Vísir - 06.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 06.04.1968, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur 0g borinn á, ef óskað er. Uppl. f síma 51004. - i i " i: jjs:: ... =■ Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlfð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr, 1000. — Sími 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur fþróttatöskur ,unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kjallarinn, Laufásvegi 61. í bamafataverzluninni: Hverfis- götu 41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingar og m. fl. nýtt. Barnastólarnir þægilegu fást ennþá. Sími 11322. Til sölu WiIIys jeppi árg. 1946 í góðu lagi. Uppl. í síma 1954, Akra- nesi frá kl. 2—6. Fyrir fermlnguna: Pffublússur, loðhúfur í kuldanum. — Fást að Kleppsvegi 68 III h. t.v. Sími 30138. Til sölu Volkswagen ‘63 pick-up. Boddy ný standsett, nýleg vél. — skipti á 5 manna bíl koma til greina. Sími 82135. I ; Til sölu Alup-múrsprauta árs göm- ' ul f toppstandi. Verð kr. 35 þús. ' Uppl. f sfma 13657. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla) og dömuvesti hvort tveggja úr skinni. Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúmum, Rauðarárstígsmeg- im Stokkur auglýsir. Ódýrar vörur, mjög ódýrir ullarvettlingar og hos- ur, einnig ódýrar innkaupatöskur snjóþotur o.fl. Alls konar úti leik- föng. Verzlunin Stokkur Vestur- götu 3. ______________ Til sölu lítiö notað gólfteppi, nýr sparikjóll á granna unglingstelpu og gömul saumavél. Sími 19379 eftir kl. 2 á daginn. Bamavagn til sölu. Sími 40135. Vegna brottflutnings, er til sölu stórt gólfteppi, einlitt, sjálfvirk hvottavél Westinghouse, radíófónn o. fl. allt nýlegt. Sími 30775 á kvöldin. Til sölu afturstuðari og gorma- skál í Ford ’59. Uppl. í síma 30627. Hamstrabúr og Skandía barna- vagn til sölu. Selst ódýrt. Sími 20664. Dodge ’47 Fluid Drive ökufær og í original ástandi (vindlakveikjari þó óvirkur) til sölu ódýrt. Undir- vagn og allt gangverk nýlega stand sett. Uppl. í sfma 14693. __ _____ Til sölu 2 útvarpstæki, lítið og stórt, seljast mjög ódýrt. Til sýnis að Vitastíg 8 efri hæð í dag og á morgun,__________________________ Til sölu sfður samkvæmiskjóll og annar stuttur, einnig nýr kerru- ooki, Upnl. f síma 11786. Miðstöðvarketill 2,5 ferm. brenn ari og fleira tilheyrandi, til sölu. Uppl. i síma 83191. Hjónarúm með springdýnum til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 31052. Keflavík — Suðurnes. Bílar, verð r>g greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja. Vatnsnesv. 16, sími 2674. Ný dökk herraföt, (meðalstærð) til sölu á tækifærisveröi. Uppl. í síma 34965. B.T.H. þvottavél, stór og vönduð með suðu til sölu á kr. 10 þús. og nýr Ross-London kíkir, Ijósop 7,50, á kr. 3.500, vönduð dökk karl- mannsföt, ljós frakki (nýtt) a. fl. af karlmannsfatnaði á háan, grann an mann. Einnig 4 kjólskyrtur á stóran mann. Sími 20643. Telefunken-plötuspilari í skáp til sölu. Uppl. í síma 37722 eftir kl. 6. Saumavél í góðu lagi með motor og í borði til sölu, kr. 2000. Sími 31156. Ný harmonikka til sölu, verö kr. 3500. — Lítil 2ja herb. fbúð til leigu á sama stað. Sími 24104. Stórglæsilegur brúðarkjóll, síður stærð 38—40 til sölu. Einnig Pedigree barnavagn vel með far- inn. Sími 22119. Mjög vandaður og fallegur brúð- arkjóll til sölu, stærö 16(44) verð kr. 1800 — notaður ísskápur óskast til kaups á samt stað. Sími 37601. Unimog-jeppi meö loftpressu til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir menn sem vilja skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Verð kr. 75 þús. má greið-, ast eftir samkomulagi. Sími 14907 eftir hádegi. Sófasett. Lítið vel með farið sófa sett til sölu. Uppl. í síma 51728. Silfurtún og nágrenni, sel ódýr- ar telpnablússur, drengjabuxur og kvensvuntur. Uppl. í síma 50826 eftir kl. 4. Frystikistur, frystiskápar og kæli skápar fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Norsk gæðavara. Innkaup h.f. Sími 22000. ÓSKAST ÍKIYJPT Vatnabátur, 8—11 fet, óskast. Uppl. i síma 38294 og 82632. Óska eftir sæti eða stól ofan á vagn. Uppl. i síma 33588. Bækur, er kaupandi að gömlum bókum eða bókaefni. Sími 10255. Kaupum flöskur, merktar ÁVR kr. 3 stk. einnig útlendar bjórflsök ur. Opið til kl. 6 í dag laugardag. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, Sími 37718. Miöstöðvarketill með innbyggð- um spíral og brennara, óskast kevptur. Uppl. í síma 82632. Bátur óskast. — Óska eftir að kaupa 1-2 tonna góðan bát. Uppl. í síma 35732 eftir kl. 2. Vil kaupa góða vél í Ford picup ’59. Simi 35732 eftir kl. 2. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar margt kem- ur til greina. Sími 12421._ Stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, er vön af- greiðslu. Margt kemur til greina. Sími 81995. Stúlka, 26 ára, óskar eftir at- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 22558. ÓSKAST Á LEIGU Kanadískur prófessor óskar eftir húsnæði og fæði, ef hægt er, á ís lenzku heimili frá 1. maí til 15. iúlí Sfmi 34438 á kvöldin. Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu í Reykjavík frá 1. maí. Fernt í heimili. Uppl. í síma 23782. Hafnarfjörður. Ungur sjómaður óskar eftir herb. á leigu í Hafn- arfirði, vesturbæ. Sími 50774. íbúðir óskast til leigu, tveggja og fjögurra herb. Uppl. í síma 38895 eftir kl. 1 í dag. 4 herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 20943. Ung hjón vantar tveggja til þriggja herb. fbúð fyrir 14. maí Sími 21038 eftir kl. 18.30. 1-2 herb. og eldhús óskast á leigu. Sími 33339. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Háaleitis- eða Hlíðahverfi. Uppl. í síma 35537. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, tvennt í heimili. Uppl. í síma 18494 milli kl. 5 og 9 laugardag og sunnu dag, Óskum eftir að taka á leigu 2- 3ja herb. fbúð í Hafnarfirði 14. maí. Uppl. í síma 40484 e.h, í dag. 2 herb. og eldhús eða aðgang- ur að eldhúsi óskast fyrir tvo unga og reglusama menn, helzt í Vestur eða Miðbæ. Uppl. í síma 21018. Óska eftir 2ja herb. fbúð fyrir einstakling, helzt í Miðbænum. Uppl. f sfma 21360 eftir kl, 3, Óska eftlr tveggja herb. íbúð, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 15323. Ung kona með 1 barn óskar eft- ir 1-2 herb. og eldhúsi eöa að- gang að eldhúsi, helzt í Laugarnes- hverfi. Vinnur úti allan daginn. Sfmi 17461. Lítil 2 herb. íbúð óskast til leigu, þrennt f heimili. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Helzt í Vestur- bænum eða Hlíðunum. Sími 30775 á kvöldin. TILLEIGU Geymsla — verkstæði. Rúmgóð- ur bjartur kjallari til leigu að Miðstræti 7, Uppl, f síma 17771. Ný kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi við Ægissíðu til leigu frá 15. aprfl n.k. íbúðin er 3 herb., eldhús, bað og stór gevmsla. Allt sér. Tilb. merkt .,Húsaskjól“ sendist afgr. Vísis fyr ir 10. apríl. Stórt herb. til leigu frá 15. apríl f nýju húsi í Vesturborginni. Tib. merkt „Fullkomin reelusemi“, sendist afgr. Vísis fyrir 10. apríl. Til leigu gott herb. nálægt Mið- hænum. Sími 22119. Herhergi til Ieigu. Sími 81852. Herb. til leigu í T.iósheimum. fyr >r reglusaman einstakling. Aðaang ur að eldhúsi og stofu. Sfmi 83019. íbúð: Ti! leigu 1 stórt herh. teppalngt, ásamt eldhúsi og baði í gamla bænum. Tilb. merkt „2132“ sendist aue'd. Vfsis. Ibúð til leigu í Miðtúni, 2 súðar- ; herb. og góð stofa með góðri að- j stöðu til eldunar. Sími 33980 og I eftir kl. 1 40362._______________ Herb. til leigu í Austurbæ (ná- lægt Heilsuverndarstöðinni) fyrir miðaldra konu, reglusama. Uppl. f síma 12981 kl. 15 til 17. 2 herb. og eldhús á 1. hæð á Mel unum til leigu. Uppl. í síma 172,39 kl. 1-6. Gullhringur með hvítum steini tapaðist í Mið- eða Vesturbænum. Skilvís finnandi vinsaml. skili hringnum á lögreglustöðina. — Góð fundarlaun. TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- ið hleypur ekki Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, sfmi 30676. - Heima- sími 42239. NÝJUNG í V í SIR . Laugardagur 6. apríl 1968. - —— -------------------------------H~~mniTir HREINGERNINGAR ’élahrein"ernin<’ aólftei. og h' .hreinsun. Vanir og vand- virkir menn Ódýr og örugg þjón- usta, °>"'inn slmi 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, meö vélum. Þrif. Simar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreinsernine. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega í síma 24642, 42449 og 19154, Hreingerningar — málaravinna. Fljót og góð vinna. Pantið strax. Sfmi 34779. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiösla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. Handhreingerning á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. Rafn, sfmi 81663. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, sími 81663. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söíuumboö fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607# 36783 on 33028 Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Talæfingar, málfr., stílar, rit- geröir, verzlunarbréf, þýðingar og fl. — Kenni einnig margar aðrar námsgreinar, einkum stærð- og eðlisfr., og bý undir lands- og stúdentspr., tæknifræðinám og fl. dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. Einkakennsla. — Kenni ungling- um landsprófs og gagnfræðaprófs, stærðfræðifögin, einnig ensku og dönsku. Uppl. í síma 11513. Ökukennsia. Lærið að aka bfl. þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið. hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennan sfmar 19896 21772 og 19015 Skila boð um Gufunesradló sfmi 22384 Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Otvega öll gögn varðandi bílprófið. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari, Sími 38484. Kenni á Volvo Amason. Uppl. í sfma 33588. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500, æfingatímar. Uppl. í síma 23579. Les stærðfræði og eðlisfræði með nemendum gagnfræða- og lands- prófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. ÞJONUSTA Nú er rétti timinn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og -‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- uröar Guðmundssonar Skólavöröu stfg 30. Takið eftir. Föt tekin til viðgerð- ar, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla, Uppl, 1 síma 15792. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tíma í síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustíg 30. Hreinsa og geri viö málverk. — Guðmundur Karl Ásbjörnsson, — Sími 35042. Herrafatabreytingar. Sauma úr tillögðum efnum. Geri gamla smok inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ólafsson, Meðalholti 9 Sími 16685, Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla. skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur eingöngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. í síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug- lýsinguna. ÝMISL6GT ÝMISLEGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vlbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. ’ GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Moka snjó af bílastæðum og innkeyrslum. Mercedes Benz óskast óskast. Vil kaupa Mercedes Benz 220 F eða FE. Eldra model en 1960 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 83503. Ui

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.