Vísir - 16.04.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 16.04.1968, Blaðsíða 16
VISIR Þriðjudagur l&'apríl 1988. Framhald á Keflavíkurmáli Landeigendurnir, sem krafizt höfðu lóöarleigu af Keflavlkurbæ af nokkrum lóðum í Keflavík, hafa nú hugsað til hreyfings á ný. Hæstiréttur hafði sýknað Kefla- víkurbæ af kröfum þeirra um leigu, en sú sýkna náði yfir tímabiliö fram til 1964. Þess er að vænta innan skammsj að landeigendurnir krefji Keflavlkurbæ um leigu á lóðunum eftir 1964. FÓLK Á FIM GSALDRI SÝNIR HVAÐ MESTAN AHUGA á að gerast umferðarverðir í sambandi við H-breytinguna Óðum fækkar þeim dögum, sem íslendingar aka eftir vinstri vegar- helmingi, — eftir 40 daga verður skipt yfir til hægri. Við undirbún- ingsstörfin verður nú unnið af margföldum krafti, því að þó nokkuð er öunnið, bæði hvað við kemur almennri fræðslu fyrir borgarana, útgáfu bæklinga og umferðar- korta, fundahalda og öðru slíku, svo og í að flytja umferðarmerkin. / Flestir munu hafa gefizt upp við að sýna H-akstrinum fyrir- m->- 10. siöa. Sveit Benedikts Jóhannsson- ar Islandsmeistari J bridge Islandsmeistaramótinu lokið eftir harða keppni Sveit Benedikts Jóhannssonar varð íslandsmeistari í bridge í sveitakeppni íslandsmeistaramóts- ins, sem lauk í gær eftir harða og tvísýna keppni, sem stóð alla páska vikuna í Ðomus Medica. Síðasta umferð mótsins var spil- uö í gær og stóð þá baráttan milli sveita þeirra Benedikts og Hjalta Elfassonar, sem voru efstar í meist arafkjkki og skildu aðeins tvö stig á milli. Leikur þessara tveggja sveita i gær var því leikinn til úrslita um það, hvor sveitin yrði Islandsmeist- ari í ár, enda safnaðist margt áhorf enda um borð þeirra í opna saln- um. 1 lok fyrri hálfleiks var staðan jöfn, þó 46-44 Hjalta í vii, en leifcn- um lauk með sigri Benedikts, sem vann með 6 vinnmgsstigmn gegn 2 og hlaut þannig samtals 53 stig. 1 ööru sæti hafnaði sveit Stein- þórs Ásgeirssonar með 48 stig, en frammistaöa hennar í mótinu vakti mikla athygK. Lengst framan af mótinu var hiín I efstu sætunum, en í síðustu umferöunum sigu Benedikt og HjaJti fratn úr henni. Sveit Steinþórs var skipuð gamal- reyndum spilurum, Sigurhirti Pét- W-P W. s«a. Sigurvegurunum afhent verðlaunin í lokahófi BSI í Domus Medica í gær. Frá vinstri: Sigurður Helgason, Lárus Karlsson, Jón Arason, Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson. FLESTIR HÉLDU SIG I BÆNUM UM PÁSKANA Mikil umferð i Reykjavik - Fá slys - Allmargir óku ausfur i Hornafjörð - Vegurinn i Þórsm'órk ófær - Milt og gott páskaveður eir yngstti urSu efstir Hörð keppni á Skákþinginu — Guðmttnektr Sigurjóns. vann i harðri keppni v/ð Hauk Angantýs. Óvanalega lítil umferð var út úr bænum um páskana, og lítið um að fólk legði í langferðir á eigin bílum, samkvæmt upplýs- ingum Öskars Ólasonar yfirlög- regluþjóns f morgun. Margir fóru í stuttar ferðir út úr bæn- um, og alla páskana var mikil bílaumferð hér í borginni, eink- um þó á páskadag. Veður var yfirleitt gott um helgina, milt og hlýtt, en dálitið vætusamt hér fyrir sunnan. Mjög lítið var um slys þessa helgidaga og gekk umferðin vel. Eærð hefur yfir- leitt verið góð, en nokkur vöxtur i vötnum víða og hefur snjóa oyst mikið um allt land. Talsverð bílaumferð var yfir Skeiðarársand, . og allt austur í Hornafjörð, en segja má að þetta sé í fyrsta sinn sem ekið er þá leið, f'rá þvi að Jökulsá á Breiöamerkur- sandi var brúuð s.l. haust. Úlfar Jacobsen fór með 25 manna hóp 3ssa leið og sagði hann blaðinu í morgun aö margir bílar hefðu venð í samfloti við hópinn austur sandana og hefðu vegirnir veriö á- gætir. „Smáhlaup gérðu þó öðru hvoru vart við sig í ánum, t.d. Hrútá í Öræfum, og vorum við hátt á ann- an tíma að hjálpa jeppa upp úr ánni, en hann lenti alveg á kaf, svo að rétt sást ofan á þakið," sasði Úlfar. Ferðafélag I'slands fór í tvær Skákþingi íslands láuk í gær eftir langa og stranga keppni. Úr slitin í landsliðsflokki vöktu mikía athygli, en þar nrðu í efstu tveimur sætunum tveir ungir menn, 20 ára og 19 ára, sem virtust bera höfuðJOg herð- Þörsmerkurferðir um helgina og | liggur nú alveg upp aö engjunum tjáði Einar Guðjónsson blaðinu í ] við Stóru-Mörk og yfir veginn morgun aö þær hefðu gengið ágæt- á stórum kafla. Óku bflarnir upp ! ar yfir aðra keppéndur, lega, þrátt fyrir það að Markarfljót | ^->- 10. sfðu. j Úrslit í landsliðsflokki urðu, -----------------------------------------------------------------------------------------------$>sem hér segir: 1. Guðmundur Sig- mmmmmmmmmM urjónsson 9^4 v. 2. Haukur Ang- antýsson 9 v., 3. Freystemn Þor- bergsson 6% v„ 4.-6. Bjðrn Þor- j steinsson, Jón Kristinsson og - JMagnús Sólmundarson með 6 v., i 7.—8. Bragi Kristjánsson og Gunn- i ar Gunnarsson með 5y2 v. og 9.— | 12. Halidðr Jónsson, Jónas Þor- : valdsson, Ingimar Halldórsson og , i Björn Theodórsson með 3 vinninga I hver. Guðmundur Sigurjónsson, skák- meistari íslands 1968, er aðeins m->- 10. sfða. Guðmundur Arason forseti Skáksambandsins og til vinstri er Guðmundur Sigúrjónsson, hinn ný- bakaði skákmeistari Islands 1968. Milli þeirra er hinn veglegi bikar, er Borgarsmiðjan h.t'. í Kópa vogi gaf til keppninnar. Hálf milljón i q 29047 i ¦ Miövikudaglnn 10. april var dregið í 4. flokki Happdrættis Há- skóla fslands. Dreenir voru 2.100 vinningarað fjárhæð 5.800.000 krón ur. Hæsti vinningurinn, 500.000 kr., kom á heilmiða númer 29047. Ann ar heilmiðinn var seldur i umboð- inu á Bíldudal en hinn heilmiðinn á Akureyri. 100.000 krónur komu á hálfmiða númer 58484. Tveir hálfmióar voru seldir í Borgarbúðinni i Kópa vogi, einn hálfmiði á Selfossi og fjóröi hálfmiöinn í umboðinu í Borgarnesi. 10.00 krónur: 1020, 1295, 2061, 3002, 9223. 19728, 21295, 21482, 24094, 24504, 26299, 26379, 26914, 29046, 29048, 30361, 32337, 36394, 38059, 39336, 44181, 45664,' 47214, 48544, 52685, 56161, 56822, 58900.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.