Vísir - 16.04.1968, Page 3

Vísir - 16.04.1968, Page 3
í fyrsta vetur lyftunnar og fyrsta Skíðamót íslands í Jflfðarfjalli eftir að hún var sett upp, segir Hermann Sigtryggsson íþrótta- fulltrúi Akureyrarbæjar. „Það þarf ekki að fjölyrða um nyt- semi skíðalyftunpar. Hún hefur dregið miklu fleira fólk upp í Hlíðarfjall en nokkru sinni hef- ur tekizt áður. Þannig hefur hún þegar stóreflt áhuga á skíða- íþróttinþi og útiveru í Fjallinu, og meðfram auðvitað bætt hag Skíðahótelsins. Og á því er auð- vitað enginn vafi, að lyftan hef- ur stórlega greitt fyrir allri framkvæmd Skíðamótsins nú. Rekstursafkoman er jákvæð, þrátt fyrir þaö, að þetta er fyrsta helgin í vetur, sem veður hefur leyft samfelldan rekstur." Þetta mót markaði að vissu leyti tímamót, því að veldi Sigí- firðinga var að miklu leyti hnekkt, fsfirðingar og Akureyr- ingar skutust inn á milli tals- vert víða og áttu sína íslands- meistara. Reynir Brynjólfsson frá Akur- eyri vann stórsvigið á 1.43.4 mín, en ívar Sigmundsson frá Akureyri tók silfurverðlaunin á 1.44.6, en Kristinn Benedikts- frá ísafirði varð aö láta sér nægja bronsið á 1,45.0. Það ó- venjulega skeði hér að Sjglfirð- ingur var ekki framar en í 25. sæti. í stórsvigi kvenna áttu Siglfirðingar hins vegar sigur- vegarann en það var að sjálf- sögðu Árdís Þórðardóttir, sem fékk tfmann 1.33.4 en Karólína Guðmundsdóttir fékk 1.35.4 og Sigríður Júlfusdóttir frá Siglu- firði 1.39.2. f sviginu varð Hafsteinn Sig- urðsson frá Siglufirði fslands- meistari á 99.68 sek. samanlagt en Samúel Gústafsson, ísafirði annar á 102.46 samanlagt og Magnús Ingólfsson, Akureyri, varð þriðji á 104.46. Sigríður Júlíusdóttir frá Siglufirði varð sigurvegari f svigi kvenna á 88.90 samanlagt, sigraði þar stöllu sfna Árdísi Þórðardóttur, sem varð önnur á 89.08 en þriðja varð Karólína Guðmunds- dóttir, Akureyri á 91.58. í Alpatvíkeppninni varð Haf- steinn Sigurðsson hlutskarpast- ur í karlaflokki (stórsvig og. svig samanlagt) fékk 14.76 stig, Magnús Ingólfsson, Akureyri annar, 41.76 stig og ívar Sig- mundsson, Akureyri þriðji með 54.61 stig. í Alpatvíkeppni kvenna varð Árdís hlutskörpust með 1.24 stig en Kárólína Guð- mundsdóttir varð önnur með 30.80 stig. og Sigríður Júlíus- dóttif þriðja með 39.16 stig. Fljótamaðurinn Trausti Sveins son varð íslandsmeistari í 15 km. göngu á 1.22.52 klst., Gunnar Guðmundsson frá Siglufirðl annar á 1.23.45 og þriðji Kristján R. Guðmundsson frá ísafirði, 1.28.39. í 10 km. göngu Í7 —19 ára sigraði fsfirð- ingurinn Sigurður Gunnarsson á 67.08 mín. fslandsmeistari í 30 km. göngu varð einnig Trausti Sveinsson, Fljótamaður, á 1.43.34, en Þórhallur Sveins- son, Siglfirðingur, var annar á 1.47.44 og Gunnar Guðmunds- son, Siglufirði þriðji á 1.48.41. Ekki nægði Fljótamönnum Trausti til að sigra f 4x10 km. göngunni, þar urðu Akureyring- Reynir Brynjólfsson, meistari í stórsvigi. ar fyrstir á 2:43.35, en Siglfirð- ingar aðrir á 2.45.28 og Fljóta- menn þriðju á 2.45.48, en sigur Akureyringa kom talsvert á ó- vart. Steingrímur Garðarsson frá Siglufirði varð íslandsmeistari í skíðastökki með 227.6 stig samanlagt, en Birgir Guðlaugs- son varð annar og Sigurður Þorkellsson þriðji, allir Siglfirö- ingar, en þeir skipuðu 7 fyrstu sætin í keppninni, Ólafsfiröing- ar 2 þau síðustu, en aðeins 9 kepptu og virtust heldur ó- burðugir í þessari fallegu íþróttagrein ef dæma má eftir sjónvarpskvikmyndum. Lengsta stökkið í keppninni átti Birgir Guðlaugsson 46.5 metra en lengsta stökk Steingríms var 45 metrar. í norrænni tvíkeppni (stökki og göngu) varð Birgir Guðlaúgsson hlutskarpastur meö 447.8 stig samanlagt. Loks varö Akureyrarsveitin hlutskörpust í flokksvigi á 459.92 sek. samanlagt en sveit ísafjarðar næst á 476.78 saman- lagt, þá sveit Þingeyinga á 496.55 og sveit Reykvíkinga á 498.15 sek. ........... ................. * ...................................................................... Úr stórsvigskeppninni. Sigursveitin í 4x10 km boðgöngu, Akureyring arnir Sigurður, Stefán, Halldór og Júlíus. „Við erum afar ánægð ir og hamingjusamir. Ég veit ekki til þess, að neitt teljandi hafi farið aflaga. Samvinna farar- stjóra, keppenda og starfsmanna hefur verið snurðulaus með öllu. Veður og færi í bezta lagi, mannvirkin stó'r- kostleg lyftistöng, en vegurinn upp í Hlíðar- fjall er að syngja sitt síð- asta. Það hefur verið eina vandamálið“, sagði hinn gamalkunni íþrótta frömuður Hermann Stef ánsson, formaður móts- stjórnar Skíðamóts ís- lgnds að mótinu loknu, en það var án efa fjöl- mennasta og bezt heppn aða mótið til þessa. Hin nýja skíðalyfta í Hlíðar- fjalli olli byltingu í mótshald- inu. Hún var fullnýtt 5—6 klst. dag hvern, en í gangi nær allan daginn. Eftir þennan „EINOKUN AFLÉTT Á ÍSLANDS SIGLFIRZKRI SKÍÐAMÓTI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.