Föt tekin til viðgerö- ar, aöeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla. Uppl. f síma 15792. AHar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantiö tíma í sfma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mnndssonar. Skðlavörðustig 30. Hreinsa og geri við málverk. — Guðmundur Karl Ásbjörnsson, — Sími 35042. Herrafatabreytingar. Sauma úr tillögðum efnum. Geri gamla smok inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ólafsson, Meðalholti 9 Sími 16685. Fatabreytingar: Stvttum kápur og kjóla. skiptum um fóður og renpilááa. Þrengjum herrabuxur eingöngú tekinn hreinn fatnaður Uppl. í síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug- lýsinguna. NÝJUNG 1 TEPPAHREINSUN ADVANCE | Tryggir að tepp- j ið hleypur ekki. j Reyniö viðskipt- { in. Uppl. verzl. j Axminster, slmi 30676. - Heima- sími 42239. HRilNGERNINGAR 7élahrein)'.eminp gólfteppa- og hú .agiiahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón usta. -•'■""linn sími 42181______ Þrif — Hreingerningar. Vél’hrein gemingar gólfteppanreinsun ug gólfþvottur á stórum siilum. með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handlirelngerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sírni 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreíður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega f sfma 24642, 42449 og 19154. Hreingerningar — málaravinna. Fljýt og góð vinna. Pantið strax. Sími 34779. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. Handhreingerning á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. Rafn, sími 81663. GÓLFTEPPALAGNIR GÖLFTEPPAHREINSUN HOSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: Tá TEPPAHREINSUNIN Bolholti t - Símcr 35Í07, 36783 og 33028 ÞV0IÐ OG BÖNIÐ BlLINN YÐAR SJALPIR. ÞVOTTAÞJÖNBSTA BIFREIÐAEIGENDA í REYKJAVlK SIMI: 36529 íbúð óskast. 2 — 3 herbergja íbúð óskast frá 1. maí. Uppl. í síma 20102. Miðaldra mann vantar herbergi helzt með innbyggðum skápum, — æskilegt væri fæði að einhverju leyti. Uppl. að Hótel Vík, slmi 11733 í dag og á morgun. 3ja—4ra herb. íbúð óskast strax Uppl. í símum 20960 og 82702. Kanadískur prófessor óskar eftir húsnæði og fæði, ef hægt er, á ís lenzku heimili frá 1. maí til 15. iúlí Sími 34438 á kvöldin. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nem- endur geta byrjaö strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sfmi 3848*1 Kenni á Volvo Amason. Uppl síma 33588. “wiilli T Ý MISL EGT T — 'Q Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgnmnnm og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vÆbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við SuðurJands- braut, sími 30435. ftl 1—2 herb. íbúð óskast til leigu Uppl. í sfma 21943 eftir kl. 6 næstu kvöld. Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu í Reykjavík frá 1. maí. Fernt í heimili. Unpl. f síma 23782. Fiskbúð. Óska eftir að taka fisk- húð á leigu. Uppl. í síma 24212 til kl. 6 og eftir kl. 6 í síma 82650 Óska eftir 2ja herb fbúð fyrir einstakling helzt f miðbænum. Uppl í síma 21360 eftir kl. 4. ! Stúlka óskast til afgreiðslustarfe i í sælgætisbúð. Uppl. í Lækjargötu I 8. Stúlka óskast. Stúlka eða kona óskast vélritunarkunnátta nauðsyn ieg. Algjör reglusemi á áfengi skil vrði. Uppl. f síma 19896 og 21772 kl. 3—5 Gítarleikarar. Okkur vantar góö- an gítarleikara í hljómsveit, sem ætlar að spila Blues Beat og Tamla Motow. Uppl. f síma 37830 eftir kl. 8 í kvnl't og næstu kvöld. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Moka snjó af bflastæðam og innkeyrslum. iT'Mnnnna Um helgina tapaðist sfgarettu- kveikjari. Vinsamlega skilist á lög reglustöðina. Fundarlaun. FIAT 600 T sendiferðabíll árgerð 1967, ekinn 8000 km, til sölu. Uppl. í síma 19092 og 18966 milli kl. 9 f. h. til 19 e. h. mwm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.