Vísir - 08.04.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 08.04.1968, Blaðsíða 12
/ Stúlkumar í fyrstu þrem sætunum. Soffía er í miöiö, til vinstri við hana er Guörún Birgisdóttir og hægra megin Ragnheiður Pétursdóttir. Arkitektaíélag íslands steínir dómsmálaráðherra! Mánudagur 8. april 1968. Spurningakeppni skólanna lokið: MR fór með sigur af hólmi H Spumingakeppni skóianna lauk í gærkvöldi í útvarpinu. Það voru nemendur M.R. og Vél- skólans í Reykjavík, sem leiddu saman hesta sína ööru sinni, — og nú fóru leikar svo að M.R. vann ákaflega nauman sigur í spennandi keppni, 23 stig gegn 22. 9 Skólamir tveir ásamt Mennta- skólanum á Laugarvatni, kom- ust í úrslitin. Vann Véiskólinn þá M.R., en síðan vann M.R. Laugar- vatnsskólann og komst þannig í úr- slitin viö Vélskólann. B Vakti frammistaöa Vélskóla- manna talsveröa athygli manna, en geta má þess aö nem- éndur þess skóla munu yfirleitt nokkru eldri og lífsreyndari en stúdentsefnin úr Lækjargötu. Stúdentafélagið heldur kvöldvöku □ Að venju heidur Stúdentafé- lag Reykjavlkur kvöldvöku miðvikudaginn fyrir páska, þ. e. 10. apríl n.k., að Hótel Sögu í Súlnasal. Til skemmtunar verður margt forvitnilegt, m. a. mun Helgi Sæ- mundsson flytja ávarp, mælsku- keppni o. fl. Kvöldvakan hefst kl. 21 en hús- ið verður opnað kl. 19. Stúdentafélagið vill hvetja júbii- árganga til þess að nota þessa kvöldvöku til þess að mæla sér mót og ræða um hátíðahöld á vori komanda. □ Lokið er tvímenningskeppni íslandsmeistaramótsins í bridge, sem spiluð var nú um helgina. Sigurvegarar í meistara- flokki urðu þeir Ásmundur Páls- son og Hjalti Elíasson með 1591 stíg eftir tvísýna baráttu. Keppnin var hörð og úrslitin tvi- sýn fram á síðustu stund. Um tíma voru í efsta sætinu í meistaraflokki Jón Ásbjörnsson og Karl Sigur- hjartarson, sem spila í sveit Hjalta í sveitarkeppninni, en þeir höfnuöu i öðru sæti með 1529 stig. Þriöju urðu Eggert Benónýsson og Stefán '■'•nðiohnsen með 1523 stig og fjórðu urðu Bernharð Guðmunds- son og Torfi Ásgeirsson með 1512, en beir höfðu um miðbik keppninn- ar einnig verið í efsta sæti. Fimmtu urðu Hallur Símpnarson og Þórir 2igurðsson. í fyrsta flokki urðu efstir Alfreö Alfreðsson og Guðmundur Ingólfs- son frá Keflavik með 1283 stig. Þar var baráttan háð um þaö, hverjir fengju rétt til þess að spila í meist- -''•áflokki næsta ár, og urðu þessir 10 efstir ásamt Alfreð og Guöm.: □ Arkítektafélag íslands hef- ur stefnt dómsmálaráðherra, og á það mál eflaust eftir að vekja mikla athygli, sem próf- mál. Málavextir eru eins og seg- Jón Stefánsson og Þorsteinn Lauf- dal, Páll Ólafsson og Þórhallur Þor- steinsson, Páll Hannesson og Perla Kolka, Guöjón Tómasson og Róbert Sigmundss., Júlíus og Sveinn frá Ak ureyri, Eysteinn og Orri frá Rvík, Einar Þorfinnsson og Jakob Ár- mannsson, Kristinn Guðmundsson og Sigfús Þórðarsoh, Björgvin Ól- afsson og Grímur Thorarensen. Seinni hluta bessalniánaðar verð ur haldið hér í Reykjavík náin- skeið, sem er eingöngu ætiað odd- vitum og hreppsnefndarmönnum I minni hreppum landsins. Tjáði tlnn ar Stcfánsson hjá Sambandi ís- ié í fréttatilkyriningu frá félag- iriú: „Á síðasta ári gerðist sá alvarlegi atburður, aö manni, sem ekki hefur lokið tilskyldum prófum, var með ship-flugvél að ræða, en Flugfé- Iag Islands á sem kunnugt er tvær slíkar. Hin nýja vél er mál- uð litum Fí, en kaupandi henn- ar var SAS. / \ Samkvæmt samningi, sem gildir til þriggja ára, mun Fl annast rekst- ur flugvélarinnar og verður hún eingöngu notuð til Færeyjaflugs, en undanfarin ár hefur FÍ annazt það flug að mestu leyti. Hin nýja vél ber einkennisstafina TF-FIL. — 1 samningum Fí og SAS er ráð fyrir því gert, að Færeyingar geti gerzt eignaraðilar að flugvélinni og mun hún þá fljúga til Bergen og Kaup- mannahafnar að auki. Áætlunar- ferðir verða til Færeyja fimm sinn- um í viku á sumrin, en þrisvar á veturna, en aukaferðir verða farn- ar ef þurfa þykir. Flugstjórinn í fyrstu ferðinni hing að var Henning Bjarnason, en með- al farþega var Örn O. Johnson for- stjóri Fí. lenzkra Sveitarfélaga biaðinu að Gísli Kristjánsson muni ræða þar um forðagæzluskyldu oddvita, en einnig verður rætt um skólamál, læknamál, brunavarnir o. fl. Þá mun landbúnaðarráðherra flytja á- ráöherraúrskuröi gefin heiniild til að nota starfsheitið arkltekt. Er þetta mjög alvarlegt mál, sem for- dæmi, og sjá allir hvert stefnir, ef ráðherrar geta úrskurðað menn sem lækna, verkfræðinga, lög- fræðinga o. s. frv. eftir eigin geð- þótta, og án þess að viðkomandi hafi lokið tilskyldu námi.“ Maður sá, sem ráðherra gaf leyf- ið til að nota starfsheitið arkitekt, hefur stundað nám í arkitektur og unnið við húsateikningar árum sam an. Ekki hefur hann þó tekið.loka próf í arkitéktur, og þess vegna hafa þessar deilur kviknað. Próf. fró Glasgow flytur fyrirlestur á íslenzku í H.í. Stanley Nisbet, prófessor í upp- eldisfræði við Glasgowháskólann, flytur fyrirlestur í dag klukkan 5,30 í fyrstu kennslustofu Háskólarís. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á íslenzku, nefnist: „Hlutverk skóla mannsins í ört vaxandi þjóðfélagi". Prófessor Nisbet gr fæddur hér á Iandi, sonur Jeans Nisbet, sem starfaði á sínum tíma sem trúboði og læknir bæði á ísafirði og í Hafn- arfirði. varp. Einnig er í ráði að halda ráð- stefnu hér í bvrjun maí um skipu- lag og byggingarmál og munu sækja hana byggingarfulltrúar sveitarstjórar og fleiri. Páll Líndal borgarlögmaður, Ármann Snævarr, háskólarektor, Hörður Ágústsson, listmálari og fleiri munu flytia er- indi og rætt verður um fram- kvæmd fasteignamats. WNAAAAAAAA/WWWWWV Kom fró Eski- firoi, — kjorm < „fulltrúi ungu kynslóðarinnar## í ■ Aðfaranótt sl. laugardag ]i fór fram í Austurbæjarbíói i' síðari hluti skemmtunarinnar „Vettvangur unga fólksins". ,» í megindráttum voru atriðin i' þau sömu og flutt voru fyrra < kvöldið og sagt var lauslega frá hér i blaðinu sl. fimmtudag. En t nú gætti meiri óþolinmæði og S eftirvæntingar hjá samkomu- gestum, og ekki nema eðlilegt, i| því gð úrslitin í táningafeguröar- ]i keppninni skyldu kunngjörð í ,» dagskrárlok. Ekki hafði það <] beint róandi áhrif er Flowers, ]> Óðmenn og Hljómar geystust ,» fram á sviðið með alvæpni. <] Hljómsveitarmeðlimimir beittu ]> öllum hugsanlegum og óhugsan- ,» legum múgsefjunarbrögðum <[ til að ná hylli æskufólksins, að ]> Óðmönnum undanskiidum, sem ,' virtust eftir sviðsframkomu að '] 8. síða. S VAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Guðmundur Sigur- jónsson hefur tekið forustunu á Skókþinginu skákirnar — Vann þrjár fyrstu SKÁKÞING ÍSLANDS var sett f gær í húsi Dansskóla Hermanns Ragnars við Háaleitisbrant. Og sfðan var tehd þriðja umferðin í landsliðsflokki og fyrstu um- ferðirnar í meistaraflokki, fyrsta flokki og unglingáflokki. Eftir þessar þrjár umferðir í landsliðsflokki er Guðmundur Sigurjónsson efstur meö þrjá vinninga. Guðmundur vann Halidór Jónsson f þriðju umferðinni, en önnur úrslit í þriðju umferð urðu þau að Gunnar Gunnarsson og Haukur Angantýsson gerðu jafn- tefli, sömuleiðis Freysteinn Þor- bergsson og Magnús Sólmundar- son, en biðskákir uröu hjá Braga Kristjánssyni og Jónasi Þorvalds- syni, Ingimar Halldórsson og Jóni Kristinssyni, en Björn Þor- steinsson vann Björn Theódórsson. 1 fyrstu umferö vann Br;.gi Kristjánsson Jón Kristinsson Haukur vann Ingimar, Gunnat Björn Theódórsson, Freysteinn Jónas og Guðmundur vann Magnús Sólmundarson. Biðskák varð hjá Birni Þorsteinssyni og Halldórt Jónssyni. 1 annarri umferð vann Guðmund- ur Björn Þorsteinsson, íslands- méistarann frá í fyrra, Bragi og Ingimar gerðu jafntefli, en hinar skákirnar fóru í biö. Guömundur Sigurjónsson. Nýja Fokkervélin komin Keypt af SAS — auðkennd Flugfélagslitunum Ný flugvél hefur bætzt í flug- j ekki eigendur hennar. Hér er um flota íslendinga, en þó eru þeir 1 tveggja hreyfla Fokker Friend- Hjalti og Asmundur unnu tvímennings- keppnina Forðagæzla rædd á nám- skeiði fyrir oddvita

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.