Vísir - 30.04.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 30.04.1968, Blaðsíða 10
70 VISIR . Þriðjudagur 30. aprfl 1968. 64% — ffl—. 9. síðu. bænda og Rannsóknarstofnun landbúnaðarins væru sammála stjórn verksmiðjunnar um þá framleiðslu sem fvrirhuguð væri. Þá tók hann fram að landbúnað- arráðherra hefði veitt þessu máli mikinn stuðning og hefði bæði hann og forsætisráðherra lýst því opinberlega, að ríkisstjórnin vilji beita sér fyrir framkvæmd þessa máls svo fljótt sem auðið er. Stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f. skipa nú: Pétur Gunnarsson framkvæmda stjóri, formaður. Halidór H. Jónsson, arkitekt. Hjörtur Hjartar, framkv.stj. Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri. Tómas Vigfússon, bygginga- meistari. Iþróttir — »->- 2. siðu. Stoke 38 30 Fulham 39 26 2. deild: t (Efstu): Leikir: Stig: Q.P.R. 40 54 Ipswich 39 54 Blackpool 40 54 Portsmouth 40 49 Niður falla: Rotherham og Plymouth. Kvenbúningar — m-> i6. síöu. auknar umræður verður væntan- Iega ljóst hvaða leið sé hentugast að velja, til að tryggja framtíð ís- lenzka þjóðbúningsins. BLAÐAMAÐUR Dagblaðið Vísir vill ráða blaðamann. Hann þarf að vera stúdent, 19—30 ára að aldri, hafa góða íslenzkukunnáttu og lag á að um- gangast fólk. Skriflegum umsóknum sé skilað fyrir helgina. ATVINNA Stúlka óskast frá kl. 2—6. GUNNARSKJÖR • Sólvallagötu 9 aiuniVLI Irtll Hún er létt, hún er mild, enda búin ti úr bragöbezta ameríska tóbakinu 'aupið Chesterfield -JSM Formaður nefndarinnar, sem hef- ur kannað þetta mál að tilstuðlan Æskuiýðssambands ísiands, er Björn Th. Björnsson, listfræðingur. Aðrir í nefndinni eru Herdís Jóns- dóttir, frá Félagi handavinnukenn- ara, Dóra Jónsdóttir, Félagi gull- smiða, Friörikka Geirsdóttir, Félagi íslenzkra teiknara, Arnheiður Jóns dóttir, Heimilisiðnaðarfélagi ís- iands, Sigríður Thoriacius, Kven- félagasambandi íslands, Magnús Pálsson, Myndlistar og handíðaskóla íslands, Matthildur Guðmundsdótt- ir, Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Auk þeirra eru í nefndinni form. ÆSÍ, Ragnar Kjartansson og Ingi B. Ársælsson, varaform. Frú Elsa Guðjónsson hefur setið fundi með nefndinni og veitt henni ýmsar upplýsingar. Dómur — »-> 1. Síðu. sem þeir notuðu tii greiðslu áfeng- isins. Einnig höfðu þeir breytt nafni bátsins og notað fyrra nafn hans, Þorleifur Rögnvaldsson. Það kom fram í yfirheyrslum, að skipverjar kváðu Jóhannes Petrus Seewuen, þáverandi ræðismanns ís- lands í Rotterdam og umboðsmann Jökla h.f. þar í borg, hafa útvegaö sér áfengið til kaups. Auk þeirra ofantöldu höfðaði hið opinbera mál gegn manni einum hér í borg fyrir að hafa tekið til geymslu nokkurn hluta áfengis- farmsins, án þess að hann hefði verið riðinn við málið að öðru leyti. Var hann dæmdur í 10 þús. kr. sekt. SkólaferðaSag — m—r i. síöu Landssímans, sem var staddur uppi á heiðinni, til að aka piltinum BÍ LASALINN V I Ð VITATORG SÍMAR: 12500 & 12600 Aldrei meira úrval af nýjum og notuðum bílum. Rambler '56 fæst án útb. og fleiri tegundir, sem þarfnast viðgeröar. Fiat ’65, ’66 ,67 og eidri. — Sport- bíiar. — Skoda sport, Skoda Fel- icia, Triumph, Austin Hily Mark 1. Morris 1000, Austin mini station. Allar tegundir af jeppum og cðr- um gerðum með framhióladrifi. — Rússajeppi með diesel-vél og húsi I og með blæjum. Bronco, ekinn i 6.500 km. Willys ’42 til ’66. — I Nýir og gamlir vörubílar. Toyota Crown ’66, Consul 315 ’62, Cortina ’65—66 De Luxe, Mercedes Benz ’53—’66. Bíiaskipti við alira hæfi. j Taunus 12M og 17M ’54—’67. — Sendiferðabflar meö sætum og j stöövarleyfi. — Vantar bfla fyrir skuldabréf. • Akið á eigin bíl í sumarleyfið. : Opið frá 10—10 alla virka daga. Laugardaga 10—6, sunnud. 1—6. I j á móti sjúkrabílnum. Fór ég og ' tveir aðrir meö sjúkrabílnum nið- j ur á Akureyri, og kom í ljós að pilturinn hafði farið mjög illa úr liði við öklann og er hann enn á Akureyri. Ég fékk svo jeppa til að aka mér upp á heiðina og var plógur þá kominn á staðinn og komumst við heilu og höldnu niður í Húna- ver um kvöldið 9 tímum eftir að lagt upp var frá Akure. Við sváfum til hádegis og fréttum þá að Holta- vörðuheiði væri að lokast og vild- um því biða ef yrði rutt á undan • bílunum, en fleiri bíiar ætluðu suð-! ur yfir heiðina. Ókum viö að • Staðarskála og var þá tilkynnt að« veghefill væri á leiðinni yfir heiö-J ina að sunnan á móti okkur. Þá • lögðu allir bílarnir af stað, um 101 talsins, en er við komum að mæði-J veikigiröingunni var enginn veg-« hefiil sjáanlegur og biöum við þarj fram yfir miðnætti. Þá kom veg- • hefillinn að sunnan með bílalest! og var þá mikill skafrenningur ogj versnaði veðrið nú eftir því sem* á leið nóttina. Hefillinn var ekki! með snjópióg, og varð hann aðj fara til baka til að sækja hann, • þar sem ógerningur var nú aðj ryðja veginn án plógs. Biðum við* f bílunum fram undir morgun, og! var mér þá ekki farið að lítast áj biikuna. ! Ómögulegt var að snúa við, en* um 8 leytið kom hefillinn með plóg! inn og var þá haldið af stað.J En þá bilaði stýrisútbúnaður ann- • arrar rútunnar og lenti hún útaf. Þá! var ekki annað að gera en skilja* hana eftir og skiptum við fólkinu! niður á bílana, sem voru í lest-J inni og haldið áfram niður heiðina. • Þegar við komum niður undirj Fornahvamm lenti hefillinn útaf, en# það hafði líka komið fyrir hefilinn • sem kom upp á Öxnadalsheiðina, J enda er geysilega erfitt að stjórna • þessum tækjum þegar veðrið og! allar aðstæður eru svona slæmar. J Við komum í Hreðavatnsskál- • ann ki. 3, sólarhring eftir að viðj höfðum lagt á heiðina og þá beiö» Leopold eftir okkur með matinn. • Hann haföi ekkert frétt af okkur, J en átti von á okkur í mat 12 tím-* um áður og beiö hann allan tímann. J ^ Þar var fólkinu safnað saman úr« • bílunum og borðuöu nú allir. ViðJP lögðum svo af stað suður og kom-J j um í bæinn kl. 11 í gærkvöidi. —• | „Við eigum bílstjórunum sem viðj voru samferða okkur á heiðinni • mikið að þakka,.svo og öllum þeimj sem lögðu okkur lið á þessu ferða-J lagi, og þá ekki sízt Leopold á« Hreðavatni", sagði Þorsteinn. J „Það er Iíklega áhættuminna aðj fara næst til Spánar í skólaferða-* Iag“, sagði Þorsteinn að lokum. J Auglýsið í VÍSI TILBOÐ - HRAÐBRAUT j UM KÓPAVOG ! Tilboð óskast í byggingu fyrsta hluta Hafnar- fjarðarvegar um Kópavog. Útboðsgögn e:*u afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings í Kópavogi, gegn 5000.— kr. skilatryggingu. Byggingarnefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. BORGIN BELLA „Þið kisa hafið greinilega ekki sama smekk fyrir mat — hún vildi ekki sjá þennan fisk .. VEÐRIÐ í DAG Norðaustan goia og létt- skýjað, um 4ra stiga hiti síðd., en 5 stiga frost í nótt. lilKMETl Grennsta mitti sem vitaö er um var á frönsku ieikkonunni Mlle Polaire sem dó árið 1939, en hún var 13 þumlungar í mitt- ið. Vitað er um tvær aðrar kon- ur, sem hafa haft sama mittis- mál og hún, en það eru þær Ethel Granger frá Pétursborg og franska drottningin Catherine de Medici (uppi 1519—89). Líffræði- lega séð, telja læknar að 10 þuml ungar séu algert lágmark fyrir mittismál kvenna, svo að enn er hugsaniegt að einhver eigi eftir að slá þær fyrrnefndu út. SÖFHiIí Listasafn Einars Jónssonar, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 4. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar fslands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl. 1.30 til 4 Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands, Garðastræti 8 sími 18136, er opiö á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e h Úrvai eriendra og inr.lendra bóka um visindaieg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og lífinu eftir „dauðann" Skrifstofa S. R I og afgreiðsla tímaritsins „Morgunn” opiö á sama tíma. wmmmammmmmmmmmamssramí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.