Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 13
 V í SIR . Föstudagur 3. maí 1968. 13 LÖGTAK ■ ' V Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 1. ársfjórðiings 1968 og nýálögð- um viðbótum við söluskatt eldri tímabila, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum og skráningar- gjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 2. maí 1968. Föstudagsgvein — 9. síðu. neska kommúnista því athafna- frelsi, sem þeir hefðu þurft til að geta mótað sina eigin leið til sósíalismans. Það er að vísu rétt aö með tilliti til þáverandi á- stands i alþjóðamálum voru möguleikar Tékköslóvakíu til sjálfstæörar stefnu mjög litlir, og eftir að hún haföi skipað sér í hóp sósíaliskra ríkja ,hlutu á- hrif Sovétríkjanna að vera mjög sterk, en þó hefði mátt ætlast til þess, að flokkurinn geri sér a.m.k. greln fyrir neikvæðum afleiðingum þessa ástands." Já, Jóhann Páll Árnason, — það hefði mátt ætlast til þess að menn gerðu sér „a.m.k. grein fyrir því“. Hins vegar er það þakkarvert hvað greinar þínar voru ,,fræðilegar“, „íhyglar" og „hógværar”, — ef borið er sam an við það sem stendur í tékk- neskum blöðum nú í dag. — En pósturinn frá Prag, er kannski ekki kominn? Þorsteinn Thorarensen. BfLASALINN Fyrlr aöclns kr. 68.500.oo getið þér fcngið staðlaða eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja Ibúðir, meö öilu tll- heyrandí — passa i ílestar blokkaribúðir, Innifaliö i verðinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduðu piasti, efri. pg neðri skápaf, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). 0 ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstaö. 0uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki mó nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 eldarvélasamstæða með 3 helium, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízkú hjálpartæki. VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600 Aldrei meira úrval af nýjum og notuðum bílum. Rambler '56 fæst án útb. og fleiri tegundir, sem þarfnast viögerðar. Fiat ’65, '66 ,67 og eidri. — Sport- bílar. — Skoda sport. Skoda Fel- icia, Triumph, Austin Hily Mark 1. Morris 1000 Austin mini station. Allar tegundir ’af leppum og öðr- um gerðum með framhióladrifi. — Rússajeppi með diesel-vél og húsi og með blæjum. Bronco. ekinn 6.500 km. Willys '42 til ’66. —" Nýir op gamlir vörubílar Toyota Crown '66, Consul 315 ’62, Cortina ’65—66 De Luxe, Mercedes Benz ’53—’66. Bílaskipti við allra hæfi. Taunus 12M og 17M '54 — '67. — Sendiferðabílar með sætum og stöðvarleyfi. — Vantar bíla fyrir skuldabréf. • Akið á eigin bfl í sumarleyfið. Opið frá 10—10 alla virka daga. Laugardaga 10—6. sunnud. 1—6. 0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. TMTTTnWi AHt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (sðl.uskattur innifallnn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ekki gerum við yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis verðtilboð I éldhúsifinréttingar i ný og gömul hús. Höfum efnnlg fataskápa. staðlaða. , Ferðafélag fslands fer tvær ferð : ir á sunnudaginn. Önnur ferð er i fuglaskoðunarferð á Hafnaberg, en hin gönguferð á Hengii. Lagt verð- ur af stað f báðar ferðirnar kj. 9.30 frá Austurvelli. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR - KIRKJU HVOLI REYKJAVlK S í M I 2 17 18 Auglýsið í Vísi V.V.V.V.V •VV.V.V.V, .v.v.v.v.v.v vv.v.v s TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS Ví >ir bendir áskrifendum sínum á að hringja í afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir kl. 7, fá þelr blaðið sent sérstak- Iega til sín og samdægurs. Á laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.3Q - 4 e. h. . V- ’ - J - ' j ' }i* Munið tsð hringja fyrir klukknn 7 í símn 1-16-60 =: i .w.v.v. !■■■■■ I I ■■■■■■■ I Tilkynning til vibskiptamanna \ . ■ i . . Þann tíma sem afgreiðslur bankanna verða lokaðar á laugardögum, frá byrjun maí til loka september 1968, munu undirritaðir bank- ar annast kaup á erlendum gjaldeyri (ferða- tékkum og bankaseðlum) og móttöku útflutn- ingsskjala á laugardögum frá kl. 9,30 árdegis til kl. 12,00 á hádegi á eftirgreindum stöðum: Landsbankinn í aðalbankanum, Hafnarstræti 14. ÚTVEGSBANKINN í aðalbankanum við Lækjartorg. Reykjavík, 27. apríl 1968. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Félag vinnuvélaeigenda boðar til almenns fundar með vinnuvélaeig- endum laugardaginn 4. maí kl. 3 e.h. í Hábæ við Skólavörðustíg. Fundarefni: Félagsmál og verðlagsmál. Áríðandi að sem flestir vinnuvélaeigendur sæki fundinn. Félag vinnuvélaeigenda. Kópavogsbúar Leikfélag Keflavíkur sýnir gamanleikinn Grænu lyftuna í Kópavogsbíói í kvöld kl. 9. Leikfélag Keflavíkur. Tilkynning Afgreiðslutími sparisjóðsins verður svohljóð- andi frá 1. maí til 30. sept. n. k.: Opinn daglega frá kl. 13.30 til 17.30, nema föstudaga frá kl. 13.30 til 19.00. Lokað verður á laugardögum. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA. Kuupum hreinur léreftstuskur , Dagbloðið VÍSIR Lnugnvegi 178

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.