Vísir - 30.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1968, Blaðsíða 6
6 0B3 * * AUSTURBÆJARBIO Ný ,Angelique-mynd:“ Angelique i ánauð Áhrifamikfl, ný, frönsk stór- mynd. — fsl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slm- 22140 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotiö metaðsókn, enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Piummer ÍSLENZKUR TEXTI Myndin er tekin í DeLuxe-lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. Ekki svarað í síma kl. 16—18. NÝJA BÍÓ Oturmennið Flint (Our Man Flint) íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50184 PIA DEGERMARK • THOMMY BERGGREN FARVER F.C.P. Verðlaunamynd f litum. Leik- stjóri: Bo Widerberg. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. STJÖRNUBÍÓ Lord Jim Ný amerísk stórmynd. — (slenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ MAKALAUS SAMBUÐ Sýning fimmtudag kl. 20 ^síanfef’lutfan Sýning föstudag kl. 20. Litla svíðið Lindarbæ: T'lU TILBRIGÐI Sýning ftnmtudag kl. 21. Sfðasta slnn. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 V í S IR . Þriðjudagur 30. apríl 1968. a Marz svipað og á tunglinu Myndir þaðan hafa nú verið nákvæmlega rannsakaðar JJúmlega tvö ár eru nú síðan bandarískum geimvísinda- mönnum bárust fyrstu nær- myndirnar frá Marz, teknar úr geimflauginni „Mariner", og enn sem komiö er, eru það einu slíku myndirnar, sem þaöan hafa borizt. Þær sýndu svo ekki varð um villzt, að yfirborð reiki- stjörnunnar væri fjölsett gígum. En margar af þessum myndum voru þó svo ógreinilegar, að illt var að átta sig á smáatriðum. Síðan hafa sérfræöingar við bandarískar geimvfsindastofn- anir unnið að þvf að skfra þessar ljósmyndir með mjög flóknum aðferðum, Árangurinn er mjög athyglisverður, og fyrir hann eru geimvísindamennirnir nú margs vísari en áður um alla staðhætti á þessum grann- hnetti jarðarinnar. Myndirnar sýna nú allt að því þrefalt fleiri gíga, en áður voru greinilegir, en gígarnir sjálfir og umhverfi þeirra allt, er harla áþekkt því, sem gerist á tungl- myndunum. Þó er svo að sjá, sem allar mishæðir á Marz séu mun lægri en á tunglinu, lands- lagið flatara. Dr. Robert B. Leighton, próf- essor í eðlisfræði við tæknihá- skólann f Pasadena, Kaliforníu, skýrði frá þessum niðurstööum á alþjóöaþingi stjörnufræðinga, sem nýverið var háð í Prag í Tékkóslóvakíu. Hann gerði þar grein fyrir myndunum, 21 að tölu, sem geimflaugin „Mariner 4.“ tók af Marz þegar hún þaut þar fram hjá í júlí 1965. Þessar myndir voru teknar úr 7,000—10,000 mílna fjarlægð frá reikistjörn- unni og sendar til jarðar, 148 milljón mílna leið. Þegar við móttöku reyndust þessar mynd- ir að minnsta kosti hundraö- falt greinilegri en þær skýrustu, sem teknar höfðu verið með stjarnsjám á jöröu niðri. Geim- vísindamennirnir voru ekki sem ánægðastir með þær samt. Meö aðstoð alls konar tækja, meöal annars rafreikna, tókst dr. Leighton og samstarfsmönnum hans að bæta þær að mun. Á mörgum þeirra mátti sjá atriöi, sem ekki mótaði fyrir á frum- myndunum. Auk gíganna, sem nú mátti greinilega sjá á myndunum, komu þar í ljós langar, tiltölu- lega beinar rastir. Sumar þeirra voru um 300 km á lengd og allt að 10 km á breidd. Leighton fullyrðir þó, aö þar væri ekki um hina frægu „skurði" aö ræða; ' essar rastir væru ekki svo mikilfenglegar, aö þær yrðu greindar í stjörnusjónauk- um. Taldi hann aö þetta mundu vera yfirborösprungur eða grunnar gjár. Dökk strik, sem örlaöi á úti við jaðar sumra myndanna, voru svo ógreinileg, aö ekkert varð af þeim ráðið. Og þar sem myndir þær, er „Mariner 4.“ tók, ná einungis yfir einn hundraðshluta af yfir- boröi reikistjörnunnar, skera þær ekki úr um það hvort þetta skurðakerfi, sem talið er að sézt hafi í stjörnusjónaukum, fyrir- finnist þar í rauninni, eða hvað það sé, ef svo er. Gígarnir á einni af myndunum frá „Mariner 4“. Enda þótt gígarnir á Marz séu viðlíka þéttir og á tungl- inu, er greinilegur munur á út- liti þeirra. Brúnir tunglgiganna eru hvassar, sem bendir til aö þeir séu ekki ýkjagamlir á tima- reikning stjarnfræðinnar Marz- gigarnir eru með „veðruðum" brúnum, og gætu þess vegna veriö mun eldri. Stjörnufræð- ingar telja þó, að eldgosin á Marz hafi verið mun meiri en á tunglinu; þar hafi hraunleöja og vikur fyllt upp lægðirnar og þess vegna sé yfirborðið á Marz tiltölulega slétt. Flestir gígarnir á Marz-myndunum eru lægri en 300 m, en þeir víöustu mæl- ast hins vegar, samkvæmt mynd unum, allt að 150 km að þver- máli. Á sumum myndunum virðast gígrendurnar hvítar, eins og væri þar um snjó að ræða. Litgreining hefur leitt i ljós aö yfirborö reikistjörnunn- ar sé rauðleitt, eins og það virðist léöan. Löngum hefur því veriö trú- að hálft í hvoru, að Marz væri byggð einhvers konar vits- munaverum. Sennilega mun sú trú sprottin af áöurnefndu ,,skuröakerfi“. sem menn héldu sig sjá þar gegnum stjörnusjón- aukana, og álitu að hlytu að vera einhver mannvirki. Síðan hafa reyfarahöfundar og kvikmynda- höfundar ýtt undir þá trú með alls konar „innrásarsögum" — jafnvel ekki lélegri höfundar en H. G. Wells. Svo segja þessir geimvísindamenn að myndirnar, sem „Mariner” tók, geri hvorki að afsanna þá kenningu né sanna. Þaö bíður því síns tíma, þegar náðst hafa þaðan greini- legri ljósmyndir. Nema að Marz- búarnir veröi sjálfir búnir að gera eitthvað vart við sig áður á jörðu niðri....... KOPAVOGSBIO Sím* 41985 (Spies strike silently) — tslenzkur texti. Mjög vel gerð og irkuspenn- andi. ný, ftölsk-amerisk saka- málamvnd i litum, er fjallaT um vægðarlausar njósnir I Beir ut. Lang Jeffrles. Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ — tslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð. ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögti hins heimsfræga rithöfundar tanFlemmings sem komið hef- ur út á islenzku. Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ hAFNARBÍÓ Maður og kona Kynblendna stúlkan Sýnd kl. 9. fslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hver var Mr. X Njósriamynd i litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miöasala frá kl. 4. Spennandi ný amerísk kvik- mynd með: Lloyd Bridges Joan Taylor Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl 5 7 og 9. GAMLA BÍÓ Hedda Gabler Sýning miðvikudag kl. 20.30 Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Sidney Poitier Ellsabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum unnan 12 ára KOPPALOGN Sýning fin ..itudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SUMARIÐ '37 Sýning föstudag kl. 20.30. AHra síðasta sýnmg. Aðgöngumiðasalan lönó eT ppin frá kl 14 Sími 13191

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.