Vísir - 27.04.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1968, Blaðsíða 3
3 V l S-Í R . Laugardagur 27. apríl HnnJ. Lúðrasveitarmennirnir eru sívinsælir, þótt kaliinn með tromm- una sjáist ekki á myndinni. * Vormenn Islands... SUMARDAGURINN FYRSTI 1968 JjMns og lög gera ráð fyrir var mikið um dýrðir á sumar- daginn fyrsta. Börnin voru dubb uð upp í sitt bezta skart, þótt sumarklæðin séu að visu ekki enn búin aö leysa vetrarúlpum- ar og loðhúfumar af hólmi. Skrúögöngumar eða „skrúf- göngumar“ eins og sumiryngstu þátttakendurnir kalla þær, settu sinn svip á daginn, enda voru einar fjórar slíkar göngur i hin um ýmsu borgarhlutum. Lúðraþeytarar í litklæðum blésu af hjartans lyst, og tmmbu slagaramir slógu taktinn í broddi fylkingar, og mannfjöld- inn rölti á eftir. Sumir sem ber sýnilega voru í skrúðgöngu í fyrsta sinn á stuttri ævi voru stóreygir og opinmynntir, því að margt var að sjá og heyra. Ekki skildu þeir víst nákvæmlega allt sem fram fór — en áhuginn var samur og jafn. Síðari hluta dagsins vom haldnar skemmtanir í ýmsum samkomuhúsum í borginni, þar sem veðurguðimir em ávallt ó- útreiknanlegir, þótt sumarið sé gengið í garð, og almanakið læt ur ekkert uppi um það, hvort sumardagurinn fyrsti er sólskins dagur eða ekki. Allir áttu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort heldur þeir voru tveggja eða tólf ára. Nokkuð var líka um, að félög eða félagasamtök héldu samkom ur fyrir börn meðlimanna, þar sem skemmtiatriði vom og gos- drykkir og gotterf eins og hver gat f slg látið. Það voru yfirleitt þreytt en ánægð böm, sem héldu heim til sín að hátíðahöldunum loknum, og eflaust hafa þau hugsaö um margt, áður en svefninn sigraði þau um kvöldiö. Mannfjöldinn á götunum, blikandi lúðrar, kall- inn með stóra trommuna, blöðr- urnar, fánarnir og gotteríið og svo skemmtunin eða bíómynd- in..... Kiwanis-klúbbur hélt barnaskemmtun, og þar spiluðu ungir menn nýjustu og vinsælustu lögin af mikilii Iist. Sumir hlust- uðu af áhuga, en sumir höfðu meiri áhuga á konfekti og karamellum. <<*** » * A Austurvelli var margt um manninn eins og endranær og Ylfingarnir tveir eru alvarlegir í bragði að ræða um atburði dagsins, en litla systir heldur minnsta fólkið sat á háhesti til að fylgjast með, því sem fram fána landsins hátt á lofti. fór. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.