Vísir - 16.04.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1968, Blaðsíða 4
*¦ síðan V Hann hef ur . Engin 36 kvénna í kokktéilveizlu i Stockton í Kalífornlu lét sér bregða, þótt tveir vopnaðir ræn- ingjar réðust inn á þær og heimt uðu af þeim skartgripi þeirra. Þaer skelltu bara upp ¦ ú'r og veinuðu af hlátri. Ræningjariiir fóru af þeirra fundi, tómhentir og ráðvilltir, þar sém þeim reyndist gjörsamlega ómögulégt að sannfæra. konurnár um það, að þéim hefði verið full alvara. Konurnar voru vist eitthvað við skál, enda f kokkteilveizlii, eins ög áður er getið. Sú var tíðin að eina merki list- hnéigðar hjá Mafíunni, glæpa- hringnum alræmda sem menn urðu varir við, var falskur' 100 dollara seðill, en timarnir hafa breytzt. Þegar glæpahringur nú á tím- um þvingar peninga út úr t.d. klúbbeigendum, þá er eiris llklegt að klúbbeigandanum verði afhent um léið oliumálverk — segir I skýrslu hins opinbera ákæranda i Kaliforníu. Þetta er gert til þess, að fórnar lambið geti gert grein fyrir pen- ingunum, ef spurt er af lögregl- uhni. Þarfleysa er, að taka það fram, en málverk þessi eru auðvit að verðlaus. Jóganum Maharishi Mahesfa ætl ar að haldast illa á bítlunum, nem endum sínum, en fyrir nokkrum vikum yfirgaf Ringó Starr læriföð ur sinn og snéri aftur til Englands með konu sinni. Paul McCartney og vinkona hans Jane Asher hafa nú einnig yfirgefið jógann, og eru nú á leið inni heim. Paul lét þau orðfalla að honum hefði fundizt dvölin lærdómsrík og ágæt í alla staöi, en þau hafi bara ekki ætlað sér að vera lengur en mánuð og nú séu þau búln að vera f 5 vikur. Hins vegar kvaðst hann hafa tap að áhuganum fyrir austurlerizkri héim,;T>oki. Það hefur heyrzt, að þau Jane .tli að gifta sig á næstunni. en kötturinn Jim Branner, staðgengill í kvikmyndum Sagt er, að ktjtturinn hafi sjö lff, en kunnugir segja, að Jim ¦as^^M Jim Branner mundar sig til þess að stökkva ofan af hús- þaki. Branner hafi að minnsta kosti 12 þúsund. Þessi dökkhærði, fertugi Amerí kani með liðaða hárið og yfirvara skeggið er einhver bezti staö- gengill í. Hollywood. Varaskeifa, sem lætur slá sig þversum í gegn um bari, í gegnum glérruður, svo glerbrotum rignir f kringum hann, •lætur sig detta af póstvögnum, dregnum af fjórum hestum. Það er hann, sem við sjáum detta af húsþaki í stað kvik- myhdahetjunnar frægu. Það er hann, sem fellur meðfhestinum til jarðar og gerir ótalmargt annað sém : varaskeifur eru fengnar til þess að'gera þar sem kvikmynda ¦stjörnunurn þykir ekki ó'hætt. Jim Branner telst svo til að hann hafi verið tekinn af lífi rúm- lega 12 þúsund sinri'um, en hann er ekki af baki dottinn og alls ekki á þvf að hætta, þótt þéssar svaöilfarir hafi óneitanlega ein- hverjar v að minnsta kosti verið • hónum dýrar. í einni missti hann , framan af vísifingri, þegar fest .var á filmu mynd af sprengingu. t annarri brotnuðu f honum nokk . ur rifbein, þegar þestur sparkaði , í hann f miöri Indíánaárás, og ó- ' talin «ru þau skipti, sem eitthvað hefur brákazt eða farið úr liði. •'íférhver góður staðgengill, sem 'er fastráðinn við kvikmyndaupp- töku. fær um 4000 krónur á dag, jafnvel þótt ekkert sé unniö ein hverja daga. Jim Branner starfar að öðru leyti eftir ákveðnum verð Iista, sem lítur þannig út: Fall af hraðlest kr 17.000 Slagsmál og fall af hesti kr. 15.000. Stökk úr hrapandi flugvél kr.— 27.000 Farþegi i bíl sem lendir á kletta vegg kr. 14.000 Slagsmál á bar kr. 5.000 Ökumaður í árekstri kr. 15.000 Fall af hestbaki kr. 10.000 Fal) af hestbaki f fljóti eða vatni. kr. 12.500. „Vist eru þetta góð laun", við urkennir Jim sjálfur. „En samt el Leikstjórinn hefur verið svo hugulsamur að láita koma fyrir fjað- urmðgnuðum dýnum niðri, svo Jim lendir mjúkt í þetta sinn. ég alltaf jafn hræddur f hvert sinn, sem leikstjórinn biður mig að stökkva ofan af þaki á járn- brautarlest. Oft hiður hahn um, að maður láti sig falla á ákveðinn blett innan um stórgrýti og kletta, svo þettá Ifti sem bezt út á filmunni,, eri það verða of mörg dauðsfóll í minrii stétt, ef krafizt er of 'mikillar áhættu. Þvf hafa menn'tekið upp á því 1 rfkari mæli að nota dýnur við slíkar aðstæöur og yfirleitt, þar sem þeim verður við komiö. Erfiðast af þessu er líklega fall af hesti í meiriháttar bardaga, þar sem hleypt er af skammbyssu og löörungurfi er útbýtt til hægri og vinstri. Hestarnir fælast og mað- ur á alltaf von á að fá hófana í höfuðið meðan maður liggur og þykist vera dauöur." -K Hann hefur fleiri líf en kött- urinn. Bréf um snjómokstur „Agæti Þrándur í Gotu! Þú ert einn þeirra, ég vil ségja fáu, i dasblööuni borgar innar, er éiga þar pistla, sem eru almennt lesnir næst á eft lr almennum fréttum. Það er margt sem þið komið inn á í daglégu lifi borgaranna pg þörf er á að hreyfa við. Þú minntist nýlega á snjómokstur i dálkum þínum og varst hvetjandi þess að fólk tæki slg til og hréinsaði snjó af gangstéttum vlð hús sín. Meðal annars lagðir þú til aS bankar og önnur fyrirtæki létu starfsfólk sitt moka fyrlr framan h]á þeim, það hefði gott af hreyfingunni oe tilbreyting- unni frá lýiandi sétum dagiangt. Þetta tek ég undir og oft hef ég tekið tll skóflunnar og mok- að snjó. En hér er persðnuleg spurning: Tekur þú stundum til skölfunnar h.já Visi? Nú vil ég geta hér lítils dæm fs af snjómokstri í hverfi því sem ég bý i. Ég hef tekið eftir þvi að nágranni minn hér við Fáikagötu, er einn af þefm fáu hér f kring sem hefur mokað mokað honum á fætur þessa manns. Hvað viltu segja um þetta? Hvað er hér til ráða? Grímsstaðahyltingur". spurning um hvort ég taki til skóflunnar hjá Vfsi. Það geri ég ekki, þvf að þar er ég ekki fastur „morgunmaður", en þar UmdnqGihii fyrir framan hús sitt af gang- stéttinni nokkrum sinnum i vet ur. Þetta er fullorðinn maður og er sjálfsagt af gamla skól- anum hvað betta snertir. Nú, hvað skeður. Ekki hefur hann fyrr verið búinn að hreinsa stétt ina en nágranni hans, leigjandt. f húsi við hliðina á honum. 'er húinn að moka sniðnurrt aftur upp á stéttina og hefur fafrivel ¦ .-... '• ¦ ¦'^'¦'" Ég þakka vissulega bréfið. — Um síðustu spurningarnar í bréf inu eru fá ráð að gefa. Það er eilíft vandamál f sambýli fólks hvað sumir einstaklingar eru til- litslausir og erfiðir f nábýli. — Yfirleitt er fátt til ráða ef kurt eisar samræður um vandamál hábúa ekki leysa málin. '; Og svo er hin „viðkvæma" er vissulega mokað frá, án þess að borgarstarfsmenn komi til, og eftir þvi sem ég bezt veit, þá er það húsvörður sem það gerir, enda þarf ekki að klofa snjóinn til að komast inn. Hins vegar stunda ég snjómokstur og er mjög hvetiahdi ^ð hver geri. hreint fyrir sínum'iáyrum. Yfirleitt þarf ' fólk að gera meira af því að gera hreint fyrir sfnum dyrum heima fyrir og einnig þurfa hinar ýmsu stofnan. ir að gera slíkt, enda gera þær þaö sumar hverjar. Þrándur í Götu. „Þrándur í Götu". I dálkum yðar 4. þ.m. birtist kvörtun frá elnhverjum ðnefnd um um það, að Coca-Cola sé ekki eins gott hér og f Ameríku. Hér er um hreina f jarstæðu að ræða. Drykkurinn er búinn til nákvæmlega á sama hátt hér og í Ameríku, undir ströngu eft irliti Coca-Cola félagsins. Þvf má og bæta við, að hér á landi er notað vatn, sem talið er með þvf tærasta oo bezta sem bekk- ist við framleiðslu gosdrykkja. Verksmiðjan Vifilfell hf. Reykjavfk. Við þökkum snara áréttingu VífilfeUs. I- Þrándur f Gðtu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.