Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 10. aprfl 1968. 77 BORGIN | -* ****& | onna BORGIN » sí dLcsicj MESSUR Kirkja óháða safnaöarins. Föstu dagurinn langi. Messa kl. 5 síð- degis. Matthías Johannessen rit- stjóri, predikar. Páskadagur há- tíðarmessa kl. 8. árd. Séra Emil Biömsson. Ásprestakall: Skírdagur: Messa f Laugarásblói kl. 11. Helgileikur í guðslþjónustunni undir stjóm stud. theol. Hauks Ágústssonar. Páskadagun Hátíðarmessa kl. 2 í Laugameskirkju. 2. páskadagur: Ferming í Laugarneskirkju klukk an 2. Bamasamkoma klukkan 11 í Laugarásbíói. Séra Grím- ur Grímsson. Frikirkjan: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 2. — Föstudagur- inn langi messa kl. 5. Páskadag- un Messa kl. 8 fyrir hádegi, messa kl. 2 e.h. 2. páskadag: Bamasamkoma kl. 10.30, Guðni Gunnarsson, og fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Skírdagur: Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. cand. theol. Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri predikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. 2. páskadagur: Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Séra Garö ar Svavarsson. Hallgrimskirkja: Messa og alt- arisganga kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Föstudagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. 10, systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárasson. — Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárasson. Bamaguðsþjónusta kl. 10, systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. 2. páskadagur: Ferming kl, 11. Dr. Jakob Jónsson. Kópavogskirkja: Skirdag: Ferm ingarmessa kl. 2. Séra Láras Hall dórsson. Altarisganga kl. 20.30. Sér Gunnar Ámason. — Föstud. langi. Messa kl. 2. — Páskadagur messa kl. 8 árd. og kl. 2. Messa á Kópavogshælinu kl. 3.30. — 2. í páskum: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 2. Séra Gunnar Árna son. Neskirkja: Skírdagur: Messa kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. — Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. — Páskad. Guðsþjónusta kl. 8 árd. Bama- samkoma kl. 10. Skímarguðsþjón usta kl. 5. Séra Frank M, Hall- dórsson. Méssa kl. 2. Séra Jðn Thorarensen. — 2. páskad. Ferm ingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Skírdag kl. 11. Messa og altarisganga. Séra Jón Auðuns. — Föstud. langa kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláksson, kl. 5 messa. Séra Jón Auðuns. Páskad. kl. 8 árd. messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláksson. — 2. páska- dag, kl. 11. Messa og ferming. Séra Jón Auðuns. KI. 2 messa og ferming. Séra Óskar J. Þorláks- son. Bræðrafél. Dómk., gengst fyrir samkomu i Dómkirkjunni, skird. kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Bræðrafél. Dómk, Fríkirkjan í Hafnarfiröi: Skfr- dagur, altarisganga fermingar- bama og aðstandenda kl. 8.30 siðd. — Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Páll Páls son, messar. — Páskadagur, há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Séra Bragi Benediktsson. Grensásprestakall: Föstudagur- inn langi, messa í Breiðagerðis- skóla kl. 11. — Páskadag, messa kl. 8. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall: Föstudagur- inn langi:. Guðsþjónusta f Réttar- holtsskóla kl. 2. — Páskadaguri' Hátíðargúðsþjónústa kl. 8 árd. og 2 síðdegis. — 2. ,páskadagur, Barnasamkomá ,kl. :10,3Ó. Ferm- ingarguðsþiónustá í Néskirkju kl. 11. Séra Ólafur Skúlason.- Háteigskirkja,: Messa kl. 2, Séra Arngrímur Jórisson. — Fpstudag- urinn langi, messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsscn —' Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Arngrfmur Jónsson. Messa kl. 11 Séra Jón Þorvarðsson. — 2. páskad.: Ferm ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra — Ég mundi eftir nestinu, skiðunum, skfðaskónum, treflinum, stöf- unum og hattinum, en nú man ég alls ekki hvert ég ætlaöl að fara! Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2, ferming. Séra Arngrímur Jónsson. Bessastaðakirkja: Páskadagur: Messa kl. 10 árd. Garðar Þor- steinsson. Hafnarfjarðarkirkja: Skfrdags- kvöld. Altarisganga kl. 8.30. — Föstudagurinn langi, messa kl. 2. Páskadagsmorgunn, messa kl. 8. Garðar Þorsteinsson. EUiheimilið Grund: Messur: Skírdag, guðsþjónusta með altar- isgöngu kl. 2 eii. Séra Helgi Tryggvason messar. — Föstud. langa guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason fyrir altari, Ólafur Ólafsson, kristni- boði predikar. — Páskadag: Guðs þjónusta kl. 10 f.h. Séra Lárus Halldórsson messar. — 2. páskad. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Magnús Guðmundsson, sjúkrahús prestur messar. VERZLANIR Lokað skírdag og föstudaginn langa. Opið laugardag frá 9 — 12. Lokað páskadag og 2. í páskum. MJÚLKURBÚÐIR Opið á skírdag 9—12. Lokað á föstudaginn langa. Opið á laugar dag kl. 8-1. Lokað á páskadag. Opið 2. í páskum 9-12. ¥íl lIqUIMI :{c * ** spa Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 11. apríl. > Hrúturinn, 21. marz ti! 20. apríl. Dagurinn og helgin fram- undan geta orðið þér til mikillar ánægju, heima og heiman, ef þú vandar allan undirbúning og gerir ekki vanhugsaðar breyting ar á síðustu stundu. Nautið, 21 apríl íil 21. mai. Ekki er ólíklegt að þú eigir í hálfgerðum vandræðum eða vafstri vegna einhvers f fjöl- skyldu þinni. Farðu að öllu með gát og gættu þess að særa ekki neinn í orði. Tvfburamir, 22. maí til 21. júní. Farðu að öllu með gát eink um fyrri hluta dagsins, og var astu að lofa meiru, en þú veizt þig geta staðið við. Ef álits þíns verður leitað, skaltu varast full yrðingar. Krabbinn, 22. júnf til 23. júli. Þetta verður áreiðanlega ann- ríkisdagur, einkum fyrir hádeg- ið, og þó mest annarra vegna. Varastu allt flan og vanhugsað- ar ákvarðanir, þegar á daginn líður. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst. Reyndu að gleyma öllum starfs önnum og hvíla þig rækilega f dag og næstu daga. Ef þú hefur ráðið eitthvert feröalag skaltu ekki fara langt, svo þú hafir betri hvíld. Mevjan 24. ágúst til 23. sept. Reyndu að verða þér úti um hvíld yfir hátíðisdagana, og helzt heima þvf að ferðalag gæti orðið nokkuð þreytandi af ófyrir sjáanlegum orsökum, veðráttu eða slfku. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Það er helzt að sjá, að þú eigir venju fremur mikið undir á- kvörðunum annarra komið, og getir ekki haft þar áhrif á nema , að litlu leyti. Farðu að öllu með lagni og gát. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Þú ættir helzt að hyggja á langferðalög um hátíðisdagana, sennilegast að þú hefðir af þvf meira erfiði en ánægju. Öðru máli gegnir um styttri ferðir. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des. Það lítur út fyrir aö ein- hver geri ítrekaðar tilraun til að fá þig til að samþykkja til- lögu eða sjónarmið, sem þér er ekki fyllilega að skapi, og viss ara fyrir þig að gjalda varhuga við. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Peningamálin verða að ein- hverju leyti til að valda þér á- hyggjum og er yissara fyrir þig að fara gætilega f öllum áætlun um. Góðar fréttir lfklegar þegar líður á daginn. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Ekki er ósennilegt að þú komist að raun um, að þú hafir verið eltthvað blekktur í við- skiptum, af einhverjum kunn- ingja þínum, sem þú veizt þig eiga annað skilið af. Fiskarnir, 20 febr. til 20 marz. Tefldu ekki á tvær hættur í neinu, og láttu ekki hafa þig til neins, sem þér er ekki um geð. Hafðu þig ekki mikið f frammi, en haltu þínu striki engu að sfður. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR Skírdagur: Allar leiðir ganga frá 9-24. Kvöldleiðir (nr 2-5-14-17 -18-22) ganga frá 7-9 um morgun inn og 24-1 um kvöldið. Föstudagurinn langi: Allar léið ir ganga frá 14-24. Kvöldleiðim- ar ganga frá 11-14 og 24-1. Laugardagur. Allir vagnar ganga frá 7-17.30. Kvöldleiðir ganga frá 17.30-1 og nr. 27 geng- ur einnig til 1. Páskadagur: Allir vagnar ganga frá 14-1, kvöldleiöir frá 11-14. 2. f páskum: Allir vagnar ganga frá 9-24. Kvöldleiðir ganga frá 7-9 um morguninn og 12-1 um kvöldiö. TANNLÆKNAVAKT Fimmtudagur 11. apríl, skfrdagur: Egill Jacobsen, Laugavegi 126, kl. 14-16. Sími 16004. Föstudagur 12. apríl, föstudag urinn langi: Hrafn G. Johnsen, Hverfisgötu 37, kl. 10-12. Sími 10755. Laugardagur 13. apríl: Engil- bert Guömundsson, Njálsgötu 16, kl. 13-15. Sfmi 12547. Sunnudagur 14. april, páskad. Haraldur Dungal, Hverfisgötu 14, kl. 14—16. Sími 13270. Mánudagur 15. apríl, annar dag ur páska: Ólafur Karlssön, Lauga vegi 24. kl. 10-12. Sími 12428. BANKAR Lokað frá fimmtudegi fram á þriðjudag. HEIMSÓKNARTfMi Á SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeild Landspítalans. Alla daga kl. 3-4 og 7.30-8. Fæöingaheimili Reykjavíkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8 — 8.30 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega. Hvítabandiö. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. Blóðbankinn: Blóöbankinn tekur á móti blóð- giöfum dagleea kl. 2—4. Landspítalinn kl. 15-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn við Barónsstíg, 14—15 og 19-19.30. Sólheimar, kl. 15 — 16 og 19— 19.30. bílasi:::unin f dag er skoðað: R-1201 — R-1350 VISIK 50esi fyrir Bæjarfréttir. Sterling kom til Þórshafnar í gær sfðdegis. fshroða hafði skipið orðið art við á leiðinni frá Húsa vfk, en sá engan samfastan fs. — fs hafði eín"'« sést » t>ær af fjalli fyrir ofan Húsavfk n rðra. en bað mun ekiri heldur hafa verið aanað en hroði. Vísir 10. aprfl 1918.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.