Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 6
V í SIR . Þriöjudagur 23. april 1968. TÓNABIO Si&M CSHMIf sekJAMESBQND — Islenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd f algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku. Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BIO Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Elisabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum únnan 12 ára BÆJARBIO Simi 50184. Engin sýning 'i dag SAMSÖNGUR Karlakðrsins Þrestir í Hafnarfirði kl. 9. STJÖRNUBIO Lord Jim Ný amerlsk stónnynd með: Peter OToole — lslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARASBIO Mabur og kona Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. . Bönnuð börnum innan 14 ára. Hver var Mr. X Njósnamynd í litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Uppfinning hans leiddi til 1000 annarra uppfinninga TVTótt eina í septembermánuði 1966 reis ungur verkfræð- ingur, Donald Wilkes að nafni, úr rekkju sinni og hélt út í bíl- skúr, þar sem hann átti safn verkfæra, en hann fann, aö hon- um yröi ekki svefnsamt, fyrr en hann væri búinn að reyna í verki hugmynd, sem hann hafði brotið heilann um alla nóttina. Nokkrum klukkustundum síö- ar hélt hann í höndum sínum á einhverri merkilegustu uppgötv- un aldarinnar, sem vísindamenn hafa skipað á bekk meö upp- finningum á borð við hjólið, vog- arstöngina og aðrar slíkar. Á Donalds tungu hefur þessi uppfinning verið kölluö Rola- -mite, sem er eitt af þessum orðum, sem ógjörningur er að þýða, en hægt er að kalla öllum nöfnum, m.a. rúlluverkið. Það er byggt upp af tveim rúllum, eöa sivalningum, sem haldið er á ákveðnu spori, eða á ákveð- inni braut með renningi úr fjaðrastáli — S-laga. Sívalning- arnir renna fyrirhafnarlaust á braut sinni, vegna þess að renningurinn hreyfist með þeim — algerlega átakalaust. Enginn kraftur fer í þaö t.d. að sívaln- ingarnir togi í renninginn, né á sér þarna stað nokkur þrýst- ingur innbyröis. Þetta verk hefur slikt alhliða notkunargildi, aö það má nota í slökkvara, dælur, ventla, í stór rafmagnsöryggi, hitarofa, i skiptingartengsli, hraðastilla, hemla, höggdeyfa og fleira og fleira. Eiginlega allt, sem kann að koma í hug mönnum. Þegar uppfinning Donalds var kynnt vakti hún gífurlega at- hygli og hugvitssemi hans vakti aödáun. Menn, spurðu, hvernig í óksöpunum stæði á því, aö engum hefði komið þetta í hug. fyrr. „Það er nú þaö," sagöi Dön- " ald. „Það merkilegasta við þetta er það, að jafnvel hellisbúi stein- aldarinnar hafði allt sem með þurfti, til þess að hrinda hug- myndinni í framkvæmd." Donald Wilkes starfar viö eld- flaugarannsóknir og hann fékk hugmyndina, þegar hann var að vinna í Sandía. Hann var þá með hugann allan bundinn við alls konar höggvara-verk og hvernig höggdeyfar virka. Fyrsta rúlluverkiö bjó hann til úr þjálfum málmrenningi sem hann festi milli tveggja samsíða, sléttra flata, og lét hann renn- inginn liggja í S, en þetta reynd- ist alltof hreyfanlegt og um nóttina, þegar hann lá andvaka datt honum í hug að setja sí- valninga í lykkjurnar á S-inu. Þaö var einmitt það, sem hann reyndi úti í bílskúrnum sínum, og þegar hann sá árang- urinn, vár Hann ekki seinn á sér, en dreif sig niður á verk- stæði rannsóknarstofunnar, þar sem hann vann. Spurningin var sú, hvort sívalingarnir myndu renna innan i lykkjunum, eða myndi renningurinn færast til með sívalningunum og ekkert rennsli eiga sér staö? Nánari rannsóknir leiddu í Ijós, að renningurinn færðist með sívalningunum og enginn núningur átti sér stað, sem dregiö gæti úr hreyfingum renningsins og sívalninganna. Renningurinn er hafður úr fjaörastáli og leitást við að rétta úr sér og vinda lykkjurnar af sér. Þegar sivalningarnir hreyfast, vindur renningurinn ofan af öörum en upp á hinn um leið og leysir þannig í raun- inni sjálfur úr læöingi kraft, sem nægir til þess að færa sí- valningana. Hvort tveggjá fær- I Hér sést Donald með módelið, sem hann útbjó nóttina 1966, þegar hann skauzt út í bflskúr. ist meö sama hraða, renningur- inn og sívalningarnir, svo engin mótstaöa myndast af núningi og hreyfingin verður svo til á- takalaus. Lykkjurnar í S vinna hvor gegn annarri og ef þær eru jafnsterkar haldast sívalning- arnir í kyrrstöðu. Sé til dæmis tekið úr öðrum enda renningsins og hann gerö- ur þannig viöaminni og þar af leiðandi veigaminni, þá leitast sterkari endinn við að ýta si- valningunum í áttina til þess veikari. Sá endinn vindur ofan af sér yfir á veikari endann. Meö því svo að hafa sívaln- ingana misstóra og svera, fleiri en tvo og fleiri en þrjá — allt eftir hentugleikum — þá var unnt aö nota rúlluverkið til margs konar ólíkra þarfa. Rúll- urnar þurfa ekki nauðsynlega að vera sívalningar. Unnt er að h^afa þær líka þríhyrndar, fer- kant-ðar, marghyndar jafnvel — allt eftir hentugleikum og þörfum. Þannig myndu sívalningarnir liggja í rennlngnum milli tveggja samsíðra flata og renna upp og niður. NÝJA BIO Ofurmennio Flint (Our Man Flint) Islenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. HAFNARBÍÓ FLUFFY Sprenghlægileg og fjörug, ný litmynd með: Tony Randall Shirley Jones — tslenzkur textL Sýndkl. 5 7og9. KOPAVOGSBIO Sím' 41985 (Spies strike silently) — fslenzkur textl. Mjög vel gerö og orkuspenn- andi. ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd f litum, er fjallar um vægöarlausar njósnir i Beir ut "» Lang Jeffries. , Sýnd kl. §.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Æm AUSTURBÆJARBÍÓ Ný „Angelique-mynd:" Angelique / ánaub Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — lsl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð þörnum. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABÍÓ Slm< 22140 Gamanmyndasafn MGM (M.G.M. big Parade of Comedy) Þetta eru kaflar úr heimsfræg- um kvikmyndum frá fyrstu tíð. Fjölmargir frægustu leikarar heims, fyrr og sfðar koma fram f myndinni, sem hvar- ' vetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 o« 9. WÓDLEIKHIÍSID Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fyrsta sumardag kl. 15. Sýning fyrsta sumardag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. SUMARIÐ '37 Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sýning. O D Sýning fimmtudag kl. 15. Allra síðasta sýning. Hedda Gabler Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan Iðnú er opin frá kl. 14. Simi 13191. esgBTess y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.