Vísir - 24.04.1968, Blaðsíða 9

Vísir - 24.04.1968, Blaðsíða 9
V í SIR . Miðvikudagur 24. apríl 1968. 9 BORGIN j V BORGIN BORGIN [i 4&OXJ LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan ) Heilsuvemdarstöðinní. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. ! Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 beimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ) síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 f Reykjavlk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs- apótek. I Kópavogl, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. Læknavaktin 1 Hafnarfirði: Aðfaranótt 25. apríl: Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. — Helgidagsvarzla sumardaginn fyr^ta og nætur- varzla aðfaranótt 26. apríl: Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33. — Sími 50523. NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórhoiti 1. Sfmi 23245. fíeflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13 — 15 ÚTVARP Miðvikudagur 24. apríl. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Síðdegistónleikar. 16.40 Framburðarkennsla f esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Bimir stjómar. 18.00 Rödd ökumannsins. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísiason taiar. 19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. '20.05 Strengjakvartett nr. 6 f F-dúr op. 86 eftir Dvorák. '20.30 „Gaudeamus igitur“ Samfelld en þó sundurleit dagskrá um stúdentalíf/ flutt á vegum Stúdenta- félags háskólans. Umsjónarmenn: Kristinn Jóhannes_son stud. mag., Heimir Pálsson stud. mag. og Ragnar Einarsson stud. oecon. 21.30 Píanósónata nr. 2 op 64 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höf flytur. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárl ok. SJÓNVARP Miðvikudagur 24. apríl. 18.00 Grallaraspóarnir. 18.25 Denni dæmalausi. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Davið og móðir hans. Fyrsti þáttur af sjö sem sýndir verða úr sögu Charles Dickens, David Copperfield. 20.55 íslenzkar kvikmyndir gerð- ar 'af Ósvaldi Knudsen. 1. Ásgrímur Jónsson, listmálari. Myndin sýnir svipmyndir úr lífi og starfi listamanns- ins, þæði 4 vinnustofu hans ög úti í náttúrunni. Myndin er gerð árið 1956. 2. Ullarband og jurtalitun. Myndin fjallar um gamlar aðferðir við söfnun lit- grasa og notkun þeirra til litunar. Stofn myndarinnar er tek- inn hjá Matthildi litunar- konu Haildórsdöttur í Garði í Aðaldal. Myndin er gerð árið 1952. Kristján Eldjám hefur gert tal og texta við báðar þessar myndir. 21.25 Stjörnur vetrarins. Þáttur í umsjá Flosa Ólafs- sonar. Þátttakendur: Feg- urðardrottningar, aflrauna- menn, sérfræðingar og fleiri. Tónlist: Magnús Ingi marsson. Stjómandi: Þránd ur Thoroddsen. 22.05 Meistarinn. Sjónvarpskvikmynd frá pólska sjónvarpinu. Aðal- hlutverk Janusz Warnecki, Ignacy Gogolewski, Rysz- arda Hanin, o. fl. Myndin var áður sýnd 13. apríl 1968. 23.25 Dagskrárlok. HEIMSÓKNARTlMI Á SJÚKRAHÖSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6 30-7 Fæðingardeild Landspítalans. Alla daga kl 3-4 og 7.30-8 Fæðingaheimili “ Reykjavikir Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrir feður kl 8-8.30 Kópavogshæiiö Eftir hádégið daglega Hvítabandið Alla daga frá kl 3-4 op 7-7 30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl 3 30—5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn Alla daga kl 3-4 Of? 6.30- 7 Sólheimar. kl. 15- 16 og 19— 19 30 Landspftalinn kl 15-16 og 19 19.30 BBGGI klafaiafir — Hvað ertu ao bauka Boggi? — Ég er að reyna að teikna „inflúmsu með hálsbólgu og kvef“, eins og eitt blaðið ' -\gði í gær! Borgarspítalinn við Barónsstíg, 14—’5 og 19—19.30. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. VISIR SObSSS fyrir MESSUR Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta síðasta vetrardag kl. 2 e.h. Séra Magnús Guðmunds son messar. Guðsþjónusta 1. sumardag kl. 10 fyrir hádegi. Séra Helgi Trvggvason messar. Heimilisprestur. SUMARGJAFIR Allskonar nýtisku danslög, hljómfagrar spiladósir, fallegir gítarar og nótnamöppur, takt- mælar o. fl. Nýkomið f Hljóðfærahús Reykjavíkur. Vísir 24. apríl 1918. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 25. apríl. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl. Svo er að sjá, sem til- tölulega létt verði yfir þessum degi. Ef til vill þurfa peninga- málin nokkurrar aðgæzlu við, en valda varla þungum áhyggj- um. Nautið, 21 aprfl til 21. maí Sæmilegur dagur til allra starfa, en þó er óvíst að stgrf, sem að einhverju leyti eru tengd ferða- lögum, gangi eins vel og skyldi. Óvæntur ábati líklegur. Tviburamir, 22 mal til 21 júní. Þú skalt ekki treysta um KALLl FRÆNDl of nýjum kunningjum í dag, eins skaltu hugsa þig tvisvar um, áður en þú tekur tilboðum, sem virðast mjög girnileg við fyrstu athugun. Krabbinn, 22 júní til 23. júlí. . Þú mundir vinna mikið á, ef þú ættir frumkvæði að sátt- um við einhvern nákominn — en sennilegt að stórlæti þitt verði þar þröskuldur í vegi. Ljónið, 24 júnf til 23. ágúst. Það lítur út fyrir að, þú eigir þess kost ,að bæta mjög aðstöðu þína, ef þú hefur vakandi auga á tækifærunum. Taktu vel eftir ■ öllu f kring um þig fyrri hluta dagsins. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú kemst að Iíkindum í kynni við skemmtilega manneskju í dag, en ekki skaltu samt treysta henni fyllilega fyrr en nánari kynni koma til — ef svo verö- ur. Vogin, 24 sept. til 23 ,okt. Leggðu ekki of hart að þér í dag. þótt þér kunni að finnast þess við þurfa. Þú skalt held- ur leita aðstoðar, ef svo ber undir, og er líklegt að þér verði þar vel til. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv Það má mikið vera, ef þetta verður þér ekki ánægjulegur dagur, einkum þegar á líður, og mun gagnstæða kynið eiga sinn þátt í því. Fréttir af vinum einkar góðar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des. Svo er að sjá, sem þú eig- I ir einhvern góðan leik á borði í dag, en þurfir að hafa augun opin, eigi hann ekki að fara fram hjá þér. Gefðu gaum að smáatriðum. Steingeitin, 22. des. ti! 20. jan Á stundum hættir þér við að sjá einungis dökku hliðarnar og van meta hæfileika þína. Þú ættir að varast það í dag, þá fengirðu miklu áorkað. Vátnsberinn, 21 jan til 19. febr. Það lítur út- fyrir að ein- hver þáttaskil verði hjá þér i dag, og til hins betra, ef þig brestur ekki snerpuu og kjark til að grípa gott tækifæri. Fiskarnir, 20. febr til 20. marz. Rólegur dagur og affara- sæll, en sennilega án allra stór- viðburða. Þó getur eitthvað gerzt, sem þú sérð síðar að hafði mikla þýðingu fyrir þig. BELTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og R©r jafnan fyrirliggjandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.