Vísir - 16.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 16.04.1968, Blaðsíða 11
A VÍSIR . Þriðjudagur 16. apríl 1968. 77 f^lrfiMrilJH*—IdiMHia 1 &£CZ£J LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sirni 21230 Slysavarðstofan 1 *itfi(.tsuverndarstöðmni. Opin all- vá solarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 I Reykjavfk. I Hafn- arfirði ' slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst t heimilislækni er tekið á móti vltjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 1 Reykiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABÚÐA: 13. aprfl til 20. aprfl: Laugavegs' apótek — Holtsapótek. I Kópavogi. Kúpavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin I Hafnarfiröi: Aðafaranótt 17.. apríl, Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33. Sfmi 50523. IVÆTURVARZLA LYFJABtfÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfm' 23245. Keflavíkur-apötek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9-14 helga daga kl 13-15 UTVARP Þrlðjudagur 16. aprfl. 15.00 Miðdegistitvarp. 16.15 Veðurfregnir - sfðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla í ¦^dönsku og ensku. W.00-Fréttir - Bridgeþáttur. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 18.00 Tónleikar— tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Þáttur um atvinnumál, Egg ert Jónsson hagfræðingur 19.55 Tónlist eftir Þórarin Jóns- son tónskáld mánaðarins. 20.20 20.40 21.30 22.00 22.15 22.40 23.00 23.55 Ungt fólk í Finnlandi. Baldur Pálmason. Lög unga fólksins. Útvarpssagan „Sonur minn Sinfjötli" eftir Guömund Daníelsson. Fréttir. s.i Um almenningsbókasöfn, Guöm. G. Hagálfn flytur. Píanólög eftir Debussy. Á hljóðbérgi í umsjón Björns Th. Björnssonar. Dagskrárlok BBBEI iilatfamaJur SJÖNVARP Þriðjudagur 16. apríl. 20.00 Fréttir. 20-30 ^rlend málefni. Umsjón: Örn Antonsson. 20.50 Alheimurinn. - Kanadfsk mynd um himingeiminn og athuganir- manna á honunv Sagt er frá reikistjörnunUní og lólkerfi yoru og lýst stjörnuathugunum vísindá'- manna. Þýöandi og þulur: Þorsteinn Sæmundsson. 21.20 Frá skíðamóti íslands í Hlíðarfjalli við Akureyri. ., TJTmsjón: Sigurður Sigurðs- son. 21.50 Suðr,ænir tónar. Hljómsveit Edmundo Ros Jeikur og syngure.', 22.15 Dagskrárlðk.' r liiliii.i iii i:;i;i, II: ilvl ll II ll; lamilil, l:li: ^allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkábuxur Netbuxur Dansbelti •k Margir litir •jfc- Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur Uáallettltúðín -, Þetta var nú meiri páskahrotan. Ég hrýt enn!! BLDÐ & TÍMARIT Marzihefti Æskunnar er nýkom ið út. 1 blaðinu eru margar 'igrein- ar og sögur, svo sem „Heimsókn til Grænlands", „Drekinn mikli" ,,1 tun^glsftós.í'' ,ViH.vernkiyíð,,Yei,ð, •uití.hýítgbirnj" eftir ViÍþjáJm Stef ánsspp; ojrfleirj, Þ4;eru í.Jblaðtau fastir, dájkarr o^, ýrnsar, .rhyndir og getraunir, smásqgur og margt til fróðleiks pg gamans. Ritstjóri er Grímur, Engilberts og kostar Æskan 30 kr í lausasölu en 200 kr. f áskrift. „SlSE-blaðið", fréttabréf Sam- bands fslenzkra stúdénta. erlend- is, fyrsta tölublað þriðja árgangs kdm út nýlega. Fjallað er ,úm ým- is kennslu- og menntamöl í blað- inu og sagt frá ráðstefmim; stúd- enta og sérfræðinga ngesta, sum- ar. Þá er grein eftir Birgi Ás- geirsson um Minningarsjöð Þórar ins Björnssonar skólameistara, ræða eftir Sverri , Kriptjánsson haldin',,'!. tilefni, aí,7^,ára ;afpiæli F,.Í.S-K..og margt fíeir£i,,e|ni er í blaðinu. Ritstjóri er' Þprvaldur Búason. „Hreppamaðurinn" kom út ný- lega. Otgefandi og ritstjóri blaðs ins er Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti og vekur sérstaká at- hýgli að allar augl. blaðsins eru i bundnu máli. 1 heftinu eru all- margar greinar um búnaðarmál og ýmsar frásagnir auk margra Ijóða. ' v TILKYNNINGAR Sankti Andrésarháskóli f Skot- landi hefur ákveðið að veita tveim ur námsmönnum heiðursdoktors- gráðu í lögum. Hinir verðandi doktorar eru Willy Brandt utan- rfkisráðhérra V-Þýzkalands og fyrrverandi borgárstj! Berlfnar og rússneski sellóleikarinn Mstislav Rastraopovitsj. Hátíðahöldin fara fram f júnfmánuði næstkomandi. crp- Spáin gildir fyrir miövikudag- inn 17. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta mun verða þérisæmi leg helgi, en þó eitthvert ann- ríki og ef til vill einhverjar á hyggjur vegna peningamálanna. GagnstæCa kynið færir margt til betri vegar. Nautiö. 21. apríl til 21. mai. Leggðu ekki upp í lengri feröa- lög á landi, nema þú sért vel að heiman búinn og hafir rúman tíma. Taktu vel eftir þvf, sem þú heyrir rætt f kringum þig. Tvíburarnir, 22. mal ti) 21. júní. Þú getur komið allmiklu til leiðar í dag varðandf ýmisl. L. sem kallar aö í næstu viku. Munu margir reynast þér samn ingaliprir. Krabbinn, 22. júnf til 23 julí. Ef þú hefur ekki sérstaka gát er hætt við að þú gefir loforð sem þú getur ekki staðið við. Farðu gætilega, ef þú ert á ferða lagi, einkum skaltu varast svefn leysi. LJðnið, 24 iúlf til 23 ðgúst. Þetta getur orðið góður dagur heima, en viösjárverður að heim an, einkum getur ferðalögum brugðið til beggja vona. nema til þeirra sé stofnað af sérstakri fyrirhyggju. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Vinur þinn gerir þér daginn á- nægjulegan, en ekki er útilok- að, að þú verðir samt fyrir ein- hverjum vonbrigðum. Ef til vill standa þau f sambandi við bréf eða fréttir langt að. Vogln, 24 sept til 23. okt. Þetta verður dálítið varhuga- verður dagur. Peningamálin geta orðið örðug við að fást og gagnstæða kynið valdið ein- hverjum áhyggjum. Reyndu að hvfla þig vel, á hverju sem geng ur. Drekínn, 24. okt til 22 növ Skapsmunir verða ekki f sem beztu lagi í dag, eins jafnvel þðtt ekkert sérstakt beri til. Reyndu að láta það ekki koma niður á þfnum nánustu. BogmaBnrinn, 23. nóv. til 21. des." Þetta getur orðið dálftið undarlegur dagur. Eflaust veröa það fréttir nokkuð langt að, sem setja á hann svip sinn, en margt kemur og á óvart annað er á Ifður. Stelngeltln, 22. des til 20 ian Þú skalt ekki leggja upp f lengri ferðalög f dag, að minnsta kosti ekki á landi. Mannfagnaður get ur orðið þér ánægjulegur, en hvfldu þig samt vel, þegar færi gefst. Vatnsberinn, 21 ian til 19 febr. Þetta getur orðið einkar skemmtilegur dagur, ef þú held Ur þig heima, eða þar f grp"nd- inni, Þótt þú skemmtir þér prýöi lega, skaltu ekki Ieggja á þig langar vökur, Flskarnir. 20 febr til 20 marz. Þú ættir að hafa hægt um þig og gæta hófs f öllu. Farðu ekki f lengrK- ferðalög á landi gættu þfn f umferðinni — einn- ig f samskiptum við gagnstæða kynið. * KALLt FRÆNDI tU E- R Z l U N I N MCAAnimeAAAX 3 "''Ch SRÆÐRABORGftftSllG 22 SÍMI 1-30-76 I I l'll I í I I ¦ I I I I I III llllllllll lllll )r-----'* tmiLwœv RAUÐARARSTIC 31 SlMI 22022 ÉRqo BELTIog BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúilur Topprúllur Drifhjól Bolfar og Rær jafnan fyrirliggjandi i BERCO er úrvals gæðavara ó hagsíæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ? SKIPHOLT 15 -SlMI 10199 Auglýsið í VISi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.