Vísir - 22.04.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 22.04.1968, Blaðsíða 13
V1S IR . Mánudagur 22. april 1968. Leikii sér — m—.¦¦ 9. síðu. 1000 krónur lifa þau engu mein- lætalífi. Þau gista allar nætur á þægilegum hótelum og fara í bað á nokkurra daga fresti. Þau borða tví-þríréttað tvisvar á uag og morgunverð á hverjum degi. Þar að auki eru þau sí- fellt að úða í'sig ávöxtum og léttu víni, ef þau hafa lyst á því. Og þau sækja skemmti- staði, hvar sem hægt er að koma því við. l^f Gullfossferðin er talin með, kostar tveggja má!riaða ferðalagið upp undir 60.000 krónur (30.000 kr. fyrir hvort). Og þá er ekki annað eftir en óska góðrar ferðar. J. Kr. 13 ... Hungursneyð er ríkjandi í sam- bandsríkinu Orissa, Indlandi,1 og í Balasare-héraði þar vofir hungur- dauði yfir bændum og skylduliði þeirra. •. • Að minnsta kosti 26 menn biðu bana og yfir 300 slösuðust í hvirfil- vindinum, sem lagöi bæinn Green- wood í Arkansas aö mestu leyti í rústir s.l. iföstudag. •.. Robert Kennedy sagði í kosn- ingaræðu í Los Angeles ,að þegar forsetj jp^ndaríkjanna hefði sagt, að hann yæri fús til að fara eöa senda fulltrúa sina hvert sem væri og hvenær sem væri, ef það mætti verða til að gagna friöun, yrði aö ætlast til, að sá þroski og heiðar- leiki væri fyrir hendi, að við þetta væri staðið, þegar samkomulags- umleitanir væru mögulegar. .. • Gríska stjórnin hefur bannað lög, sem Melina Mercouri leikkona hefur sungið inn á plötur eða segul- bönd. — Áður hafði hernaðarstjórn- in svipt hana borgaralegum rétt- indum fyrir að berjast gegn henni. ... Richard Nixon, sem leitast við að verða fyrir valinu sem forseta- efni republikan'a, spáði þvl fyrir helgina, að Robert Kennedy mundi verða forset^efni demokrata og Humphrey var,aforsetaefni. Pierre Elliot Trudeau' vann embættiseiö sinn sem forsætisráðherra í fyrra- dag (sambandsstjórnar Kanada). — Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um er ekki líklegt, að efnt verði til kosninga á sambandsþingið í júní. ""».0, HKinHm Tökum að ókkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 húsgrunnum og'ræs um. Leigjum út loftptessur og víbra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Alfabrekku viö Suðurlands braut, sími "?0435. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 rafvelaverksYæði $. melsteðs SKEIFAN 5 SÍMI 8ZI20 Oi± TÖKUKl AÐ OKKUR: ¦ MÓTORMÆUNGAR. ¦ MÓTORSTILUNGAR. ¦ V10GERÐIR A' RAF- KERFI, DÝMAMÖUH. 06 STÖRTURUM. ¦ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ ^_ 1-VARAHLUTIR Á STAÐNUM OReNÍ'AiVEOUH ^i-i 111111 rmTíTTiTrrm rri 1111111., i TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VlNNA ;' BOLSTRUN ',.*/ URVAL AF.AKLÆDUM LAUGAVEG 62-SlMt 10629: ;' HEIMASI HEIMASÍMI 83634-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.