Vísir - 27.04.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 27.04.1968, Blaðsíða 12
12 V1 S IR . Laugardagur 27. apríl 1968. CAftOLGAINE: Ki, Lirkjuvörðurinn fylgdi mér inn gólfið .jQg vísaði mér til sætis, og um leið og ég settist leit ég í kring um mig yfir söfnuðinn. Kirkjan var troðfull, enda hlaut brúðkaup Marciu að vera eitt eftirtektarverö- asta brúökaup ársins. Ég haföi aldrei séð jafnmargt prúöbúiö fólk samankomiö undir einu þaki. Faöir Marciu var sendiráðsmaður, svo að það var skiljanlegt að hann ætti marga vini, sem höfðu meiri tekjur en ég og mínir líkar. Ef þaö ætti fyrir mér aö liggja að giftast ein- ' hvern tlma mundi það líklega verða I í litlu sveitakirkjunni í Devon, en ; þar hafði ég alizt upp hjá móður minni. Líklega færi bezt á þvi. En það voru litlar horfur á, aö slíkt mundi gerast í náinni framtíð. Ég var tuttugu og tveggja, og þó ég ætti marga kunningja, átti ég enn þá til góða að verða ástfangin, — alvarlega. Brúðarmarsinn úr „Lohengrin" var leikinn á orgelið. Ég leit við, eins og allir aðrir, og sá Marciu ganga upp aö altarinu, og aldrei hafði hún verið fallegri. Faðir henn ar leiddi hana. Undir hvítri slæö- unni virtist Marcia dekkri en venju lega, hörundsliturinn var nærri því eins og á Spánverja og feöurö henn ÝMISLEGT YMISLEGT GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Síini 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél. annast lóðastandsetningar. gref hús grunna. holræst o. fl. Tökum að okkui hvers konai rnúrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs um. Letgjum út loftpiessur og vfbra sleða Vélaletga Steindórs Sighvats oOnai Alfabrekku viö Suðurlands braut, sími 30435 RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN 5 SÍMI 82IZO TÖKUM AÐ OKKUR: 3 MÓTORMÆLINGAR. » MÓTORSTILUNGAR. ■ V10GERÐIR A' RAF- KERFI, DÝNAMÓUM, OG STÖRTLIRUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIO VARAHLUTIR Á STAONUM j I GREMS'AWCGUR ^n-iTrrnTTTTrrrn rnTTi rnrm 11 nrr TékUMtÁLLS KOf1Á£ kíjÉÐTjlNG'AR j1; ; FLJÖT OG yÖNÓUÐ yiNNA’ ÚR.VÁL Ap'ÁRt.'ŒÐ.uwf. ' - LÁUGAVE.G 62 - SlMMOaáé H||MASlNI 03A34 ntiK BOLSTRUN ar meir eggjandi og dularfuil, þeg ar maður sá andlitið í þessari hvítu umgerð. Brúðarmeyjarnar sex gengu á eft ir henni i gulum, síðum flauels- kjólum og með vorblóm í hárinu. Ég ætlaði varla að þekkja Susie, fjögurra ára frænku Marciu, sem venjulega var mesti æringi. Nú gekk hún niðurlút og andlitið var svo hátíðlegt, að maður átti bágt með að trúa, aö þetta barn gæti nokkurn tíma látið eins og óhemja. Athöfnin hófst. Ég hlustaði, inni lega hrærð eins og ég verð alltaf við hjónavígslur, og óskaði heitt að Marcia yrði gæfusöm í sambúðinni með Carlos sínum. Ég þekkti hann ekki því að þau höfðu kynnzt og orðið ástfangin suður á Spáni, þeg ar hún heimsótti foreldra sína þang að eftir að faðir hennar fór aö starfa við sendiráðið í Madrid. Ég vissi að hún var afar hrifin af honum. Bréfin sem hún haföi skrifað mér síðustu þrjá mánuöina sýndu mér þaö í þúsund mismun- andi myndum, að loks hefði hún fundið mann, sem gæti gert hana hamingjusama. Margir höfðu verið ástfangnir af Marciu áður en Carlos kom til sögunnar. Ég var að velta því fyrir mér, hvort hann vissi að hún hefði veriðNxúlofuð tvívegis áður, og í annað skiptið sleit hún ekki trú- lofuninni fyrr en viku áður en brúð kaupið átti aö fara fram. Þegar hún hafði skrifað mér að nú væri hún trúlofuð í þriðja sinn, haföi ég hálfvegis búizt við að þetta færi í hundana líka. En þar skjátl aðist mér. Meðan ég hlustaði á rödd hennar, sem var ekki laus við skjálfta og sýndi að hún var óstyrk, varð mér hugsað til áranna sem liðin voru síðan við vorum saman í skólan- um. Marcia var þremur árum eldri en ég, og ég haföi litið upp til hennar. Fegurð hennar og yndis- bokki hafði lerf o’rkur hinar að auð sveipum þjónum hennar. Ég hafði verið upp með mér yfir því, að hún vildi eiga mig fyrir vinstúlku. Ég hefði vili-ið ganaa í ooinn dauð- ann fyrir hana í þá daga. Síðasta skðlaárið vornm við óað- skiljanlegar, og eftir að skólanum lauk höfðum við haldið samband inu við. Stundum kom hún og heimsótti mig í Devon, þegar hún átti frí, og tvívegis bauð hún mér til sín til Sevilla. Þær heimsóknir voru mér eins o° ævintvri því að viðbrigðin voru svo mikil frá því sem ég átti að venjast. Faðir minn var illa launaður nrestur sem átti annrtkt, og dó þegar ég var þriggja ára, en mamma liföi eftir, á ofurlitl um eftirlaunum. Ef ég hefði ekki erft dálitla upphæð eftir ljósmóður mína heföi ég aldrei getað komizt á dýra skólann við Stamford ! House. J Söfnuðurinn stóð upp og söng ! útgöngusálminn. Þegar ég beygði j mig tii þess að ná i sálmabókina, ; missti ég töskuna mína og það sem ; í henni var valt skröltandi út á j gólfið, svo að ég komst i vandræöi j og stokkroðnaði. Ungi maðurinn sem hjá mér sat, beygði sig og fór að tína dótið saman. Augu okkar mættust um leið og hann rétti mér vararoðann og farðadósina, og hjartað herti á sér þegar ég sá aðdáunina í bláum augunum. Þegar athöfninni var lokið og viö biðum eftir að brúðhjónin gengju úr kirkjunni, tók ég eftir aö hann horfði á mig. Svo heyrði ég lága rödd viö eyra mér: — Hvern ig stendur á að við höfum ekki sézt fyrr — ef þér eruö kunningi Marciu? — Það er kannski vegna þess að að ég kem sjaldan til London. — Það var leitt því að ég á heima héma. Hvar eigið þér heima? — f litlu þorpi í Devon, sem þér hafið aldrei heyrt nefnt á nafn. Eina mílu frá Exeter. — Og þér heitið — hvað? — Joyce Meadows. — Ég heiti Peter. Peter Cobbold. Þetta var rösklegur og viðfeldinn piitur, og átti iíklega margar vin- stúlkur. Hann er ekki beinlínis lag legur, en fas hans og þokki afvopn aði mig algerlega. En nú var brúð- kaupsmars Mendelssohns leikinn á orgelið og Marcia kom niður frá grátunum og hafði flett slæðunni frá andlitinu. Það sópaði af henni, þar sem hún kom við hliðina á bráð myndarlegum brúðgumanum. Hún brosti hlýlega til mín um leið og hún gekk framhjá. En kannski var hún að brosa til Peters Cobbold, datt mér svo í hug. Ég leit við og sá að hann elti hana | með augunum svo að ég fór að velta fyrir mér hve mikiö hann þekkti ; hana og hvort hann væri ástfang- ' inn af henni, eins og svo margir 1 aðrir. — Hún er falleg finnst yður ekki? — Yndisleg. — Þekkið þér hana vel? — Já — síöan við vorum börn. Þá var hann líklega ekki ástfang inn af henni, hugsaði ég með mér. Eða skjátiaðist mér? Það var auð- séð að hann var eldri en Marcia og hann gat hafa orðið ástfanginn af henni eftir að hún eltist. Hún hafði ómótstæðileg áhrif á karlmenn, og jafnvel dyggustu eiginmenn litu við og horfðu á eftir henni. HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ FALLEG. Gestamóttakan var heima hjá foreldrum hennar, sem áttu heima aðeins steinsnar frá kirkjunni. Við Peter urðum samferða þangað og töiuðum saman á leiðinni, létt og óhindrað eins og ungt fólk gerir þegar því fellur vel hvoru við annað. Hann var næst fyrir framan mig þegar við heilsuðum Marciu og Carlos, sem var hár og grannur með dökkt, afturgreitt hár og hátt enni. Peter kyssti hana og sagöist aldrei >iafa trúað því að hún gæti verið svona falleg. Það var öfund í rödd j hans þegar Marcia kynnti hann j fyrir manninum sínum og hann j sagði: — Þér eruð áreiðanlega heppn- • asti maður í verö'dinni, Lopez! j — Ég veit það. j Svo kom ,að mér. Það birti yfir I Marciu þegar hún sá mig. íy Edgah Rice Burrouohs OhTARZAN.. WHY DO VOu STILL R.EFUSE LA? I AAA BEAUTlFUL.. VOU HAVE TOLO ME SO.„ AND I QUEEN OF ALL OPAR! 1 LOVE TjI ANOTHER CADJ v/ILLQiVE you your pale-hair /VIATE TO T+HE FLAAMNG SUN GOD..AND 1 WILL DO AYOTH/ASG TO PREVENT IT! „Tarzan} hvers vegna neitarðu, La. Ég er falleg, þú hefur sjálfur sagt það ... Og ég er drottning yfir öllu Opar.“ „Ég elska aðra, La“. „Þá verð ég samkvæmt hinum fornu lögum Opar að giftast æðstaprestinum. Og fyrst þú afneitar mér — mun Cadj fórna þér og ljóshærðu kon- unni þinni fyrir hinn brennandi sólguð - og ég veg fyrir mun ekkert gera til að koma það.“ — Joyce mér þótti svo vænt um að þú skyldir geta komiö. — Mér iíka. Og ég vona að þú veröir mjög hamingjusöm. — Það er ég viss um. Hún studdi hendinni á handlegg mannsins síns — Carlos þetta er Joyce. Hann rétti mér granna, dökka höndina. Það var bros í dimmum augunum og hann sagöi á reiprenn- andi ensku: Nýjfi Bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn með þvi að vinna sjálfir að viðgerð bifreiöarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja Bílaþjónustan Hafnarbraut 17. simi 42530 opið frá kl. 9—23. t ■ i:i n 111 ■ t.l 1111111 i.i 111111111111 ^Qallett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •fc Margir litir -A- Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettlrúrf in UERZLUNIN nm SÍM.I 1-30-76 I IClliM.lnMI I 1 II II I I I 11 I I I I I I I I I I I I I RAUOAFlARSTÍG 31 SIMI 22022 NÝJTIMr: f TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp 'ð hleypur ekki Reynið viðskipt- ’n. Uppl. verzl Vxminster, simi 30676. - Heima- simi 42239.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.