Vísir - 29.04.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 29.04.1968, Blaðsíða 10
10 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Traiwmmmwn—w——f—Hf— V SIR . Mánudagur 29. apríl 1968. (Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku). AUKIN ÞEKKING GERIR REKSTURINN VIRKARI, ÖFLUGRI OG ARÐVÆNLEGRI. Tilkynnið þátttöku í slma 82930. KYNNIZT NÚTlMA STJÓRNUNARAÐFERÐUM. PWBaSBajnHaWSBB Leiðrétting í>au leiðu mistök uröu i laugar- dagsblaðinu í grein um sveitar- stjóm o. fl., að maöurinn, sem skrifaður var Óskar Friðbjarnarson, oddviti Eyrarhreppi, er Guðfinnur Magnússon, sveitarstjóri, Eyrar- hreppi. Þá rugluðust tveir mynda- textar, þar sem stóö Vigfús B. Jónsson, Laxamýri, átti að standa Vigfús Jónsson, Eyrarbakka, og öfugt. Em hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Hátíðahöldin 1. maí Kröfugangan 1. mai mun leggja af stað upp úr kl. 2 frá Iönó og verður gengið vestur Vonarstræti, Suðurgötu, Aöalstræti, Hafnar- stræti, upp Hverfisgötu, Frakka- stíg og niður Laugaveg og Banka- stræti á Lækjartorg, þar sem úti- fundurinn er haldinn. Þar munu taka til máls Hilmar Guöiaugsson, Iðnaðarhúsnæði óskast 150 - 200 ferm. húsnæöi á fyrstu hæð óskast til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 2. maí merkt „1611“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að fullgera tvo knattleiksvelli á íþróttasvæði Fram v/Miklubraut, hér í borg. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 1000 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTi 8 - SÍMI 18800 777 sölu er bílmótor (Buic V-6) lítið notaður. Uppl. í síma 17640 eftir kl. 20.30. STJÓRNUNARNÁMSKEIÐ HÆKKANDI KOSTNAÐUR — MINNI ÁGÓÐI — TAP — Á fyrirtækið í erfiðleikum? Hvernig getur stjórnandi fyrirtækis brugðizt við vandanum? MEÐ ÞVl AÐ AUKA SÍFELLT VIÐ HAGNÝTA ÞEKKINGU SÍNA. Dagana 6.— 17. maí kl. 13.30—18.00 verður haldið námskeið í almennri stjórnun fyrir stjórnendur fyrir- tækja og fulltrúa þeirra. Eftirfarandi atriöi verða tek- in fyrir: 1. Meginkjami stjórnunar. 2. Grundvallarreglur stjómunar. 3. Meginreglur framleiðslustarfsemi. 4. Meginreglur skipulagningar. 5. Meginreglur eftirlits. 6. Efnisnýting og eftirlit. 7. Nýting vinnuafls og eftirlit. 8. Verksmiðjunýting og eftirlit. 9. Kostnaður og fjárhagseftirlit. 10. Stjómun starfsliðs. 11. Markaðsmál. I form. múrarafélagsins Guðmundur j J. Guðmundsson varaform. Dags- 1 brúnar og fundarstióri verður Ósk- ar Hallgrímsson, form. fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna. Lúðra- sveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur Ieika fyrir göngunni og á útifundinum, og merki dagsins verða seld á götunum. Að útifund- inum loknum mun hin fslenzka Vietnamnefnd halda fund um Vietnammálið á Hótel Borg og verða þar fluttar ræður, m. a. af Sigurði A. Magnússyni, ritstjóra og Ólafi Ragnari Grímissyni. Þá verða söngur og fleiri atriði á dag- skrá. UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.03^-07110 Auglýsið í VÍSI B Miklar óeiröir hafa orðið í Ham ilton á Bermuda og lýsti landstjór- inn yfir undanþáguástandi. Ung- menni unnu mikil spellvirki. Mikið var um íkveikjur og ráðizt á slökkvi liðsmenn við slökkvistörf. ■ Kanadíska lögreglan gerði upp tæka sl. laugardag falsaöa ferða tékka (bandaríska) að verðmæti 6 millj. dollara. Fundust tékkabirgð- irnar í prentsmiðju í Montreal. Þrír menn voru handteknir. B í fyrrinótt rakst ísraeelskur varðflokkur á sex manna flokk arabískra hermdarverkamanna nálægt Be’er Orah, er vígi í eyði mörkinni um 20 km. fyrir norð- an Eilath. í vin þessari er sam- yrkjubú (kibbutz). Allir sex ara bísku skæruliðarnir í hópnum voru felldir. Þeir höföu hríð- skotabyssur og sprengjur að vopni. Vnrðskip — »))) - > 1. síöu. náð meiri siglingarhraða. Þá sagði Pétur að af biturri reynslu hefðu þykkari plötur verið sett- ar um vélarrúm skipsins, og að auki væri það sérstaklega styrkt til siglinga í ís. 'Ý'msar nýjungar eru í skipinu, svo sem góð að staða til að lenda þyrlu á þil farinu o. fl. Skipherra á Ægi verður Jón Jónsson. BELLA „Fröken Bella ég hef ákveðið að hækka við yður kaupið, svo aö þér getið verið sómasamlega til fara.“ mm I DAG Norðaustan kaldi eða stinnings kaldi og léttskýj að. Hiti yfir frostmarki síðdegis en um 4 stiga frost í nótt Skip framtíðarinnar Skip framtíðarinnar heitir „Ham burg“ og hefur nú fyrir slcemmstu verið hleypt af stokkunum í sam nefndri borg í Þýzkalandi. Skipið er 23.000 lestir og í því er rúm fyrir 800 farþega. Um borð eru að sjálfsögðu öll hugr~— *-------*“J* -*’ -* -- ’—x fari um farþegana. Skip af þessari J tegund eru einkum byggð til að • afla Þýzkalandi erlends gjaldeyris,« og búizt er við bví, að frá árinu J 1969 muni um 50.000 erlendir far-« þegar á ári njóta lífsins um borðj í þýzkum lystiskipum. • | HHSJVIET | Lengsti svefn sem vitað er til að maður hafi fallið í er 277 klst. eða 11 dagar og 13 klst. Það var Charles E. Christensen, 23 ára gamall Kaliforníumaður sem svaf svona lengi, og var hann undir stöðugu eftirliti lækna á meðan. Það var árið 1966, frá 26. júli til 6. ágúst, sem Charies féll í þenn an Ianga svefn.____ BÍLASKOÐUNEN í DAG ER SKOÐAÐ: R-2401 — R-2550

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.