Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 14
\ V 74 VÍSIR . Miðvikudagur 10. apri! 1968. TIL SOLU Húsdýraáburöur . til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. f símá 51004. Húsdýraáburður til solu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. — Sími 41103. rasRukjalIarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur:_ Innkaupatöskur íþróttatöskur .unglingatöskur, poka i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kiallarinn, Laufásvegi 61. í barnafataverzluninni: Hverfis- götu 41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingar og m. fl. nýtt. Barnastólarnir þægilegu fást ennþá. Sími 11322. _____ Fyrir ferminguna: Pífublússur, loðhúfur f kuldanum. — Fást að Kleppsvegi 68 III h. t.v. Sími 30138. Skinnhúfur og púöar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla)- og dömuvesti hvort tveggja úr skinni. Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum, Rauðarárstígsmeg- im Keflavík — Suöurnes. Bílar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja. Vatnsnesv. 16, sími 2674. Til sölu. — Vörubílspallur og sturtur ásamt stól fyrir þungaflutn ingavagn til sölu. Sími 42329 á kvöldin. Ódýru unglinga og dömuslárnar komnar aftur. Sími 35167 eftir kl. 1. Svefnsófi og barnakerra til sölu. Svefnsófinn er sænskur, 2ja maifna, mjög vandaður, en gamall verð kr. 800. Skermkerran svo til ný, verö kr. 1500, og lítil kerra fyrir kr. 500. Bergþórugötu 61, II hæð. *" Stuttur samkvæmiskjóll til sölu. * Sími 33951 ■ Drengjareiöhjól til sölu. Uppl. í sfma 12448. Til sölu, stáleldhúsborð, ásamt tveimur bakstólum með tækifæris- verði, kr. 1800. Einnig fleiri eld- húsáhöld, vegna flutnings. Uppl. í síma 30822. Hjónarúm, dýnulaust með nátt- borðum til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í sfma 20554, 2ja manna Ottoman, yfirdekktur : til sölu. Uppl. í síma 20406. Húsdýraáburður til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649, Ný ensk buxnadragt, kápa, sem nota má beggja megin og tvenn kuldastígvél til sölu. Sími 36095. Til sölu 6 manna bifreið árg. ’50, skipti koma líka til greina á 4 m. bíl. Uppl. í_síma 36487 eftir kl. 6. Servis þvottavél til sölu. — Til sölu, stærri gerð, sem sýður, mjög litið notuð, selst ódýrt. Sími 35974. Ný fermingarföt úr góðu efni, til sölu. Sími 19441. Þvottavél. — Westinghouse þvottavél til sölu. Sfmi 81523. Skoda sendiferðabíll árg. ’61 til sölu, ódýrt. Keyrður 45 þús. km. Úppl. í dag kl. 2-5 og á morgun. Kr. Kristjánsson, Njálsgötu 30B. Rafha-þvottapottur 100 1., til sölu. Uppl. f síma 40924 eftir kl. 7 e.h. Til sölu B.T.H. þvottavél, stór og vönduð, nýr Ross London kíkir ljósop 7,50 á kr. 3.000, dökk karl- mannsföt nr. 44 danskur jakki mar- inblár nr. 44, gráar buxur á grannan mann, 3 kjólskyrtur stórt nr. Selst allt ódýrt. Sími 20643. Hoovertæki: Til sölu er Hoover- þvottavél og ryksuga. Uppl. í síma 51333.___________________________ Til sölu Hoover-þvottavél, barna- vagn, burðarrúm og bíl-stóll. Uppl. í síma 51745. Verzl Hrafninn, horni Baldursg. og Þórsgötu, kaupir, selur og tekur í umboðssölu gamla og vandaða muni og antik. Hrafninn, horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 21086. . Veiðimenn, ánamaðkar til sölu. Goðheimum 23, 2. hæð. Sími 32425. Til sölu á sama stað skíöaskór stórt númer. Nýleg þvottavél til sölu. Uppl. í síma 37135, Til sölu ný fermingarföt, tæki- færisverð, uppl. í síma 37781. Vegna brottflutnings, er til sölu stórt gólfteppi, einlitt, sjálfvirk þvottavél Westinghouse, radíófónn 0. fl. allt nýlegt. Sími 30775 á kvöldin. Vegna brottflutnings er til sölu svefnsófi fyrir 2, herraskápur. Uppl. í síma 36414 Lítið notaður, stór Pedigree barna vagn til sölu. Uppl. í síma 13304. Útsalan í fullum gangi, nú er tækifærið til að eignast ódýran hatt fyrir vorið. Allir hattar mikið niðursettir. Tízkuhúsið, Laugavegi 5. Volkswagen 1963 til sölu, út- borgun kr. 25 þús. Uppl. í síma 40988. ÓSKAST KEYPT ÓSKAST A LEiGU Reglusaman sjómann, vantar herb. Uppl. i síma 82915 eftir kl. 6 í kvöld. Kanadískur prófessor óskar eftir húsnæði og fæði, ef hægt er, á fs lenzku heimili frá 1. maí til 15. júlí Sími 34438 á kvöldin. Stúlka óskar eftir 1 herb. og eld húsi. Skilvís greiðsla. Góð um- gengni. Uppl. í síma 23236 eftir kl. 1 á daginn. Barnlaus hjón, óska eftir lítilli íbúð. Sími 81631 . Iðnaðarhúsnæði — Kópavogur. Viljum taka á leigu ca. 30—50 ferm. húsnæði fyrir hreinlegan iðn að, helzt í Kópavogi. Tilb. merkt: „Hreinlegur iðnaður", sendist augl. Vísis. Háskólastúdent, óskar eftir herb. í 2 mán. til próflesturs, nálægt Njálsgötu — Snorrabraut. Tilb. merkt: „8173—herbergi" sendist augl. blaðsins. Ung hjón með 1 barn, óska eft- ir 2ja herb. íbúö, reglusemi. Uppl. í síma 17222. 2- 3 herb. íbúð óskast fyrir 1. eða 14. maf, Uppl, í síma 36748. 3- 4ra herb. íbúð óskast, helzt í Miöbænum eða innan Hringbraut- ar, þrennt fulloröið í heimili. Uppl. í si'ma 21427. 2ja herb. íbúð óskast á leigu í Reykjavík. 4 í heimili. Uppl. í síma 23782. Herb. óskast sem næst Miðbæn- um. Uppl. í síma 13304. hh Volkswagen ’55—58 óskast. Má þarfnast viðgerðar, einnig óskast Linguanhone nárrskeið í ensku. Sími 37225. Skodi. — Ef einhver þarf að losna við samstæðu eða body af i 100 ferm. geymsla eða lagerhús Skoda Ottavia, þá hringið í síma j næði til leigu. Uppl. í síma 19811 og 2ja herb. til loigu, annaö forstofu- herbergi. Til sölu á s. st. barna- kerra, Pedigree, vel með farin. Sf-mi 33312, Til leigu, tvö herb. og eldhús með húsgögnum, sér hitaveitu og síma. Leigist frá 1. júní til 1. okt. Tilboð merkt: „2222“ leggist inn á augld. Vísis fyrir 20. apríl. 10681 eftir kl. 7. 40489. Barnakerra óskast. Uppl. í síma 25*98. wsnnmmm Stúlka óskast ti! ræstinga 4 tíma á dag. Uppl. í síma 12465. Nuddkona :(þarf ekki að vera vön) getur fengið vel borgaða vaktavinnu. Tilboö merkt: „Auka- vinna —2208“ sendist augld. Vísis. Atvinna. — Kona óskast til að ræsta stigahús f Skipholti frá 15. þ.m. góð vinna áskilin. Uppl. í síma 30486 milli kl. 7 og 8 í dag, mið- vikudag. ATVINNA ÓSKAST Stúlka vön afgreiðslu, óskar eft- ir vinnu strax. Uppl. í síma 16961. Prentari (pressumaður) óskar eft- vinnu, Uppl. í síma 81349. bhb Nýsilfur tóbaksbaukur tapaðist á leið frá Landsspítalanum að Lind- argötu sl. föstudag eftir kl. 7.30. Vinsamlegast hringið í síma 19519. Fundarlaun. GuIIhringur meö hvítum steini tapaöist í Mið- eða Vesturbænum. Skilvfs finnandi vinsaml. skili hringnum á Lögreglustöðina. Góð fundarlaun. Fundinn gullhringur. Uppl. í síma 30799 milli kl. 6 og 7. Þakherb. til Ieigu á Kjartansg. 7. Herb. til leigu fyrir einhlevpa, með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Sími 14119 eftir kl. 20 og á skírdag. Tvö einstaklingsherb. við Miðbæ inn til leigu. Innbyggðir skápar, sérinngangur, sér snyrting, aðgriig- ur að baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 12089. 3 herb. íbúð til leigu frá 1. maí til 1. okt. Húsgögn að nokkru leyti. Uppl. í síma 14907. HREINGiRNINGAR 7élahr"i»v'"rni”- íólftpp.a os h'"- ,a' hreinsun. Vanlr og vand virkir menn Ódvr og örugg Þión usta. -'noi'Mnn slmi 4218 1 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein ærningar eólfteppahreinsun og “ólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif Símar 33049 og 82635 Haukur og Biarni. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót oe góð aðfreiðsla Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiöur á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega f síma 24642, 42449 og 19154. Hreingerningar — málaravinna. Fljót og góö vinna. Pantið strax. Sími 34779. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, sími 81663. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum stigagöngum verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Bjarni, sími 32772. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreingerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sími 20888, Þorsteinn og Erna. GÓLFTEPPALAGNIR GÖLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: WSSm TEPPAHREINSUNIN Bolholi; 6 - Simor 35607, 36783 os 33028 KiNNSLA Ökukennsla. Lærið að aka bíl þar sem bflaúrvaliö er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku kennara Otvega öll gögn varðandi bflpróf Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila boð um Gufnnesradfó sfmi 22384 Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreiö. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sími 38484. Kenni á Volvo Amason. Uppl. f síma 33588. Les stæröfræði og eölisfræði með nemendum gagnfræða- og lands- prófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sfmi 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. BARNAGÆZLA Barnagæzla. — Tek ungbörn í gæzlu á aldrinum 3-9 mánaða, hálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 34961. W ÞJÓNUSTA Nú er rétti tfminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og -'ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Skólavörðu stfg 30. Takið eftir. Föt tekin til viðgerð- ar, aðeins hrein föt tekin. fijót og góð afgreiðsla. Uppl. f sfma 15792. Allar myndatökur hjá okkur Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tíma í sfma 11980 Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mnndssonar. Skólavörðustfg 30. Hreinsa og geri við málverk. — Guðmundur Karl Ásbjörnsson, — Sími 35042. Herrafatabreytingar. Sauma úr tillögðum efnum. Geri gamla smok inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ólafsson, Meðalholti 9 Sfmi 16685. Fatabreytingar: Stvttum kápur og kjóla skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur eingöngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. f síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug- lýsinguna. NÝJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- ’ð hleypur ekki. Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, sfmi 30676. - Heima- sfmi 42239. FELAGSLIF í. R.-ingar — skíðafólk. — Farið verður í skála félagsins, fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. kl. 10 f.h. Faröir veröur frá Umferðar- miðstöðinni. — Athugið: Þeir sem ekki hafa pantað gistipláss, fá ekki gistingu. — Stjórnin. Mótatimbur Mótatimbur óskast í stærð- inni 1 x 6. — Uppl. í síma 82667 og 82579. TILKYNNING Kvenfél. Kópavogs, heldur fund íimmtudaginn 18. apríl í Félags- heimilinu, niðri, kl. 8.30. Vilborg Björnsdóttir, húsmæðrakennari flytur erindi um fæöuna og gildi hennar. ÝMISiEGT ÝMISLEGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 80435. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast lóðastandsetningar, gref hús- grunna, holræsi o.fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.