Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 10
10 Ví SIR . Föstudagur 3. maí 1968. Sumariö 437 — síðosfo sýning I kvöld er síðasta sýningin i Iðnó á leikriti Jökuls Jakobssonar, „Sumarið 37". — Leikrit þetta hefur vakið talsverða athygli og þykir höfundurinn með þessu verki sýna nýjar hliðar á leikritun sinni. Fyrri verk Jökuls hafa sem kunnugt er hlotið met í aðsókn. Nú er sem sagt síðasta tækifærið fyrir fólk að sjá „Sumarið 37“ og ætti áhugafólk um leikhús ekki að láta það tækifæri ónotað, hafi það ekki kynnt sér þetta sérstæða framlag til íslenzkrar leikritunar. Neyðarástand — m—> i siðu frá Kambanesi í morgun segir, að ísinn sé kominn svo langt suður sem sézt. Mikill kuldi er af ísnum og hefur frostið á Raufarhöfn und- anfama daga verið með því mesta í áratugi á öllu landinu. 1 nótt var sem mælzt hefur á þessum árstíma 12 stiga frost, en 13 stig vom á — Myndin er af Þorsteini ö. Stephensen og Eddu Þórarinsdóttir í hlutverkum sínum. AUGLÝSING um leyfi tií þess að reka sumardvalarheimili fyrir böm. Athygli þeirra aðila, sem hyggjast reka dval- arheimili fyrir börn sumarið 1968, er vakin á því að leita þarf heimildar hjá menntamála- ráðuneytinu í því skyni, en sumardvalarheim- ili telst hvert það heimili, sem tekur 5 börn eða fleiri til sumardvalar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu- neytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Menntamálaráðuneytið, 29. apríl 1968. Heildsalar — Framleiðendur Vil taka að mér sölu og dreifingu á góðum vörutegundum. Tilboð óskast send á augld. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „Beggja hagur 1634“. HÚSNÆÐI HERBERGI ÓSKAST Sjómaður i millilandasiglingum óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i simc 16342 frá kl. 7—9 i kvöld. TIL LEIGU Einbýlishús í Kópavogi er til leigu. Laust 14. mai n. k. Uppl. í síma 16766 á skrifstofutima. ÝMISLEGT SÍMI 82347 Bílaleigan'Akbraut. Leigjum Volkswagen 1300. Sendum. Simi 82347. Hveravöllum. Norðaustanátt er nú um allt land, og var él sums staðar á Noröurlandi í nótt. — Hér í Reykjavík var yfir 4ra stiga frost í nótt og spáö er áframhaldanck' norðanátt. íþróttir — 2. sm. Það er erfitt að vera frjálsíþótta- maður á fslandi, enda eru þeir fá- ir. Á meðan þátttakendum fjölgar ! í öðrum íþróttagreinum má segja j að fækki í röðum frjálsíþrótta- manna. Þó er það nú svo, að mikið 1 er til af ungu og efnilegu fólki; 1 margir nýliöar bætast við á hverju ári í frjálsum íþróttum, en saga margra þeirra sem frjálsíþrótta- manna er stutt. Annaö hvort hætta þeir alveg, eða þeir fara í knatt- leikina. Hvers vegna? Hér á íslandi er til efniviður í afreksfólk. Við sjáum, hvað hefur tekizt að gera í handknattleik og körfuknattleik. Það sama er hægt í frjálsum íþróttum. Það þarf bara að sinna frjálsíþróttafólki, halda utan um það, er fyrir er, og laða nýtt fólk að. Verði það ekki gert, eru dagar frjálsra íþrótta á íslandi senn taldir. KENHSLA ökukennsia Lærið aö aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus Þér getið valið hvort bér viliið karl eða kven-öku- kennara Otvega öll í>ögn varðandi bílpróf Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf -'osradfA slmi ökukeiinsla: Kenni eftir sam- komulagi bæöi á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sími 36659. ökukennsla. Kenni á Volksvagen 1500. Tek fólk ) æfingatíma. Allt eftir samkomulagi Uppl. I síma 2-3-5-7-9. Gitarkennsla, kenni á gitar, mandolin. banjó, balalaika og gít- arbassa. Gunnar H. Jónsson Fram nesvegi 54 Simi 23822. ökukennsla. Kenni á Taunus 12 M. Tímar eftir samkomulagi Uppl f sfma 30841 og 14534. — Jóel Jak- obsson. Slíkt mun þó ekki verða sök þeirra fáu, er nennt hafa að æfa og keppa árum saman og gefizt upp fyrir aldur fram, heldur einhverra annarra. Og þá hvesáyn? Jón Þ. Ólafsson. Lönd og leiðir — i6. síðu. viðskiptum feröaskrifstofunnar Blaðiö hafði samband við Jón A. ÓJafsson, fulltrúa i morgun, og sagði hann að rannsóknin væri ekki hafin ennþá, en hún myndi hefjast núna alveg á næstunni. Iðnaður — 16. síöu. ar og aöeins aö þeir kom:,! sem hafa áhuga á þeim málefnum sem tekin veröa fyrir. — Um 100 manns voru mættir til ráö- stefnunnar í gær, en henni lýk- ur á laugardaginn. Baldvin minnti á. að hagsæld og framtíð íslands væru bundin því, hvernig hinar fáu fslenzku auðlindir og hugvit væru nýtt. Davíö Sch. Thorsteinsson framkvæmdastjóri, formaðar framkvæmdanefndar ráöstefn- unnar, ræddi um hvers vegna nauðsynlegt væri að efla íslenzk- an iðnað. Á næstu 20 árum munu bætast við 34 þúsunc vinnufærra manna. Hvorki fisk- veiðar né landbúnaður geta bætt við sig vinnuafli vegna aukinn- vel er útlit fyrir, að þessar und- irstöðuatvinnugreinar minnki við sig vinnuafli vegna aukinn- ar vélvæðingar. Aðeins iðnaður og þjónustugreinar munu þvf geta bætt við sig þessu vinnu- afli. Sjálfstætt Island, eins og við viljum hafa það, er því óhugs- andi án öflugs iðnaöar, sagði Davíð. Einar Benediktsson, deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu, flutti erindi um áhrif EFTA á viðskipti og iðnað í aðildarríkj- unum. I öllum löndunum hafði hagvöxtur aukizt eftir stofnun EFTA, fríverzlunarbandalagsins. Mismunandi mikið að vísu eftir löndum, en athyglisvert var, að hann virtist hafa aukizt meira í minni löndunum en þeirri stærri. Margir aðrir voru á mælenda- skrá í gær, en ráðstefnan heldur áfram í dag og lýkur á morgun. Skemmdir nýir bilar Til sölu eru tveir Fiat 124 og einn Fiat 1100 station, er skemmdust á leið til landsins. — Verða seldir með góðum afslætti. Uppl. gefur FIAT-umboðið, Laugavegi 178 Tilkynning frá Bifreiða- eftirliti ríkisins Bifreiðaeftirlitið, Borgartúni 7, verður lokað á laugardögum yfir sumarmánuðina frá maí til septemberloka. Skoðun fer fram mánu- daga, þriðiudaga og miðvikudaga kl. 9—12 og 13—17. Fimmtudaga kl. 9—12 og 13— 18.30. Föstudaga kl. 9—12 og 13—16.30. Bifreiðaeftirlit ríkisins. BORGIN BELLA Oh — þessar sifelldu sím- hringingar í vinnutímanum. VEÐRIÐ I DAG Norð-austan gola, hiti 3-6 stig í dag. Hæg iöri og 1-2 stiga frost í nótt. Léttskýjað. VISIR usou jyrir árum Matsveinn, (helzt duglegur kven- maður) óskast á mótorskonnortu, , sem fer héðan til Miðjarðarhafs- ins og væntanlega hingað aftur Upplýsingar gefut. O. Ellingssen Vísir 3. maí 1918. Lengsta skegg sem vitað er til að nokkur maður hafi haft, var á Frakkanum Jules Dumont, sem fæddist árið 1856. Skeggið vat 365 cm. árið 1911. Kona ein lét sér vaxa skegg sem varð 14 þuml unga Iangt, en hún hét Janice Deverree frá Kentucky. fædd ár- ið 1884,, og er það lengsta konu- skegg sem vitað er um. Lengsta hár sem vitað ( til að nokkur mannvera hafi getað safnað var. þótt undarlegt megi virðast, á karlmanni Hann hét Swami Pandarasannadhi, munk- á Indlandi. Árið 1949 var hár hans 26 fet á lengd. riLKYNNINGAR Kvenfélag Háteigssóknar. hefur kaffisölu I veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 5 maí. Félags konur og aðrar safnaðarkonur sem hugsa sér að gefa kökur eð» annað til veitinga eru vinsamlegr beðnar að koma þvl i Lídó á sunnudagsmorgun kl. 9—12 Kvennadeild Borgfirðingafélags ins, hefur sitt árlega, vinsæla veizlukaffi og skyndihappdrætti i Tjarnarbúð sunnudaginn 5. mai kl. 2.30. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.