Vísir - 06.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 06.04.1968, Blaðsíða 6
6 ES ■mBBm ETH'EEj VÍSIR . Laugardagur 6. aprfl 1968. NÝJA BÍÓ Ofjarl ofbeldisflokkanna (The Comancheros) Viðburðahröð og afar spenn- andi amerísk CinemaScope lit mynd. John Wayne Stuart Whitman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Villta vestrib sigrað (How the West Was Won) Heimsfræg stórmynd með úr- vals leikurum. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ Onibaba Sýnd kl. 9. I HEIÐA Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti. AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlífarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ég er forvitin Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slm‘ 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Momarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir i og gagnnjósnir 1 Berlín. Mynd j in er tekin í litum og Panavis ion. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydcw Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. BÆJARBÍÓ Sími S0184 Charade Aðalhlutverk: Gary Grant Audrey Hepburn íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Á valdl hraðans Litmynd um kappakstur. Sýnd kl. 5 og 7. læknisfræðinnar JJin síaukna rafeindatækni, A þar á meðal hraðvaxandi notkun rafreikna á flestum svið- um, segir víða til sín. Það virð- ist kannski ótrúlegt, fljótt at- hugað, að læknar og líffræðingar hafi mikiö gagn af rafreiknum í starfsemi sinni og rannsóknum. En svona er það samt — raf- reiknarnir eru að verða þörfustu og afkastamestu þjónar lækn- anna, og sú mikla sókn, sem nú er að hefjast í læknavísindum, væri óhugsandi og óframkvæm- anleg, ef aðstoð rafeindatækja og þá fyrst og fremst rafreikna, kæmi þar ekki til. Þessi nýja sókn beinir lækna- vísindunum aö verulegu leyti inn á nýjar brautir. Það kann enn að virðast fjarstæðukennt, en er þó réttlætanlegt, að kom- ast þannig að orði, að biliö á milli veðurfræðinnar og læknis- fræðinnar sé að styttast, starf- rænt séð, fyrir þessa nýju sókn. Þarna leggja læknarnir fyrir sig „sjúkdómsspár“ á svipaðan hátt og veöurfræðingamir leitast við að segja fyrir veður, nema hvaö læknarnir miða spár sfnar þegar lengra fram í tímann en „næstu tvö dægur“, eða það tímabil, sem er óskadraumur veðurfræð- innar. í stuttu máli, þá er það við- fangsefni þessarar nýju grein- ar læknisfræðinnar, að komast að raun um hvaða sjúkdóma viökomandi einstaklingur kunni að fá á næstunni, áöur en þeir sjúkdómar eöa sjúkdómur, eru farnir að segja til sín. Jafnvel áöur en sjúkdómurinn er farinn aö búa um sig á laun f manns- Ifkamanum. Eins og veðurfræð- ingurinn, verður læknirinn að byggja slíka spá sína á stöðug- um og nákvæmum athugunum á allri líffræðilegri starfsemi lík- amans, fylgjast þar með lægö- um og háþrýstisvæðum — í lík- ingum talað — uppgötva allar breytingar og fylgjast með þeim og skrá allar þessar athuganir inn á eins konar „veöurkort" viðkomandi einstaklings. Og til þess að spár þessar verði áreið- anlegar, þarf læknirinn að bera saman sams konar athuganir á tugþúsundum sjúklinga, en þess- ar viðtæku samanburðarrann- sóknir verða einungis gerðar með aðstoð sjálfvirkra rafeinda- tækja og þá fyrst og fremst raf- reiknanna. Enda þótt læknarnir kunni að nota dálítið mismunandi aðferð- ir, eru athuganirnar, sem þeir leggja spánum til grundvallar, að miklu leyti hinar sömu og beinast að því sama. Líkamshit- inn er athugaöur, blóðþrýsting- urinn, æðaslátturinn, síðan er hjartað hlustað, svo og öndun- arfærin. Þá athugar læknirinn eyru, augu, nef, munn, kok og þarmop, um leið og hann kann- ar með þjálfuðum fingrum ásig- komulag þeirra lfffæra f búk, sem yzt liggja. Þá athugar hann og hörund og ytri vöðva, tauga- viðbrögð, tekur blóðsýni til efna- fræðilegrar greiningar og sendir loks viðkomandi einstaklinga í gegnumlýsinffb og röntgen- myndatöku. Við efnagreiningu á blóðsýni og vefjasýnum er notaður sjálf- virkur efnagreinir, sem getur af- kastað rannsókn á 120 sýnishorn um á klst. Meö þvf að gera sam- anburð á niðurstöðum af öllum þessum rannsóknum og hiöur- stööum af sams konar rannsókn um á þúsundum annarra ein- staklinga, getur læknirinn orðið margs vísari. Niðurstöðumar af blóðrannsókninni geta t. d. gef- ið til kynpa að ,,hneigð“ til ein- hverra vissra blóðsjúkdóma liggi Hátíðnihljóðstækni, sem notað er til að finna „hneigð“ til æxl- ismyndunar í heila. þar falin, þótt sjúkdómurinn sjálfur sé ekki farinn aö gera vart við sig. Niðurstööur af efna- greiningu á munnvatni viðkom- anda, geta sagt fyrir nálægð truflana á starfsemi hjarta og æða, sykursýki eða sjúkdóma í nýrum og lifur, löngu áður en unnt er að finna tilvist þeirra f líkamanum. Andardráttarsýni, sem tekin eru á svipaðan hátt og þegar athugað er hvort grun- aður bílstjóri sé undir áhrifum víns, geta veitt vísbendingar um hneigð til vissra sjúkdóma í önd unarfærum. Kunnur sérfræöingur í Banda- ríkjunum, dr. W. O. Russell, sem starfar við krabbameins-rann- sóknastofnun Andersons sjúkar hússins í Houston í Texas, hef- ur fundið upp aðferð til hráka- rannsóknar, sem sagt getur fyrir nálægð lungnakrabba löngu áð- ur en sjúkdómurinn verður upp- götvaöur með annarri rannsókn- artækni. Þá hefur rafeindasérfræðing- urinn dr. Kenneth C. Scott, sem starfar við líffræðistofnun Kali- fomíuháskóla fundið upp aðferð til að greina nálægð vissra krabbameinssjúkdóma, með því 10. sfða. Efnabreytingar í munnvatni geta boðað nálægð vissra sjúkdóma. tVWSAAAAAAAA/WNAAAAAAAAAAA/W\AAAAAA/WW\AAA/WVCWV Sjúkdómsspár — nýr þáttur TÓNABIO Spennandi og vel gerö, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Stúlkan á eyðieyjunni Ealleg ip skpr->mtileg, ný, amerfsk litmvnd, um hugdjarfa unga stúlku. Sýnd kl 5 7 og 9. KOPAVOGSBIO Slm* 41985 Hetjur á háskastund (Flight From Ashiya) Stórfengleg og æsisperjnandi amerísk mynd f litum er lýsir starfi hinna fljúgandi björgun- armanna. Yul Brynner George Chakiris Richard Widmark Endursýnd kl. 5.15 og 9. Sýning í kvöld kl. 20.30. j Sýning þriðjudag kl. 20.30. ! Sýning sunnudag kl. 15. I Síðasta sinn. €§p WÓÐLEIKHÖSIÐ $sían6sfíuff<m Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 15. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞV0IÐ OG BÖNIB •BÍLINN YÐAR SJÁLPIR. ÞVOTTAÞJÖNBSTA BIFREIÐAEIGENDA I REYKJAVlK SIMI: 36529 Hedda Gabler Sýning sunnudag kl. 20.30. SUMARIÐ '37 Sýning miövikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i lönó er opin frá kl 14 Sími 13191. Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýningar f Tjarnarbæ, sunnudaginn 7. 4 kl. 3 og 5 Aðgöngumiðasala — laugardag kl. 2-5 sunnudag frá kl. 1. Ósóttar pantanir seld ar klukkustund fyrir sýningu. Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI eftir Odd Björnsson Tónlist: Leifur Þórarlnsson Leikstjóri: Brynja Benedlkts- dóttir. Frumsýning sunnudag kl. 21 Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.