Vísir


Vísir - 16.04.1968, Qupperneq 6

Vísir - 16.04.1968, Qupperneq 6
Rétt samsettur morgunverður, ræður miklu um dagsverkið! Ostur er stór hluti aj' rétt samsettum morgunverði. Því óstur inni- heldur ríkulegt magnéf prótein. Og prótein er nauðsynlegt vexti og dugnaði barnanna og starfsvilja fullorðna fólksins. Setjið því ost á borðið., hann er þœgilegur að framreiða .... og bragðast vel ! ! ! ö\ta~ey \/n/cíAa/a/i NYJA BIO Ofurmermið Flint (Our Man Flint) Bráðskemmtileg og æsispenn- andi ævintýramynd tekin í lit- um og CinemaScope. James Coburn Gila Goland Lee J. Cobb Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m GAMLA BIO Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poiter Elisabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum uinnan 12 ára (Spies strike silently) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd 1 litum, er fjallar uní vægöarlausar njósnir I Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 9. Synir Þrumunnar Barnasýning kl. 3. BÆJARBÍÓ Simi 50184. HÁSKOLABÍÓ Quiller skýrslan (The Quiller Memarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir i Berlín. Mynd in er .tekin I litum og Panavis ion. Áöalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur textl. AUSIURBÆJARBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Catherine Dineuve Sýnd kl. 5 og 9. Onibaba Sýnd kl. 9. HEIÐA Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti. ST JÖRNUBÍÓ HAFNARBIO Lord Jim Ný amerísk stórmvnd rtieð; Peter O’Toole — íslenzkur texti. ! Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. FLUFFY Sprenghlægileg og fjörug, ný litmynd meö: Tony Randall Shirley Jones — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Lénsherrann Stórmynd í litum, byggð á leik ritinu The lovers eftir Leslie Stevens. / Charlton Heston Richard Boone Rosmary Forsyth — fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Auglýsið í VÍSI KOPAVOGSBIO Slm' 41985 — fslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd I algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar IanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku. Myndin er i Iitum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Freddy i Suður-Ameriku Barnasýning kl. 3. > ÞJÓDLEIKHÖSIÐ MAKALAUS SAMBÚÐ Gamanleikur, Sýning miðvikudag kl. 20. ^slauíiSÉtuífdtt Sýning fimmtudag kl. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. leikstj. Benedikt Árnason Frumsýning laugardag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI Sýning miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 SUMARIÐ '37 Sýning miðvikudag kl. 20.30. Hedda Gabler Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl 14. Sími 13191. VÍCIR . Þriðjudagur 16. aprfl 1968.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.