Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 10. apríl 1968. 13 337A DANISH GOLF Nýr stór! góctur smávinaill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindill,sem ánægja er ad kynnast.D ANISH GOLF er framleiddur afstærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DANISH GOLF íþœgilega 3 stk. pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 62120 fef &REN4X4VEOUR ■vm iiiniiii im-rriTTTTi imnTiimi TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILLINGAR. ■ VIBGERÐIR A' RAF- KERFI, OÝNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ I U-J-U.I l I II I I I I LVARAHLUTIR Á STAONUM I III II IIII I I I II I I 111IIIII11 I L.liiHiLlii I^allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT mím Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bieikir, hvitir Táskór Ballet-töskur ^^allettíúJ in n l/ERZLUNIN SÍMI 1-30-76 I I III II I I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Þér getið sparað með því að gera við bílinn sjálf- ur. Rúmgóður og bjartur salur. Verkfæri á staðnum. Aðstaða ti) að bvo, bóna og ryksuga bílinn. NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sími 42530. sai iLWi&i RAUOARÁRSTÍG 31 SfMI 22022 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur mun fara fram 16. apríl til 24. maí n. k. sem hér segir: Þriðjudaginn 16. apríl Ö-l-Ö 50 Miðvikudaginn 17. apríl Ö-51 —0-100 Fimmtudaginn 18. apríl Ö-101-Ö-150 Föstudaginn 19. apríl 0-151 —Ö-200 Mánudaginn 22. apríl Ö-201-Ö-250 Þriðjudaginn 23. apríl Ö-251-Ö-300 Miðvikudaginn 24. apríl Ö-301-Ö-350 Föstudaginn 26. apríl Ö-351—Ö-400 Mánudaginn 29. apríl Ö-401 - Ö-450 Fimmtudaginn 2. maí Ö-501—Ö-550 Föstudaginn 3. maí Ö-551 —Ö-600 Mánudaginn 13. maí Ö-601— Ö-650 Þriðjudaginn 14. maí Ö-651 —Ö-700 Miðvikudaginn 15. maf Ö-701 — Ö-750 Fimmtudaginn 16. maí Ö-751— Ö-800 Föstudaginn 17. maf Ö-801 —Ö-850 Mánudaginn 20. maí Ö-851—Ö-900 Þriðjudaginn 21. maí Ö-901 —Ö-1000 Föstudaginn 24. maí 0-1001 — Ö-1200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til Bifreiðaeftirlitsins Vatnsnesvegi 33 og verður skoð- un framkvæmd þar daglega kl. 9-12 og 13-16.30. Aðalskoðun veröur ekki framkvæmd á laugardög- um. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Einnig skal færa eitt hjól til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skír- teini fyrir því að bifreiðaskattur og vátryggingagjöld ökumanna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðuð vá- trygging fyrir hverja bifreið sé f gildi. Þeir bifreiða- eigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til Ríkisút- varpsins fyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoð- unar á réttum degi verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn f Keflavík, 8. apríl 1968. Alfreð Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.