Vísir - 24.04.1968, Blaðsíða 8

Vísir - 24.04.1968, Blaðsíða 8
8 VlSIR . Miðvikudagur 24. apríl 1968. Lögreglumenn á H-námskeiði í morgun. H-dagurinn nálgasf: Fyrsti hópur almennings fær þjálfun Hafin er þiálfun fyrsta hóps al- mennings vegna umferðarbreyting- arinnar 26. maí. Er hér um að ræða svokallaða flokksstjóra, en þeir eru sjálfboðaliðar og haf umsjón með umferðarvörzlu sjálf- boðaliða. Námskeiðið hófst á mánu dagskvöld í nýju lögreglustöðinni við Hverfisgötu, on var haldið á- fram í gaerkvöldi. Var námskeiðið mjög vel sótt og tókst vel í alla staði. MÍMIR — blað norrænunema komið út Stúdentar í íslenzkum fræöum við Háskóla íslands hafa nú gefið út fyrsta tölublað 7. árgangs af blaöi sínu Mími. í blaðinu er meðal annars þessar greinar: Ahrif kristninnar á íslenzkan orðaforða að fomu. Bókaeign Möðruvalla- klausturs 1461. Viðtal við Þor Magnússon safnvörð. Öskjugos 1875 og afleiðingar þess. Margt fleira er í ritinu. í ritnefnd eiga sæti: Eiríkur Þor móðsson (ábm.) Guöjón Friðriks- son og Jón Hilmar Jónsson. íhúð óskast Einhleypan, roskinn barna- kennara vantar 2 herbergi og eldhús eða eldunaraðstöðu. Helzt sem næst eða a. m. k. i góðu strætisvagnasambandi við Mýrarnar. Uppl. í síma 41277. Áður hefur komið fram í yísi að í Reykjavík verða starfandi á H- dag og næstu viku þar á eftir um 1000 sjálfboðaliðar, sem munu aðstoða og leiðbeina gangandi veg- farendum. Þeir staðir, þar sem aðstoöin og leiðbeiningarnar verða veittar eru um 100 í borginni, þar sem umferð gangandi er mest. — Flokksstjóramir hafa umsjón með hverjum stað, en lögreglan aftur á hefjast kvöldnámskeið fyrir um- ferðarveröina sjálfa. Er stefnt að því að þeim námskeiöum verði lokið um 10. maí. Námskeið það, sem hver hópur stundar, tekur eina kvöldstund, 1—1y2 klukkustimd. Þess skal getið, aö sjálfboðaliðar til umferðarstarfa 1 eru ^kráðir á flokksstjóranna lokiS' óg mun þá móti yfirumsjón með framkvæmd umferðarvörzlunnar. 1 byrjun maí verður þjálfun hverjum degi 1 sima 83320. I i Hvoðo börn hrepptu reiðhjólin ? f gær var dregið í páskahapp- drætti Umferðarnefndar og lög reglunnar en miðum happ- ( drættisins vár komið fyrir í páskaeggjum. Þessi númer hlutu vinning: 12Ö89—37683—42902 I 59003—77031 —112607—128160 , 135486 - 146002 — 151602. Vinninganjiir, sem eru 10 reið hjól frá Fálkanum h.f. i Reykjavík óskast sóttir Fræðslu- og upplýsingaskrif- stófii Umfér.ðarnefndar, Iþrótta miðstöðinni, Laugardal, fyrir 1. I maí. | GjuldeyrisstuSun versnur enn Gjaldeyrisstaðan hefur um nokkum tíma ekki verið eins slæm og hún var í lok febrú- ar. Hefur hún stöðugt farið versnandi frá því f febrúar á síðasta ári. f lok febrúar var gjaldeyris- eign bankanna 891,4 milljónir króna, og hefur síðan þá stöö- ugt minnkað, nema milli mán- aðanna október og nóvember á síðasta ári, en þá jókst gjald- eyriseignin um 153 milijónir Vantar vanan beitingamann strax. — Uppl. í síma 42096. BÍLAKAUP Bílar við allra hæfi. - Kjör við allra hæfi. Opið kl. 9 — 21 alla virka daga. Opið í hádeginu. Opið á morgun, fimmtudag. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 • Sími 15812 króna vegua gengislækkunarinn- ar. Fjölbýlishús — H>—->- 1. síðu. á Akureyri en stöðvun á bygg- ingu 30 íbiúða húss. f viðtali, sem íslendingur átti við Árna Árnason forstjóra Byggingavöruverzlunar Tómas- ar Björnssonar h.f., sem sér um byggingu umrædds húss, segir hann eftirfarandi: „Það var for- senda þess, að viö hófum bygg- ingastarfsemina, að Húsnæðis- málastofnti nin hét við hana fuil- um stuðningi. Þáverandi skrif- stofustjóri hennar, núverandi félagsmáiaráðherra. ralaði epga tæpitungu um það, enda færi starfsemin eftir þeim reglum, sem stofnunin gæti sætt sig vlð. Við hana hefur stofnunin ekki gert athug.asemdir. En það fór fljótiega að bera á brigðum á þessu fyrirbeiti, Og eru viðskipt- in við Húsnæðismálastofnunina kapítuii últ af fyrir sig, sem á- stæða er til að uppiýsa, enda snerta þaia sannariega hreint ekki svo IStið grundvallarmein- semdina í byggingarstarfsem- inni hér bjá okkur“. Saltskortur — -> 1. síðu. Vestmannaeyjabátar öfluðu misjafnlega í gær, allt upp i 40 lestir hjá nótabátum, sem sækja austur I bugt. Lítill afli var aft ur á móti hjá Keflavíkurbátum, 10—12 lestir og þaðan af minna. Að því er framkvæmdastjóri Saltsölunnar tjáði blaöinu í morgun eru 3 saltskip væntan leg í bráð, eitt í kvöld, annað á föstudag og hið þriðja um miðja næstu viku. Kvikmyndir — !>>-> 5. sfðu. hann fæst við viðameira verk- efni eins og í nýjustu mynd sinni „Vivre pour vivre“, sem hefur vakið miklar deilur. Að lokum er skorað á fólk að láta ekki undir höfuð leggjast, að sjá þessa ágætu mynd — sem ef tH viil mætti líkja við kennslustund í sérstöðu kvik- myndalistarinnar frá öðrum list greinum. II Cascades" — ->- af 12. síðu. Snemma á næsta ári er áætl uð hljömleikaferö til Englands og Skandinavíu og Þráinn Kristjánsson, sem er umboðs- maður þeirra 1 Evrópu hefur fullan hug á því að fá „The Cascades" til fslands að þeirri ferð lokinni. 80 sm. ís á Mývatni í vetur • Enn mun þykkur ís á Mývatni, eða allt að hálfum metra. f vetur hefur ísinn orðið allt að 80 senti- metra þykkur, en hefur nú meym að og kemur þaö í veg fyrir að hægt sé að nota vatnið til að ferð- ast á bifreiðum milli bæja við vatn ið. • Silungsveiöi gegnum ístnn hef ur verið með minnsta móti í vetur og silungurinn magur. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar BORGIN BELLA „Strákamir sem búa héma á efri hæðinni spyrja, hvort við ætlum ekki að koma upp og klaga yfir -hávaðanum í plötu spilaranum þeirra...“ VEÐRIÐ í DAG Hægviöri og rigning öðru hvoru fyrst, en austan kaldi og dálítil rigning næstu nótt. BILASKOÐUNIN f dag er skoðað: R-1951 — R-2100 HEIMSMET Stærsti maður í heimi var Robert Pershing Wadlow, frá Illinois í Bandaríkjunum. Hann var 272 cm á hæð i júní 1940, þá 22ja ára gamall, en hann dó nokkrum dögum síöar. Hann vó 439 lb er hann lézt, en haföi ári áöur verið um 491 lb. eða rúm- lega tvö hundruö kíló. auglýsingar lesa allir • Á morgun eru Landssamtök ís- lenzkra ungtemplara 10 ára og um sama leyti verður ungtemplarafélag ið Hrönn í Reykjavík 10 ára. Nokkrir forustumenn ungtemplara samtaka á hinum Norðurlöndunum eru hér staddir sem gestir ung- templara hér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.