Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 10
VÍSIR . Miðvikudagur 17. aprfl 1968. Hver er vöilur okkar? — spyrja hárskerar — Mál þeirra fyrir dómi „Ég get ekki sagt að við formaður Meistarafélags hár- séum beinlínis ánægðir,“ skera, þegar fréttamaður Vís- sagði Sigurður Sigurðsson, is heimsótti hann á vinnu- JÓN HALLVARÐSSON hæstaréttarlögmaður andaðist laugardaginn 13. apríl að Seljum á Mýrum. Ólöf Bjarnadóttir og börn hins látna. Vinna Viljum ráða 3 verkamenn og 2 stúlkur til starfa nú þegar. Uppl. á skrifstofu félagsins, Fossvogsbletti 1. SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun tij vornámskeiða fyrir börn, sem fædd eru á árinu 1961, fer fram í barnaskól- unum í dag og á morgun, kl. 4—6 síðdegis báða dagana. Vornámskeiðin munu standa yfir frá 13.—21. maí n.k. FRÆÐSLUjSTJÓRINN í REYKJAVÍK. stað í morgun. En verðlags- yfirvöld hafa ákveðið, að rétt mæt hækkun á taxta þeirra sé 14% i stað 25% eins og þeir höfðu ákveðið. „Viö höfum ekki boðað til fundar í félaginu til að ræða þessi mál, heldur munum við fylgjast með dómum, sem verða kveðnir upp, vegna brota á verðlagsákvæðum," sagöi Sig- urður ennfremur. Samkvæmt úrskurði verðlags- yfirvalda kostar klipping nú 73.00 kr. í stað 80.00 eins og rakarari höföu ákveðið og rakstur kr. 54.00 í staö 49.00. Vilhelm Ingólfsson formaður verðlagsnefndar félagsins sagði f viðtali í morgun: „Við höfum aldrei fengið fastan verðlags- grundvöll, og það sem okkur hefur verið skammtað hefur oft virzt vera handahófskennt. Árið 1942 fylgdum við vísitölunni, og vorum, ef svo mætti segja, reiknaðir með kaffi, kjöti, smjöri og brauði o. s. frv., en samkvæmt nýju vísitölunni er 25% hækkun hjá okkur aðeins talin vera 3 pro mil! af heildar- útgjöldum vísitölufjölskyldu, eöa 0,0075 stig. Áöur en hækkun okkar kom til framkvæmda ræddum við við verðlagsstjóra, og lögöum fyrir hann reikninga um rekstur rakarastofu, fjöida klippinga og nýtingu stóianna. Þessir reikn- ingar voru líka sendir til ráðú- neytisins og fleiri aðila. Hjá verðlagsstjóra lágu þessir réikn- ingar í 1 y2 mánuð og ekkert heyrðist til hans. Síðan höfum við fengiö 14% hækkun, en hún er þó ekki samkvæmt nein- um grundvelli, sem viö vitum um. því að við höfðum talið 25% Kækkun algjört Iágmark. Það má minnast á verðlag á rakarastofum á hinum Norður- löndunum. í Noregi munu klipþ- ingar vera ódýrastar eða sem svarar 78 fsl. kr. en hæsta verð er 110 til 120 kr. án söluskatts og háríburöar. Okkar verð er 59.50 án söluskatts, en hár- íburður innifajinn. Nú bíðum við sem sagt eftir dómi, og vonumst til að með honum fáist einhver fastur verðlagsgrundvöllur fyrir okk- ur, svo að verðlagið verði ekki ákveðið út í bláinn, eins og nú sýnist vera.“ „Hvaö mundi kosta að stofna rakarastofu í dag?“ „Stofnreikningar fyrir meðal rakarastofu fyrir tvo menn gera ráö fyrir, að það kosti um 265 þúsund krónur, en sá reikn- ingur var gerður í samráði við verðlagsstjóra, þótt þeir reikn- ingar virðist ekki ætla að hafa mikil áhrif í sambandi við verð- lagsákvörðun. Núna fyrir rétti hafði verðlagsstjóri lagt fram öll þau skjöl, sem félag okkar hafði sent honum — nema ein- mitt þá reikninga, sem við vilj- um grundvalla okkar verðlag á.“ Til leigu 2 samliggjandi stofur á 3. hæð meö litlu móttökuherbergi og góöu geymsluherbergi til leigu f Bankastræti 6. Upplýsingar á staönum. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Símar lUs7 — 18828. BFLLA Hér kemur skýringin á „sterka stráknum“ á baksíðunni. Hann reyndist fá hina beztu hjálp stórs kranabíls eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvaöa sakamálasögur hafiö þið, þar sem fleiri en tíu eru myrtir? BÍLASKIDÖNIN í dag er skoðað: R-1351 — R-1500 Nú eru aöeins'' þrjár sýnmear eftir á ieikriti Jökuls Jakobsson- ar, „Sumarið ’37“ en það verður sýnt í kvöld í Iðnó. „Sumarið ’37“ hlaut ágæta dóma gagnrvn- enda. en það er fjórða leikritið sem leikféiagið sýnið eftir Jökul Leikurinn gerist á heimili Davíðs útgerðarmanns, sem leikinn er af Þorsteini Ö. Stephensen og hlaut hann frábæra dóma fvrir túlkun sína. Myndin er af Þorsteini og Eddu Þórarinsdóttur f hlutverk- um sfnum. Norðurstiarnan »-i>- 16. sfðu. arfirði. Afkastageta verksmiðj- unnar er ekki í hámarki, en um 600 þús. 100 gr. dósir, verða nú sendar á erlendan markaö. Verö ið héfur verið nokkúö breytilegt undanfarið. Forráðamenn verksmiðjunnar hafa / hug á að fá hráefni til verksmiöjunnar af miðunum viö Suðvesturland nú í vor, svo og standa nú yfir tilraunir með nýj ar framleiðsluvörur, sem ef til vill geta tryggt rekstur verk- smiðjunnar árið um kring, en að þvf er að sjálfsögðu stefnt. Veröur hugsanlega reynt að flaka síld og frysta í síldar- bæjunum á Norður- og Austur- landi í sumar, og það magn ^em þannig fæst síðan flutt til verk smiðjunnar í Hafnarfirði, og þar Iagt f dósir. Þá hefur og undanfariá stað- ið yfir tilraunir með niðursuðu á þorsklifur og veifca reynslu- sýnishorn send utan næstu dága. Að lokum sagði Guðmund- ur Björnsson, að hugsanlegp yrði farið inn á þá braut að sjóða niður hrogn, eniþað væri þó ekki ákveðið enn. Eins og menn rekur eflaust minni til, hefur rekstur Norður- stjörnunnar verijð nokkrum erf- iðleikum háöur, aðallega veena skorts á rekstrarfiármaeni. Rík- issjóður gerði í vetur ráðstafan- ir til að tryggja rekstur niðnr suðuiðnaðarins, m. a. með' bví i að' veita ríkisábvrpð á lánum iðnaði þessum til hí>r' VEÐRIB I DAG Stillt og bjart veður, hiti hátt í 10 stig um miðj- an daginn, en kólnar niður undir frostmark í nótt. Kvikmynda- handrit Hugmyndir. — Handrit. — Tökuhandrit samin fyrir aug- lýsingakvikmyndir, fræöslu- heimilda og kennslukvikniyndir, o. fl. STEFÁN GUÐNI i>. O. Box 146, Hafnarfjörður. -rrptvss*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.