Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Föstudagur 3. maí 1968. AUSTURBÆJARBÍÓ Ný ,Angelique-mynd:“ Angelique i ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — tsl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slm' 22140 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn, enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ÍSLENZKUR TEXTI Myndin er tekin í DeLuxe-Iit- qm og 70 mm. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. (—Listir "Bækur -Menningarmál- NÝJA 810 Oturmennið Flint (Our Man Flint) íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50184 BO WIDERBERG'S ,, , Elvimlroðlqai PIA DEGERMARK • THOMMY BERGGREN Verðlaunamynd i litum. Leik- stjóri: Bo Widerberg. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Elvira Madigan Stjórn, handrit og klipp- ing: Bo Widerberg. Kvikmyndun: Jörgen Persson Hljóðupptaka: Sven Fahlén Aðalhlutverk: Pia Degermark Thommy Berggren. Lennart Malmer, Cleo. Sænsk, íslenzkur texti, Bæjarbió. ,,‘C’lvira Madigan" er tvímæla laust eitt heilsteyptasta kvikmyndaverk, sem fram hefur komið á Noröurlöndum á und- anförnum árum. Hún er byggð á atburöi, sem átti sér staö árið 1889. Sixten Sparre greifi, liðsforingi í sænska riddaraliöinu skaut til bana sjálfan sig og hina fögru ástmey sína, . iínudansmeyna Elviru Madigan, sem réttu nafni hét Hedvig Jensen. í prógram- inu stendur: „Hinn rómantíski ljómi, sem verið hefur yfir ást- arævintýri þeirra virðist aldrei ætla að blikna, hvorki í Sví- þjóð né Danmörku Sixten hafði strokið úr sænska hernum og Elvira hafði sömuleiðis hlavrp ið á burt úr sir-kus stjúpföður sína. Skamma stund nutu þau hinnar fullkomnu ástar ' Dan- mörku, áður en hin örlagaríku endalok komu. Kvikmyndin segir frá sam- vistum þeirra feftir flóttann. Hún segir frá því, hvernig þau njóta lífsins i ýmsum hótelum og smágistihúsum víðs vegar um Danmörku. Þau verða aö flýjá STJÖRNUBÍO Lord Jim Ný amerísk stórmynd. — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára ■ WÓÐLEIKHÖSIÐ ísfsíantsÉíuítan Sýning i kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simí 1-1200 KÓPAVOGSBIO Simi 41985 T0NABI0 (Spies strike silently) — tslenzkur textl. Mjög vel gerð og irkuspenn- andi ný. ítölsk-amerisk saka- málamvnd i litum, er fjallar um vægðarlausar njósnir i Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð bömurn innan 16 ára. Leiksýning kl. 9. , , U TPPTIfíl SEH ELlml •Í3» X.' . «Q 5*5 O □ — tslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð ný, ensk sakamálamynd f algjörum sérflokki Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar tanFlemmings sem komið hef- ur út á Islenzku Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. 7 Bönnuð ir-'sn 14 ára. Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 3. Aðgöngumiöasala í Tjarnarbæ; laugardag kl. 2.15, sunnud. kl. 1. Síöasta sinn. stað úr stað, eftir því sem það vitnast hver þau eru. Þau eru aldrei látin í friði og blöðin ræða mikið um þetta umtalaða ævintýri.“ En þar kemur að skotsilfur þeirra þrýtur. Þau eru hundelt og eygja hvergi bjargræði, svo að þeim kemur saman um að fylgjást að f dauðann. Þannig er f stuttu máli sögu- þráður þessarar myndar. Það er ekki ýkja margt sem gerist, áhorfendur fylgjast með heimi þeirra Sixtens og Eiöveigar, sem fórna öllu fyrir fáeinar hamingjustundir, þótt to'i-nibp in hljóti að bíða þeirra á næsta leiti. Þau eiga þess ekki úr- kosta að hverfa til borgaralegs lífs heldur hafa þau brennt all ar brýr að baki sér, og verða að gjalda með lifi sínu fyrir fáar hamingjustundir. „Elvira Madigan" er gott listaverk, sem eflaust á eftir að hljóta hér mikla og verðskuld- aða aðsókn. Hafi Bæjarbíó þökk fyrir að koma henni svo fljótt á framfæri hérlendis. Kennaraskólakórinn Stjórnandi: Jón Ásgeirsson Aðalpersónurnar Sixten Sparre greifi (Thommy Berggren) og Elvira Madigan (Pia Degermark). Tjað var sannarlega vorblær og andi æsku og frfskleika á fyrstu tónleikum hins nýstofn- aða Kennaraskólakórs f Austur- bæjarbfói s.l. sunnud. Það hefur yfirleitt ekki verið venja að skrifa gagnrýni f þess orðs fyllstu merkingu eftir nemenda tónleika, en mér þykir gegna nokkuö öðru máli, þegar um kór er að ræða en t.d. einleik- ara, sem stunda tónlistarnám. Hinir síðar nefndu eiga e.t.v. sinn feril framundan og þá 'er oft ótímabært að hella yfir þá lofi eða lasti, hvört tveggja gæti haft ófyrirsjáanlegar af- lei/Mngár. Hins. vegar gegnir öðru máli um kör einhverrar stofnunar, sérstaklega þegar stjórnandirin er lærður og reynd ur tónlistarmaður eins og f þessu tilfelli. Þar sem Jón Ás- geirsson er tónskáld að auki, hefur hann dýpri innsýn f túlk un ýmissa verka. sem hann vel ur til flutnings. Fyrst á efnis- skránni voru nokkur fslenzk lög, sum í útsetningu Jóns, þá LAUGARÁSBÍÓ Maður og kona Sýnd kl. 9. fslenzkur texti. Bönnuð bömum innan 14 ára. Hver var Mr. X Njósnamynd i litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. GAMLA BÍÓ Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Elisabetb Hartnwn Sýnd kl. 5 og 9. Bðnnuð bömum únnan 12 ára komu nokkur lög frá 16. öld, sfð an erlend þjóðlög og léttari tón list, „pop“-lög. Það er varla unnt aö ætlast til, að raddir skólakórs sem þessa séu þjálfaðar svo nokkru nemi, t.d. hneigðust sópranar stundum til að hljóma harðir og „flatir", vantaöi meiri mýkt og „o“-hljóm, — vona að lesandi skilji hvað átt er við. — Á hinn bóginn þótti mér aðalkostur þessara tónleika sá, hve stjóm- anda kórsins hefur tekizt vel í sumum verkanna að móta alla „dynamik“ að styrkleikamis- mun og svo „fraseringar" eða greiningu. Kom þetta einkum vel fram í „Kruriimavísu" og búlgarska þjóðlaginu „Franz- isku.“. Skemmtilegt við þessa tónleika var lfka hve sönggleði kórfólksins var áberandi, laun erfiðisins felast í tónlistinni sjálfri fyrst og fremst. Helgi Ein arsson söng einsöng í „Jeanie" eftir Foster og sýndi laglega rödd og Jón Stefánsson annað- ist lipran undirleik á pfanó. H.H. / HAFNARBÍÓ SUMARIÐ 37 Sýning f kvöld kl. 20.30. Allra sfðasta sýning. Heddo Gabler / - Sýning laugardag kl. 20.30. Fjörugir flækingar Fjörug og skemmtileg, ný ame rísk gamanmynd f litum og Panavision, með Molly Bee og Ben Cooper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan * tönó er opin frá k! 14 Stmi 13191. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.